Snorri í Betel sýknaður: Býður til veislu í tilefni dagsins sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 11. febrúar 2016 16:15 Snorri Óskarsson og lögmaður hans, Einar Gautur Steingrímsson. vísir/auðunn níelsson Hæstiréttur staðfesti í dag sýknudóm héraðsdóms yfir Snorra Óskarssyni, sem jafnan er kenndur við Betel. Akureyrarbær höfðaði málið á hendur Snorra og fór fram á að úrskurður innanríkisráðuneytisins, þess efnis að uppsögn Snorra frá Brekkuskóla hafi verið ólögmæt, yrði felldur úr gildi. Snorra var vikið frá störfum sem grunnskólakennari vegna ummæla um samkynhneigð í persónulegu bloggi hans. „Ég bara óska öllum kennurum til hamingju með þetta, að það skuli ekki vera opin leið fyrir sveitarfélög að takmarka tjáningarfrelsi kennarans. Og mér finnst mjög ljúft að hafa fengið að standa í fararbroddi fyrir því að fá þetta alveg hreint,“ segir Snorri í samtali við Vísi. Hann segist fagna þessari niðurstöðu og þakkar fyrir allan þann stuðning sem hann hefur fengið. „Eftirskrefin eru afskaplega mikið þakklæti til þeirra sem hafa hringt í mig og hvatt mig. En ég er líka sorgmæddur yfir afstöðu KÍ að hafa sniðgengið þetta mál og ekki viljað breyta hlið sinni. Það finnst mér afar aumt hjá þeim og ég tel fyrir alla hina trúuðu, þá sem eru kristinnar trúar, að þeir hafi núna fengið stuðning til að standa í lappirnar og vera bara hreinir og beinir. Við höfum þennan rétt til að trúa og tjá okkur.“Sonur Snorra fagnaði dómnum í Hæstarétti vel og innilega eins og sjá má að neðan.Mikill dagur í dag. Pabba mínum, Snorri í Betel var dæmdur sigur í Hæstarétti nú áðan. Hann vann málið fyrir Ráðuneyti,...Posted by Stefnir Spartan Snorrason on Thursday, February 11, 2016Aðspurður segist hann ekki sjá eftir ummælum sínum. Mikilvægt sé að tjáningarfrelsi hvers og eins sé virt og ætlar að fagna þessari niðurstöðu dómsins í kvöld. „Núna ætla ég bara að njóta þess að vera með vinum og drekka kaffi. Svo verður samkoma hjá mér í kvöld og þar verður biblíulestur þannig að allir á Akureyri eru velkomnir að Skarðshlíð 20 í kvöld,“ segir Snorri. Snorri starfar nú sem forstöðumaður Hvítasunnusafnaðarins á Akureyri. Aðspurður hver næstu skref verði, og hvort hann hyggist snúa aftur til kennslu segir hann: „Það er seinni tíma glíma. Ég veit ekki hver staðan er og veit ekki hvað þeir ætla að gera. Þetta er spurning um þeirra viðbrögð en við skoðum alla þessa þætti.“Dóminn í heild má lesa hér. Tengdar fréttir Akureyringar vilja mál Snorra í Betel fyrir dómsstóla Bæjarstjórn Akureyrar unir illa úrskurði innanráðuneytisins um að uppsögn Snorra Óskarssonar hafi verið ólögmæt. 8. maí 2014 14:22 "Þetta eru fordómar gegn mínum trúarlegu viðhorfum“ Innanríkisráðuneytið úrskurðaði í dag að uppsögn Snorra í Betel úr Brekkuskóla hefði verið ólögmæt. 9. apríl 2014 16:17 Snorri segist sæta ofsóknum af hálfu Akureyrarbæjar Kennarasambandið er með mál Snorra Óskarssonar á sínu borði. Dómsmál blasir við ef ekki takast samningar. 11. apríl 2014 10:56 Máttu ekki reka Snorra: Íhugar að snúa aftur til starfa í Brekkuskóla Uppsögn Snorra Óskarssonar í Betel frá störfum við grunnskóla á Akureyri hefur verið dæmd ólögleg. 12. apríl 2015 11:18 Akureyrarbær áfrýjar máli Snorra í Betel Bæjarfulltrúi lýsti sig vanhæfan á bæjarráðsfundi í dag. 24. apríl 2015 15:10 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Mildari spá í kortunum Veður Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í dag sýknudóm héraðsdóms yfir Snorra Óskarssyni, sem jafnan er kenndur við Betel. Akureyrarbær höfðaði málið á hendur Snorra og fór fram á að úrskurður innanríkisráðuneytisins, þess efnis að uppsögn Snorra frá Brekkuskóla hafi verið ólögmæt, yrði felldur úr gildi. Snorra var vikið frá störfum sem grunnskólakennari vegna ummæla um samkynhneigð í persónulegu bloggi hans. „Ég bara óska öllum kennurum til hamingju með þetta, að það skuli ekki vera opin leið fyrir sveitarfélög að takmarka tjáningarfrelsi kennarans. Og mér finnst mjög ljúft að hafa fengið að standa í fararbroddi fyrir því að fá þetta alveg hreint,“ segir Snorri í samtali við Vísi. Hann segist fagna þessari niðurstöðu og þakkar fyrir allan þann stuðning sem hann hefur fengið. „Eftirskrefin eru afskaplega mikið þakklæti til þeirra sem hafa hringt í mig og hvatt mig. En ég er líka sorgmæddur yfir afstöðu KÍ að hafa sniðgengið þetta mál og ekki viljað breyta hlið sinni. Það finnst mér afar aumt hjá þeim og ég tel fyrir alla hina trúuðu, þá sem eru kristinnar trúar, að þeir hafi núna fengið stuðning til að standa í lappirnar og vera bara hreinir og beinir. Við höfum þennan rétt til að trúa og tjá okkur.“Sonur Snorra fagnaði dómnum í Hæstarétti vel og innilega eins og sjá má að neðan.Mikill dagur í dag. Pabba mínum, Snorri í Betel var dæmdur sigur í Hæstarétti nú áðan. Hann vann málið fyrir Ráðuneyti,...Posted by Stefnir Spartan Snorrason on Thursday, February 11, 2016Aðspurður segist hann ekki sjá eftir ummælum sínum. Mikilvægt sé að tjáningarfrelsi hvers og eins sé virt og ætlar að fagna þessari niðurstöðu dómsins í kvöld. „Núna ætla ég bara að njóta þess að vera með vinum og drekka kaffi. Svo verður samkoma hjá mér í kvöld og þar verður biblíulestur þannig að allir á Akureyri eru velkomnir að Skarðshlíð 20 í kvöld,“ segir Snorri. Snorri starfar nú sem forstöðumaður Hvítasunnusafnaðarins á Akureyri. Aðspurður hver næstu skref verði, og hvort hann hyggist snúa aftur til kennslu segir hann: „Það er seinni tíma glíma. Ég veit ekki hver staðan er og veit ekki hvað þeir ætla að gera. Þetta er spurning um þeirra viðbrögð en við skoðum alla þessa þætti.“Dóminn í heild má lesa hér.
Tengdar fréttir Akureyringar vilja mál Snorra í Betel fyrir dómsstóla Bæjarstjórn Akureyrar unir illa úrskurði innanráðuneytisins um að uppsögn Snorra Óskarssonar hafi verið ólögmæt. 8. maí 2014 14:22 "Þetta eru fordómar gegn mínum trúarlegu viðhorfum“ Innanríkisráðuneytið úrskurðaði í dag að uppsögn Snorra í Betel úr Brekkuskóla hefði verið ólögmæt. 9. apríl 2014 16:17 Snorri segist sæta ofsóknum af hálfu Akureyrarbæjar Kennarasambandið er með mál Snorra Óskarssonar á sínu borði. Dómsmál blasir við ef ekki takast samningar. 11. apríl 2014 10:56 Máttu ekki reka Snorra: Íhugar að snúa aftur til starfa í Brekkuskóla Uppsögn Snorra Óskarssonar í Betel frá störfum við grunnskóla á Akureyri hefur verið dæmd ólögleg. 12. apríl 2015 11:18 Akureyrarbær áfrýjar máli Snorra í Betel Bæjarfulltrúi lýsti sig vanhæfan á bæjarráðsfundi í dag. 24. apríl 2015 15:10 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Mildari spá í kortunum Veður Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sjá meira
Akureyringar vilja mál Snorra í Betel fyrir dómsstóla Bæjarstjórn Akureyrar unir illa úrskurði innanráðuneytisins um að uppsögn Snorra Óskarssonar hafi verið ólögmæt. 8. maí 2014 14:22
"Þetta eru fordómar gegn mínum trúarlegu viðhorfum“ Innanríkisráðuneytið úrskurðaði í dag að uppsögn Snorra í Betel úr Brekkuskóla hefði verið ólögmæt. 9. apríl 2014 16:17
Snorri segist sæta ofsóknum af hálfu Akureyrarbæjar Kennarasambandið er með mál Snorra Óskarssonar á sínu borði. Dómsmál blasir við ef ekki takast samningar. 11. apríl 2014 10:56
Máttu ekki reka Snorra: Íhugar að snúa aftur til starfa í Brekkuskóla Uppsögn Snorra Óskarssonar í Betel frá störfum við grunnskóla á Akureyri hefur verið dæmd ólögleg. 12. apríl 2015 11:18
Akureyrarbær áfrýjar máli Snorra í Betel Bæjarfulltrúi lýsti sig vanhæfan á bæjarráðsfundi í dag. 24. apríl 2015 15:10