Íslenska fótboltalandsliðið spilar á heimavelli Gerrard Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2016 16:46 Jürgen Klinsmann og Aron Jóhannsson. Vísir/Getty Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 manna æfingahóp fyrir æfingabúðir frá 11. janúar til 6. febrúar. Bandaríska landsliðið mætir því íslenska 31. janúar en um leið og hópurinn var tilkynntur þá staðfesti bandaríska knattspyrnusambandið að leikurinn við Ísland muni fara á StubHub Center í Carson en það er heimavöllur Steven Gerrard og félaga í Los Angeles Galaxy. Aron Jóhannsson, Íslendingurinn sem valdi að spila fyrir Bandaríkin, verður ekki með í þessum leikjum því auk þess að vera meiddur þá eru bara leikmenn sem spila í Bandaríkjunum valdir í hópinn. Landsleikirnir við Ísland (31. janúar) og Kanada (5. febrúar) fara fram utan alþjóðlega landsleikjadaga og því eru leikmenn sem spila í Evrópu ekki með. Jürgen Klinsmann velur samt mjög sterkan hóp enda spila nær allar stjörnur bandaríska liðsins í MLS-deildinni. Menn eins og Jozy Altidore, Michael Bradley og Jermaine Jones verða því væntanlega með í leiknum á móti Íslandi. Þessar árlegu æfingabúðir bandaríska landsliðsins standa yfir í nær einn mánuð og liðið færi því mikinn tíma saman fyrir leikinn við Ísland. Þegar kemur að þeim leik hefur liðið æft í tuttugu daga saman.Bandaríski landsliðshópurinn:Markverðir (2): Bill Hamid (D.C. United), Luis Robles (New York Red Bulls).Varnarmenn (7): Kellyn Acosta (FC Dallas), Matt Besler (Sporting Kansas City), Matt Miazga (New York Red Bulls), Eric Miller (Montreal Impact), Tim Parker (Vancouver Whitecaps FC), Marc Pelosi (San Jose Earthquakes), Matt Polster (Chicago Fire).Miðjumenn (8): Fatai Alashe (San Jose Earthquakes), Michael Bradley (Toronto FC), Mix Diskerud (New York City FC), Jermaine Jones (Unattached), Darlington Nagbe (Portland Timbers), Lee Nguyen (New England Revolution), Tony Tchani (Columbus Crew SC), Wil Trapp (Columbus Crew SC).Sóknarmenn (6): Jozy Altidore (Toronto FC), Ethan Finlay (Columbus Crew SC), Jerome Kiesewetter (VfB Stuttgart), Jordan Morris (Unattached), Khiry Shelton (New York City FC), Gyasi Zardes (LA Galaxy). Fótbolti Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 manna æfingahóp fyrir æfingabúðir frá 11. janúar til 6. febrúar. Bandaríska landsliðið mætir því íslenska 31. janúar en um leið og hópurinn var tilkynntur þá staðfesti bandaríska knattspyrnusambandið að leikurinn við Ísland muni fara á StubHub Center í Carson en það er heimavöllur Steven Gerrard og félaga í Los Angeles Galaxy. Aron Jóhannsson, Íslendingurinn sem valdi að spila fyrir Bandaríkin, verður ekki með í þessum leikjum því auk þess að vera meiddur þá eru bara leikmenn sem spila í Bandaríkjunum valdir í hópinn. Landsleikirnir við Ísland (31. janúar) og Kanada (5. febrúar) fara fram utan alþjóðlega landsleikjadaga og því eru leikmenn sem spila í Evrópu ekki með. Jürgen Klinsmann velur samt mjög sterkan hóp enda spila nær allar stjörnur bandaríska liðsins í MLS-deildinni. Menn eins og Jozy Altidore, Michael Bradley og Jermaine Jones verða því væntanlega með í leiknum á móti Íslandi. Þessar árlegu æfingabúðir bandaríska landsliðsins standa yfir í nær einn mánuð og liðið færi því mikinn tíma saman fyrir leikinn við Ísland. Þegar kemur að þeim leik hefur liðið æft í tuttugu daga saman.Bandaríski landsliðshópurinn:Markverðir (2): Bill Hamid (D.C. United), Luis Robles (New York Red Bulls).Varnarmenn (7): Kellyn Acosta (FC Dallas), Matt Besler (Sporting Kansas City), Matt Miazga (New York Red Bulls), Eric Miller (Montreal Impact), Tim Parker (Vancouver Whitecaps FC), Marc Pelosi (San Jose Earthquakes), Matt Polster (Chicago Fire).Miðjumenn (8): Fatai Alashe (San Jose Earthquakes), Michael Bradley (Toronto FC), Mix Diskerud (New York City FC), Jermaine Jones (Unattached), Darlington Nagbe (Portland Timbers), Lee Nguyen (New England Revolution), Tony Tchani (Columbus Crew SC), Wil Trapp (Columbus Crew SC).Sóknarmenn (6): Jozy Altidore (Toronto FC), Ethan Finlay (Columbus Crew SC), Jerome Kiesewetter (VfB Stuttgart), Jordan Morris (Unattached), Khiry Shelton (New York City FC), Gyasi Zardes (LA Galaxy).
Fótbolti Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira