Engin brúðkaupsferð hjá Vardy sem giftir sig á miðvikudaginn og mætir svo á æfingu Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. maí 2016 11:00 Jamie Vardy skoraði 24 mörk í úrvalsdeildinni. vísir/getty Jamie Vardy, framherji Englandsmeistara Leicester, verður ekki með enska landsliðinu sem mætir Ástralíu í vináttuleik á Wembley á föstudaginn. Vardy fær stutt frí til að ganga í það heilaga með unnustu sinni á miðvikudaginn. Vardy frestaði brúðkaupi sínu á síðasta ári og færði það svo aftur en til stóð að hann myndi gifta sig í júní á þessu ári. Þegar hann fór að raða inn mörkum í ensku úrvalsdeildinni og komst í landsliðið var orðið ljóst að hann yrði upptekinn með Englandi á EM í Frakklandi. „Hann verðskuldar þetta frí,“ sagði Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, um framherjann magnaða sem skoraði 24 mörk í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og varð næstmarkahæstur á eftir félaga sínum í landsliðinu, Harry Kane. „Staða hans í liðinu á þessari stundu er ekki í mikilli hættu og svo eru líka aðrir leikmenn sem við þurfum að skoða,“ sagði Hodgson við fréttamenn. Vardy fer þó ekki í neina brúðkaupsferð enda er hann staðráðinn í að vera í byrjunarliði enska landsliðsins í fyrsta leiknum á Evrópumótinu. „Stjórinn gaf mér frí á miðvikudaginn til að gifta mig en ég mæti á æfingu beint eftir það,“ segir Jamie Vardy. EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Sjá meira
Jamie Vardy, framherji Englandsmeistara Leicester, verður ekki með enska landsliðinu sem mætir Ástralíu í vináttuleik á Wembley á föstudaginn. Vardy fær stutt frí til að ganga í það heilaga með unnustu sinni á miðvikudaginn. Vardy frestaði brúðkaupi sínu á síðasta ári og færði það svo aftur en til stóð að hann myndi gifta sig í júní á þessu ári. Þegar hann fór að raða inn mörkum í ensku úrvalsdeildinni og komst í landsliðið var orðið ljóst að hann yrði upptekinn með Englandi á EM í Frakklandi. „Hann verðskuldar þetta frí,“ sagði Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, um framherjann magnaða sem skoraði 24 mörk í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og varð næstmarkahæstur á eftir félaga sínum í landsliðinu, Harry Kane. „Staða hans í liðinu á þessari stundu er ekki í mikilli hættu og svo eru líka aðrir leikmenn sem við þurfum að skoða,“ sagði Hodgson við fréttamenn. Vardy fer þó ekki í neina brúðkaupsferð enda er hann staðráðinn í að vera í byrjunarliði enska landsliðsins í fyrsta leiknum á Evrópumótinu. „Stjórinn gaf mér frí á miðvikudaginn til að gifta mig en ég mæti á æfingu beint eftir það,“ segir Jamie Vardy.
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Sjá meira