Páfinn dregur trú Trump í efa Samúel Karl Ólason skrifar 18. febrúar 2016 17:40 Páfinn við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Vísir/EPA Frans páfi segir að hver sá sem vilji byggja vegg á milli Bandaríkjanna og Mexíkó, sé ekki kristinn. Þetta sagði páfinn þegar hann var spurður út í kosningaloforð Donald Trump, en hann hefur sagst ætla að byggja slíkan vegg og vísa um ellefu milljónum ólöglegra innflytjenda aftur til Mexíkó. Páfinn tók þó fram að hann hefði ekki heyrt ummæli Trump beint, en hann myndi leyfa frambjóðandanum að njóta vafans. „Einstaklingur sem hugsar eingöngu um að byggja veggi, hvar sem það má vera, og ekki byggja brýr, er ekki kristinn,“ er haft eftir páfanum á vef AP. Fyrr í dag bað páfinn, sem hefur verið á ferðalagi í Mexíkó, fyrir fólki sem hefur dáið á leið til Bandaríkjanna.Trump hafði gagnrýnt áætlanir páfans um að biðja fyrir áðurnefndu fólki og sagði það sýna að Frans væri illa upplýstur og að stjórnvöld Mexíkó væru að spila með hann. Spurður út í gagnrýni Trump og hvort stjórnvöld Mexíkó væru að spila með hann, sagðist páfinn ekki vera viss. „Ég læt ykku, fólkið, um að dæma það.“ Frambjóðandinn Ted Cruz hefur einnig sagst vera tilbúinn til að byggja vegg á milli landanna. Donald Trump Mest lesið Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Erlent Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent „Mál að linni“ Innlent Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Erlent 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Sjá meira
Frans páfi segir að hver sá sem vilji byggja vegg á milli Bandaríkjanna og Mexíkó, sé ekki kristinn. Þetta sagði páfinn þegar hann var spurður út í kosningaloforð Donald Trump, en hann hefur sagst ætla að byggja slíkan vegg og vísa um ellefu milljónum ólöglegra innflytjenda aftur til Mexíkó. Páfinn tók þó fram að hann hefði ekki heyrt ummæli Trump beint, en hann myndi leyfa frambjóðandanum að njóta vafans. „Einstaklingur sem hugsar eingöngu um að byggja veggi, hvar sem það má vera, og ekki byggja brýr, er ekki kristinn,“ er haft eftir páfanum á vef AP. Fyrr í dag bað páfinn, sem hefur verið á ferðalagi í Mexíkó, fyrir fólki sem hefur dáið á leið til Bandaríkjanna.Trump hafði gagnrýnt áætlanir páfans um að biðja fyrir áðurnefndu fólki og sagði það sýna að Frans væri illa upplýstur og að stjórnvöld Mexíkó væru að spila með hann. Spurður út í gagnrýni Trump og hvort stjórnvöld Mexíkó væru að spila með hann, sagðist páfinn ekki vera viss. „Ég læt ykku, fólkið, um að dæma það.“ Frambjóðandinn Ted Cruz hefur einnig sagst vera tilbúinn til að byggja vegg á milli landanna.
Donald Trump Mest lesið Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Erlent Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent „Mál að linni“ Innlent Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Erlent 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Sjá meira