Breskir hernaðarsérfræðingar aðstoða her Sáda í Jemen 8. janúar 2016 08:07 Að minnsta kosti tíu þúsund óbreyttir borgarar í Jemen hafa fallið í átökunum. vísir/getty Breskir hernaðarsérfræðingar hafa undanfarið tekið þátt í stríðinu sem nú geisar í Jemen. Mennirnir eru her Sádí Araba til aðstoðar sem berst nú gegn uppreisnarmönnum í Jemen sem eru Shía trúar. Að minnsta kosti tíu þúsund óbreyttir borgarar í Jemen hafa fallið í átökunum sem eru í raun átök á milli Sádí Araba annarsvegar, sem styðja stjórnvöld í landinu, og Írana hinsvegar, sem styðja uppreisnarmenn Houti ættbálksins. Breska varnarmálaráðuneytið fullyrðir að Bretarnir séu Sádum aðeins innan handar til að tryggja að alþjóðlegum reglum í hernaði sé fylgt eftir en bresk mannréttindasamtök hafa gagnrýnt þátttöku þeirra í stríðinu og kallað á endurskoðun á samvinnu Breta við konungsveldið í Sádí Arabíu, sem sætt hefur vaxandi gagnrýni undanfarið. Tengdar fréttir Forseti Jemen vill vopnahlé í landinu Friðarviðræður hefjast í Genf í næstu viku. 8. desember 2015 10:35 Íranir senda Sádum tóninn Segja Sáda ekki geta "falið glæp sinn“ með því að slíta samskiptum við Íran. 5. janúar 2016 23:45 Íranir saka Sáda um að hafa gert árás á sendiráð Írans í Jemen Fréttir hafa borist af því að öryggisvörður hafi særst og skemmdir unnar í árásinni. 7. janúar 2016 11:13 Hið gleymda stríð: Friðarviðræður hafnar Stríðandi fylkingar í Jemen leita nú sátta í Sviss, eftir að sjö daga vopnahlé tók gildi í morgun. 15. desember 2015 13:15 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Sjá meira
Breskir hernaðarsérfræðingar hafa undanfarið tekið þátt í stríðinu sem nú geisar í Jemen. Mennirnir eru her Sádí Araba til aðstoðar sem berst nú gegn uppreisnarmönnum í Jemen sem eru Shía trúar. Að minnsta kosti tíu þúsund óbreyttir borgarar í Jemen hafa fallið í átökunum sem eru í raun átök á milli Sádí Araba annarsvegar, sem styðja stjórnvöld í landinu, og Írana hinsvegar, sem styðja uppreisnarmenn Houti ættbálksins. Breska varnarmálaráðuneytið fullyrðir að Bretarnir séu Sádum aðeins innan handar til að tryggja að alþjóðlegum reglum í hernaði sé fylgt eftir en bresk mannréttindasamtök hafa gagnrýnt þátttöku þeirra í stríðinu og kallað á endurskoðun á samvinnu Breta við konungsveldið í Sádí Arabíu, sem sætt hefur vaxandi gagnrýni undanfarið.
Tengdar fréttir Forseti Jemen vill vopnahlé í landinu Friðarviðræður hefjast í Genf í næstu viku. 8. desember 2015 10:35 Íranir senda Sádum tóninn Segja Sáda ekki geta "falið glæp sinn“ með því að slíta samskiptum við Íran. 5. janúar 2016 23:45 Íranir saka Sáda um að hafa gert árás á sendiráð Írans í Jemen Fréttir hafa borist af því að öryggisvörður hafi særst og skemmdir unnar í árásinni. 7. janúar 2016 11:13 Hið gleymda stríð: Friðarviðræður hafnar Stríðandi fylkingar í Jemen leita nú sátta í Sviss, eftir að sjö daga vopnahlé tók gildi í morgun. 15. desember 2015 13:15 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Sjá meira
Forseti Jemen vill vopnahlé í landinu Friðarviðræður hefjast í Genf í næstu viku. 8. desember 2015 10:35
Íranir senda Sádum tóninn Segja Sáda ekki geta "falið glæp sinn“ með því að slíta samskiptum við Íran. 5. janúar 2016 23:45
Íranir saka Sáda um að hafa gert árás á sendiráð Írans í Jemen Fréttir hafa borist af því að öryggisvörður hafi særst og skemmdir unnar í árásinni. 7. janúar 2016 11:13
Hið gleymda stríð: Friðarviðræður hafnar Stríðandi fylkingar í Jemen leita nú sátta í Sviss, eftir að sjö daga vopnahlé tók gildi í morgun. 15. desember 2015 13:15