Íslenska fótboltalandsliðið spilar á heimavelli Gerrard Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2016 16:46 Jürgen Klinsmann og Aron Jóhannsson. Vísir/Getty Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 manna æfingahóp fyrir æfingabúðir frá 11. janúar til 6. febrúar. Bandaríska landsliðið mætir því íslenska 31. janúar en um leið og hópurinn var tilkynntur þá staðfesti bandaríska knattspyrnusambandið að leikurinn við Ísland muni fara á StubHub Center í Carson en það er heimavöllur Steven Gerrard og félaga í Los Angeles Galaxy. Aron Jóhannsson, Íslendingurinn sem valdi að spila fyrir Bandaríkin, verður ekki með í þessum leikjum því auk þess að vera meiddur þá eru bara leikmenn sem spila í Bandaríkjunum valdir í hópinn. Landsleikirnir við Ísland (31. janúar) og Kanada (5. febrúar) fara fram utan alþjóðlega landsleikjadaga og því eru leikmenn sem spila í Evrópu ekki með. Jürgen Klinsmann velur samt mjög sterkan hóp enda spila nær allar stjörnur bandaríska liðsins í MLS-deildinni. Menn eins og Jozy Altidore, Michael Bradley og Jermaine Jones verða því væntanlega með í leiknum á móti Íslandi. Þessar árlegu æfingabúðir bandaríska landsliðsins standa yfir í nær einn mánuð og liðið færi því mikinn tíma saman fyrir leikinn við Ísland. Þegar kemur að þeim leik hefur liðið æft í tuttugu daga saman.Bandaríski landsliðshópurinn:Markverðir (2): Bill Hamid (D.C. United), Luis Robles (New York Red Bulls).Varnarmenn (7): Kellyn Acosta (FC Dallas), Matt Besler (Sporting Kansas City), Matt Miazga (New York Red Bulls), Eric Miller (Montreal Impact), Tim Parker (Vancouver Whitecaps FC), Marc Pelosi (San Jose Earthquakes), Matt Polster (Chicago Fire).Miðjumenn (8): Fatai Alashe (San Jose Earthquakes), Michael Bradley (Toronto FC), Mix Diskerud (New York City FC), Jermaine Jones (Unattached), Darlington Nagbe (Portland Timbers), Lee Nguyen (New England Revolution), Tony Tchani (Columbus Crew SC), Wil Trapp (Columbus Crew SC).Sóknarmenn (6): Jozy Altidore (Toronto FC), Ethan Finlay (Columbus Crew SC), Jerome Kiesewetter (VfB Stuttgart), Jordan Morris (Unattached), Khiry Shelton (New York City FC), Gyasi Zardes (LA Galaxy). Fótbolti Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira
Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 manna æfingahóp fyrir æfingabúðir frá 11. janúar til 6. febrúar. Bandaríska landsliðið mætir því íslenska 31. janúar en um leið og hópurinn var tilkynntur þá staðfesti bandaríska knattspyrnusambandið að leikurinn við Ísland muni fara á StubHub Center í Carson en það er heimavöllur Steven Gerrard og félaga í Los Angeles Galaxy. Aron Jóhannsson, Íslendingurinn sem valdi að spila fyrir Bandaríkin, verður ekki með í þessum leikjum því auk þess að vera meiddur þá eru bara leikmenn sem spila í Bandaríkjunum valdir í hópinn. Landsleikirnir við Ísland (31. janúar) og Kanada (5. febrúar) fara fram utan alþjóðlega landsleikjadaga og því eru leikmenn sem spila í Evrópu ekki með. Jürgen Klinsmann velur samt mjög sterkan hóp enda spila nær allar stjörnur bandaríska liðsins í MLS-deildinni. Menn eins og Jozy Altidore, Michael Bradley og Jermaine Jones verða því væntanlega með í leiknum á móti Íslandi. Þessar árlegu æfingabúðir bandaríska landsliðsins standa yfir í nær einn mánuð og liðið færi því mikinn tíma saman fyrir leikinn við Ísland. Þegar kemur að þeim leik hefur liðið æft í tuttugu daga saman.Bandaríski landsliðshópurinn:Markverðir (2): Bill Hamid (D.C. United), Luis Robles (New York Red Bulls).Varnarmenn (7): Kellyn Acosta (FC Dallas), Matt Besler (Sporting Kansas City), Matt Miazga (New York Red Bulls), Eric Miller (Montreal Impact), Tim Parker (Vancouver Whitecaps FC), Marc Pelosi (San Jose Earthquakes), Matt Polster (Chicago Fire).Miðjumenn (8): Fatai Alashe (San Jose Earthquakes), Michael Bradley (Toronto FC), Mix Diskerud (New York City FC), Jermaine Jones (Unattached), Darlington Nagbe (Portland Timbers), Lee Nguyen (New England Revolution), Tony Tchani (Columbus Crew SC), Wil Trapp (Columbus Crew SC).Sóknarmenn (6): Jozy Altidore (Toronto FC), Ethan Finlay (Columbus Crew SC), Jerome Kiesewetter (VfB Stuttgart), Jordan Morris (Unattached), Khiry Shelton (New York City FC), Gyasi Zardes (LA Galaxy).
Fótbolti Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Sjá meira