Fulltrúinn enn við störf þrátt fyrir að rannsókn sé hafin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. janúar 2016 15:18 Sigríður Björk á eftir að skoða hvort ástæða sé til að víkja lögreglufulltrúanum frá störfum. Vísir/Ernir Ekki hefur verið tekin ákvörðun um það hvort reynslumiklum lögreglufulltrúa, sem starfað hefur við rannsóknir á fíkniefamálum um árabil, verði vikið frá störfum. Héraðssaksóknari hefur hafið rannsókn á málefnum fulltrúans en málið kom inn á borð hans í gær. Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari staðfesti að málið væri komið til formlegrar rannsóknar. Í framhaldinu mun svo koma í ljós hvort tilefni þykji til þess að gefa út ákæru á hendur fulltrúanum fyrir brot í starfi. Ólafur Þór sagðist ekki geta tjáð sig nánar um málið. Lögreglufulltrúinn er enn við störf en enn á eftir að taka ákvörðun um hvort honum verði vikið frá störfum eða ekki.vísir/gva Athugun á fulltrúanum hófst í fyrra Fréttir af því að málið væri komið á borð héraðssaksóknara bárust lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í dag. Sigríður Björk Guðjónsdóttir sagði að ekki hefði náðst að fara yfir málið. Lögreglufulltrúinn er því enn við störf, nú hjá tæknideild lögreglu, en hann hefur þrívegis verður færður til í starfi á hálfu ári. Ólafur Þór segir það alfarið lögreglustjóra að taka ákvörðun um hvort lögreglumanninum verði vikið frá störfum. Sá sem hafi rannsókn á hendi beiti sér allajafna ekki fyrir því. Um innri mál lögreglustjórans sé að ræða. Sigríður Björk staðfestir að málið eigi sér aðdraganda hjá embættinu hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðnu frá fyrrihluta síðasta árs. Þá hófst athugun á starfsháttum fulltrúans en þá höfðu níu starfsmenn fíkniefnadeildar, meirihluti samstarfsmanna mannsins, kvartað yfir honum við yfirmann sinn Friðrik Smára Björgvinsson. Karl Steinar segist hafa fylgt öllum verkferlum.Vísir/Ernir Þegar engin viðbrögð fengust leituðu þeir framhjá yfirmanni sínum og til lögreglustjórans. Um enn eitt skiptið er að ræða þar sem athugasemdir voru gerðar við starfshætti lögreglumannsins. Í eitt skipti, þegar athugasemdir voru háværar árið 2011, fullyrti Karl Steinar Valsson, þáverandi yfirmaður fíkniefnadeildar, að rannsókn hefði farið fram á ásökununum og þær hefðu ekki reynst á rökum reistar. Engin formleg rannsókn fór þó fram á ásökununum, fyrr en nú, fjórum árum síðar.Tvö aðskilin mál Rannsóknarlögreglumanni við fíkniefnadeild var vikið tímabundið frá störfum í gær en sá sat í gæsluvarðhaldi yfir áramótin. Um tvö aðskilin mál virðist vera að ræða að því frátöldu að mennirnir störfuðu innan sömu deildar. Leki og spilling í lögreglu Tengdar fréttir Handtakan furðulega: Hollenska móðirin og sendisveinninn mæta örlögum sínum Framundan er málsmeðferð í Hæstarétti í máli ríkissaksóknara á hendur hollenskri móður og íslenskum karlmanni í umfangsmiklu fíkniefnamáli sem kennt hefur verið tálbeituaðgerð við Hótel Frón sem misfórst hrapalega. 11. janúar 2016 09:00 Formleg rannsókn hafin á lögreglufulltrúanum sem samstarfsmenn efast um Málið barst héraðssaksóknara í gær en ásakanir hafa verið háværar í lengri tíma. 12. janúar 2016 13:40 Friðrik Smári vill ekki staðfesta hvort greinargerð Karls Steinars hafi borist Karl Steinar Valsson segist hafa skilað greinargerð vegna ásakana á hendur lögreglufulltrúa í fíkniefnadeildinni árið 2011. 11. janúar 2016 15:59 Lögreglufulltrúinn sem samstarfsmenn efast um stýrði tálbeituaðgerðinni Tálbeituaðgerð lögreglu við Hótel Frón lauk á óvæntan hátt þegar sendisveinn var handtekinn þegar allt virtist vera á áætlun. 8. janúar 2016 11:00 Fullyrti að rannsókn hefði farið fram Karl Steinar Valsson tjáði starfsmönnum fíkniefnadeildar að alvarlega ásakanir á hendur lögreglumanni í deildinni hefðu verið rannsakaðar og enginn fótur reynst fyrir þeim. Málið var aldrei formlega rannsakað. 8. janúar 2016 07:00 Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Sjá meira
Ekki hefur verið tekin ákvörðun um það hvort reynslumiklum lögreglufulltrúa, sem starfað hefur við rannsóknir á fíkniefamálum um árabil, verði vikið frá störfum. Héraðssaksóknari hefur hafið rannsókn á málefnum fulltrúans en málið kom inn á borð hans í gær. Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari staðfesti að málið væri komið til formlegrar rannsóknar. Í framhaldinu mun svo koma í ljós hvort tilefni þykji til þess að gefa út ákæru á hendur fulltrúanum fyrir brot í starfi. Ólafur Þór sagðist ekki geta tjáð sig nánar um málið. Lögreglufulltrúinn er enn við störf en enn á eftir að taka ákvörðun um hvort honum verði vikið frá störfum eða ekki.vísir/gva Athugun á fulltrúanum hófst í fyrra Fréttir af því að málið væri komið á borð héraðssaksóknara bárust lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í dag. Sigríður Björk Guðjónsdóttir sagði að ekki hefði náðst að fara yfir málið. Lögreglufulltrúinn er því enn við störf, nú hjá tæknideild lögreglu, en hann hefur þrívegis verður færður til í starfi á hálfu ári. Ólafur Þór segir það alfarið lögreglustjóra að taka ákvörðun um hvort lögreglumanninum verði vikið frá störfum. Sá sem hafi rannsókn á hendi beiti sér allajafna ekki fyrir því. Um innri mál lögreglustjórans sé að ræða. Sigríður Björk staðfestir að málið eigi sér aðdraganda hjá embættinu hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðnu frá fyrrihluta síðasta árs. Þá hófst athugun á starfsháttum fulltrúans en þá höfðu níu starfsmenn fíkniefnadeildar, meirihluti samstarfsmanna mannsins, kvartað yfir honum við yfirmann sinn Friðrik Smára Björgvinsson. Karl Steinar segist hafa fylgt öllum verkferlum.Vísir/Ernir Þegar engin viðbrögð fengust leituðu þeir framhjá yfirmanni sínum og til lögreglustjórans. Um enn eitt skiptið er að ræða þar sem athugasemdir voru gerðar við starfshætti lögreglumannsins. Í eitt skipti, þegar athugasemdir voru háværar árið 2011, fullyrti Karl Steinar Valsson, þáverandi yfirmaður fíkniefnadeildar, að rannsókn hefði farið fram á ásökununum og þær hefðu ekki reynst á rökum reistar. Engin formleg rannsókn fór þó fram á ásökununum, fyrr en nú, fjórum árum síðar.Tvö aðskilin mál Rannsóknarlögreglumanni við fíkniefnadeild var vikið tímabundið frá störfum í gær en sá sat í gæsluvarðhaldi yfir áramótin. Um tvö aðskilin mál virðist vera að ræða að því frátöldu að mennirnir störfuðu innan sömu deildar.
Leki og spilling í lögreglu Tengdar fréttir Handtakan furðulega: Hollenska móðirin og sendisveinninn mæta örlögum sínum Framundan er málsmeðferð í Hæstarétti í máli ríkissaksóknara á hendur hollenskri móður og íslenskum karlmanni í umfangsmiklu fíkniefnamáli sem kennt hefur verið tálbeituaðgerð við Hótel Frón sem misfórst hrapalega. 11. janúar 2016 09:00 Formleg rannsókn hafin á lögreglufulltrúanum sem samstarfsmenn efast um Málið barst héraðssaksóknara í gær en ásakanir hafa verið háværar í lengri tíma. 12. janúar 2016 13:40 Friðrik Smári vill ekki staðfesta hvort greinargerð Karls Steinars hafi borist Karl Steinar Valsson segist hafa skilað greinargerð vegna ásakana á hendur lögreglufulltrúa í fíkniefnadeildinni árið 2011. 11. janúar 2016 15:59 Lögreglufulltrúinn sem samstarfsmenn efast um stýrði tálbeituaðgerðinni Tálbeituaðgerð lögreglu við Hótel Frón lauk á óvæntan hátt þegar sendisveinn var handtekinn þegar allt virtist vera á áætlun. 8. janúar 2016 11:00 Fullyrti að rannsókn hefði farið fram Karl Steinar Valsson tjáði starfsmönnum fíkniefnadeildar að alvarlega ásakanir á hendur lögreglumanni í deildinni hefðu verið rannsakaðar og enginn fótur reynst fyrir þeim. Málið var aldrei formlega rannsakað. 8. janúar 2016 07:00 Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Sjá meira
Handtakan furðulega: Hollenska móðirin og sendisveinninn mæta örlögum sínum Framundan er málsmeðferð í Hæstarétti í máli ríkissaksóknara á hendur hollenskri móður og íslenskum karlmanni í umfangsmiklu fíkniefnamáli sem kennt hefur verið tálbeituaðgerð við Hótel Frón sem misfórst hrapalega. 11. janúar 2016 09:00
Formleg rannsókn hafin á lögreglufulltrúanum sem samstarfsmenn efast um Málið barst héraðssaksóknara í gær en ásakanir hafa verið háværar í lengri tíma. 12. janúar 2016 13:40
Friðrik Smári vill ekki staðfesta hvort greinargerð Karls Steinars hafi borist Karl Steinar Valsson segist hafa skilað greinargerð vegna ásakana á hendur lögreglufulltrúa í fíkniefnadeildinni árið 2011. 11. janúar 2016 15:59
Lögreglufulltrúinn sem samstarfsmenn efast um stýrði tálbeituaðgerðinni Tálbeituaðgerð lögreglu við Hótel Frón lauk á óvæntan hátt þegar sendisveinn var handtekinn þegar allt virtist vera á áætlun. 8. janúar 2016 11:00
Fullyrti að rannsókn hefði farið fram Karl Steinar Valsson tjáði starfsmönnum fíkniefnadeildar að alvarlega ásakanir á hendur lögreglumanni í deildinni hefðu verið rannsakaðar og enginn fótur reynst fyrir þeim. Málið var aldrei formlega rannsakað. 8. janúar 2016 07:00