Snorri í Betel sýknaður: Býður til veislu í tilefni dagsins sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 11. febrúar 2016 16:15 Snorri Óskarsson og lögmaður hans, Einar Gautur Steingrímsson. vísir/auðunn níelsson Hæstiréttur staðfesti í dag sýknudóm héraðsdóms yfir Snorra Óskarssyni, sem jafnan er kenndur við Betel. Akureyrarbær höfðaði málið á hendur Snorra og fór fram á að úrskurður innanríkisráðuneytisins, þess efnis að uppsögn Snorra frá Brekkuskóla hafi verið ólögmæt, yrði felldur úr gildi. Snorra var vikið frá störfum sem grunnskólakennari vegna ummæla um samkynhneigð í persónulegu bloggi hans. „Ég bara óska öllum kennurum til hamingju með þetta, að það skuli ekki vera opin leið fyrir sveitarfélög að takmarka tjáningarfrelsi kennarans. Og mér finnst mjög ljúft að hafa fengið að standa í fararbroddi fyrir því að fá þetta alveg hreint,“ segir Snorri í samtali við Vísi. Hann segist fagna þessari niðurstöðu og þakkar fyrir allan þann stuðning sem hann hefur fengið. „Eftirskrefin eru afskaplega mikið þakklæti til þeirra sem hafa hringt í mig og hvatt mig. En ég er líka sorgmæddur yfir afstöðu KÍ að hafa sniðgengið þetta mál og ekki viljað breyta hlið sinni. Það finnst mér afar aumt hjá þeim og ég tel fyrir alla hina trúuðu, þá sem eru kristinnar trúar, að þeir hafi núna fengið stuðning til að standa í lappirnar og vera bara hreinir og beinir. Við höfum þennan rétt til að trúa og tjá okkur.“Sonur Snorra fagnaði dómnum í Hæstarétti vel og innilega eins og sjá má að neðan.Mikill dagur í dag. Pabba mínum, Snorri í Betel var dæmdur sigur í Hæstarétti nú áðan. Hann vann málið fyrir Ráðuneyti,...Posted by Stefnir Spartan Snorrason on Thursday, February 11, 2016Aðspurður segist hann ekki sjá eftir ummælum sínum. Mikilvægt sé að tjáningarfrelsi hvers og eins sé virt og ætlar að fagna þessari niðurstöðu dómsins í kvöld. „Núna ætla ég bara að njóta þess að vera með vinum og drekka kaffi. Svo verður samkoma hjá mér í kvöld og þar verður biblíulestur þannig að allir á Akureyri eru velkomnir að Skarðshlíð 20 í kvöld,“ segir Snorri. Snorri starfar nú sem forstöðumaður Hvítasunnusafnaðarins á Akureyri. Aðspurður hver næstu skref verði, og hvort hann hyggist snúa aftur til kennslu segir hann: „Það er seinni tíma glíma. Ég veit ekki hver staðan er og veit ekki hvað þeir ætla að gera. Þetta er spurning um þeirra viðbrögð en við skoðum alla þessa þætti.“Dóminn í heild má lesa hér. Tengdar fréttir Akureyringar vilja mál Snorra í Betel fyrir dómsstóla Bæjarstjórn Akureyrar unir illa úrskurði innanráðuneytisins um að uppsögn Snorra Óskarssonar hafi verið ólögmæt. 8. maí 2014 14:22 "Þetta eru fordómar gegn mínum trúarlegu viðhorfum“ Innanríkisráðuneytið úrskurðaði í dag að uppsögn Snorra í Betel úr Brekkuskóla hefði verið ólögmæt. 9. apríl 2014 16:17 Snorri segist sæta ofsóknum af hálfu Akureyrarbæjar Kennarasambandið er með mál Snorra Óskarssonar á sínu borði. Dómsmál blasir við ef ekki takast samningar. 11. apríl 2014 10:56 Máttu ekki reka Snorra: Íhugar að snúa aftur til starfa í Brekkuskóla Uppsögn Snorra Óskarssonar í Betel frá störfum við grunnskóla á Akureyri hefur verið dæmd ólögleg. 12. apríl 2015 11:18 Akureyrarbær áfrýjar máli Snorra í Betel Bæjarfulltrúi lýsti sig vanhæfan á bæjarráðsfundi í dag. 24. apríl 2015 15:10 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í dag sýknudóm héraðsdóms yfir Snorra Óskarssyni, sem jafnan er kenndur við Betel. Akureyrarbær höfðaði málið á hendur Snorra og fór fram á að úrskurður innanríkisráðuneytisins, þess efnis að uppsögn Snorra frá Brekkuskóla hafi verið ólögmæt, yrði felldur úr gildi. Snorra var vikið frá störfum sem grunnskólakennari vegna ummæla um samkynhneigð í persónulegu bloggi hans. „Ég bara óska öllum kennurum til hamingju með þetta, að það skuli ekki vera opin leið fyrir sveitarfélög að takmarka tjáningarfrelsi kennarans. Og mér finnst mjög ljúft að hafa fengið að standa í fararbroddi fyrir því að fá þetta alveg hreint,“ segir Snorri í samtali við Vísi. Hann segist fagna þessari niðurstöðu og þakkar fyrir allan þann stuðning sem hann hefur fengið. „Eftirskrefin eru afskaplega mikið þakklæti til þeirra sem hafa hringt í mig og hvatt mig. En ég er líka sorgmæddur yfir afstöðu KÍ að hafa sniðgengið þetta mál og ekki viljað breyta hlið sinni. Það finnst mér afar aumt hjá þeim og ég tel fyrir alla hina trúuðu, þá sem eru kristinnar trúar, að þeir hafi núna fengið stuðning til að standa í lappirnar og vera bara hreinir og beinir. Við höfum þennan rétt til að trúa og tjá okkur.“Sonur Snorra fagnaði dómnum í Hæstarétti vel og innilega eins og sjá má að neðan.Mikill dagur í dag. Pabba mínum, Snorri í Betel var dæmdur sigur í Hæstarétti nú áðan. Hann vann málið fyrir Ráðuneyti,...Posted by Stefnir Spartan Snorrason on Thursday, February 11, 2016Aðspurður segist hann ekki sjá eftir ummælum sínum. Mikilvægt sé að tjáningarfrelsi hvers og eins sé virt og ætlar að fagna þessari niðurstöðu dómsins í kvöld. „Núna ætla ég bara að njóta þess að vera með vinum og drekka kaffi. Svo verður samkoma hjá mér í kvöld og þar verður biblíulestur þannig að allir á Akureyri eru velkomnir að Skarðshlíð 20 í kvöld,“ segir Snorri. Snorri starfar nú sem forstöðumaður Hvítasunnusafnaðarins á Akureyri. Aðspurður hver næstu skref verði, og hvort hann hyggist snúa aftur til kennslu segir hann: „Það er seinni tíma glíma. Ég veit ekki hver staðan er og veit ekki hvað þeir ætla að gera. Þetta er spurning um þeirra viðbrögð en við skoðum alla þessa þætti.“Dóminn í heild má lesa hér.
Tengdar fréttir Akureyringar vilja mál Snorra í Betel fyrir dómsstóla Bæjarstjórn Akureyrar unir illa úrskurði innanráðuneytisins um að uppsögn Snorra Óskarssonar hafi verið ólögmæt. 8. maí 2014 14:22 "Þetta eru fordómar gegn mínum trúarlegu viðhorfum“ Innanríkisráðuneytið úrskurðaði í dag að uppsögn Snorra í Betel úr Brekkuskóla hefði verið ólögmæt. 9. apríl 2014 16:17 Snorri segist sæta ofsóknum af hálfu Akureyrarbæjar Kennarasambandið er með mál Snorra Óskarssonar á sínu borði. Dómsmál blasir við ef ekki takast samningar. 11. apríl 2014 10:56 Máttu ekki reka Snorra: Íhugar að snúa aftur til starfa í Brekkuskóla Uppsögn Snorra Óskarssonar í Betel frá störfum við grunnskóla á Akureyri hefur verið dæmd ólögleg. 12. apríl 2015 11:18 Akureyrarbær áfrýjar máli Snorra í Betel Bæjarfulltrúi lýsti sig vanhæfan á bæjarráðsfundi í dag. 24. apríl 2015 15:10 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Akureyringar vilja mál Snorra í Betel fyrir dómsstóla Bæjarstjórn Akureyrar unir illa úrskurði innanráðuneytisins um að uppsögn Snorra Óskarssonar hafi verið ólögmæt. 8. maí 2014 14:22
"Þetta eru fordómar gegn mínum trúarlegu viðhorfum“ Innanríkisráðuneytið úrskurðaði í dag að uppsögn Snorra í Betel úr Brekkuskóla hefði verið ólögmæt. 9. apríl 2014 16:17
Snorri segist sæta ofsóknum af hálfu Akureyrarbæjar Kennarasambandið er með mál Snorra Óskarssonar á sínu borði. Dómsmál blasir við ef ekki takast samningar. 11. apríl 2014 10:56
Máttu ekki reka Snorra: Íhugar að snúa aftur til starfa í Brekkuskóla Uppsögn Snorra Óskarssonar í Betel frá störfum við grunnskóla á Akureyri hefur verið dæmd ólögleg. 12. apríl 2015 11:18
Akureyrarbær áfrýjar máli Snorra í Betel Bæjarfulltrúi lýsti sig vanhæfan á bæjarráðsfundi í dag. 24. apríl 2015 15:10