Var ölvaður undir stýri en spilar samt á móti Íslandi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. nóvember 2016 09:45 Domagoj Vida. Vísir/Getty Króatíski landsliðsmaðurinn Domagoj Vida var handtekinn síðasta föstudag fyrir að aka ölvaður í Úkraínu þar sem hann spilar. Sú uppákoma hefur engin áhrif á stöðu hans hjá króatíska liðinu. „Hann mun spila. Þetta er Króatía og hér er allt önnur menning. Hér segjum við fólki ekki frá neinu,“ segir blaðamaðurinn Mihovil Topic og glottir. „Hann tók út sína refsingu í Úkraínu og málið er þar með dautt. Þar sem Dejan Lovren getur ekki spilað á ég von á Vida í byrjunarliðinu.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Vida lendir í basli með Bakkus. Þegar hann var leikmaður Dinamo Zagreb fyrir fjórum árum opnaði hann bjór í liðsrútunni á leið í bikarleik gegn Vrsar. Þáverandi þjálfari Dinamo henti honum út úr rútunni og skildi Vida eftir á miðjum veginum. Sá maður heitir Ante Cacic og er þjálfari króatíska landsliðsins í dag. „Hann er ekkert að fara að henda honum út úr rútunni núna. Vida er kannski ekki sá gáfaðasti en Króatar elska hann því hann er aldrei að reyna að vera annað en hann sjálfur. Þetta er ekkert sérstaklega skarpur strákur en skemmtilegur.“ Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Króatar æfðu á Maksimir í kuldanum Það er orðið ansi svalt á kvöldin í Zagreb og verður það á laugardag er Króatar taka á móti Íslandi á Maksimir-vellinum í Zagreb. 10. nóvember 2016 20:00 Nýr heimur fyrir Heimi í Zagreb Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska fótboltalandsliðsins, stendur frammi fyrir stórri ákvörðun þegar hann velur byrjunarliðið á móti Króötum. Hver verður í framlínunni með Jóni Daða Böðvarssyni? 10. nóvember 2016 06:00 Óvissan algjör hjá Alfreð: Gætu verið þrjár vikur eða fjórir mánuðir Íslenski landsliðsframherjinn er meiddur og veit ekkert hvenær hann getur byrjað aftur að spila. 10. nóvember 2016 08:00 Íslenska liðsheildin sterkari en hjá Króatíu Luka Kostic segir að Íslandi þurfi ekki að breyta neinu í sínum leik heldur bara skerpa á áherslum til að leggja frábært lið Króatíu að velli. 10. nóvember 2016 09:00 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Króatíski landsliðsmaðurinn Domagoj Vida var handtekinn síðasta föstudag fyrir að aka ölvaður í Úkraínu þar sem hann spilar. Sú uppákoma hefur engin áhrif á stöðu hans hjá króatíska liðinu. „Hann mun spila. Þetta er Króatía og hér er allt önnur menning. Hér segjum við fólki ekki frá neinu,“ segir blaðamaðurinn Mihovil Topic og glottir. „Hann tók út sína refsingu í Úkraínu og málið er þar með dautt. Þar sem Dejan Lovren getur ekki spilað á ég von á Vida í byrjunarliðinu.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Vida lendir í basli með Bakkus. Þegar hann var leikmaður Dinamo Zagreb fyrir fjórum árum opnaði hann bjór í liðsrútunni á leið í bikarleik gegn Vrsar. Þáverandi þjálfari Dinamo henti honum út úr rútunni og skildi Vida eftir á miðjum veginum. Sá maður heitir Ante Cacic og er þjálfari króatíska landsliðsins í dag. „Hann er ekkert að fara að henda honum út úr rútunni núna. Vida er kannski ekki sá gáfaðasti en Króatar elska hann því hann er aldrei að reyna að vera annað en hann sjálfur. Þetta er ekkert sérstaklega skarpur strákur en skemmtilegur.“
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Króatar æfðu á Maksimir í kuldanum Það er orðið ansi svalt á kvöldin í Zagreb og verður það á laugardag er Króatar taka á móti Íslandi á Maksimir-vellinum í Zagreb. 10. nóvember 2016 20:00 Nýr heimur fyrir Heimi í Zagreb Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska fótboltalandsliðsins, stendur frammi fyrir stórri ákvörðun þegar hann velur byrjunarliðið á móti Króötum. Hver verður í framlínunni með Jóni Daða Böðvarssyni? 10. nóvember 2016 06:00 Óvissan algjör hjá Alfreð: Gætu verið þrjár vikur eða fjórir mánuðir Íslenski landsliðsframherjinn er meiddur og veit ekkert hvenær hann getur byrjað aftur að spila. 10. nóvember 2016 08:00 Íslenska liðsheildin sterkari en hjá Króatíu Luka Kostic segir að Íslandi þurfi ekki að breyta neinu í sínum leik heldur bara skerpa á áherslum til að leggja frábært lið Króatíu að velli. 10. nóvember 2016 09:00 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Króatar æfðu á Maksimir í kuldanum Það er orðið ansi svalt á kvöldin í Zagreb og verður það á laugardag er Króatar taka á móti Íslandi á Maksimir-vellinum í Zagreb. 10. nóvember 2016 20:00
Nýr heimur fyrir Heimi í Zagreb Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska fótboltalandsliðsins, stendur frammi fyrir stórri ákvörðun þegar hann velur byrjunarliðið á móti Króötum. Hver verður í framlínunni með Jóni Daða Böðvarssyni? 10. nóvember 2016 06:00
Óvissan algjör hjá Alfreð: Gætu verið þrjár vikur eða fjórir mánuðir Íslenski landsliðsframherjinn er meiddur og veit ekkert hvenær hann getur byrjað aftur að spila. 10. nóvember 2016 08:00
Íslenska liðsheildin sterkari en hjá Króatíu Luka Kostic segir að Íslandi þurfi ekki að breyta neinu í sínum leik heldur bara skerpa á áherslum til að leggja frábært lið Króatíu að velli. 10. nóvember 2016 09:00