Henderson búinn að taka upp sama ávana og Gerrard sem Carragher hatar Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. desember 2016 13:45 Jordan Henderson fékk fleira en fyrirliðabandið frá Steven Gerrard. vísir/getty Jordan Henderson, fyrirliði Liverppol, er búinn að taka upp sama slæma ávana og Steven Gerrard glímdi við þegar hann spilaði með Liverpool en það er ávani sem Jamie Carragher, fyrrverandi miðvörður liðsins, hataði í fari Gerrard. Carragher, sem starfar nú sem sparkspekingur Sky Sports, greindi leik Bournemouth og Liverpool í Monday Night Football í gærkvöldi en Bournemouth kom til baka eftir að lenda 3-1 undir og vann, 4-3, með því að skora þrjú mörk á síðasta korterinu. Carragher gagnrýndi sérstaklega það sem gerðist eftir að Bournemouth minnkaði muninn í 3-2 á 76. mínútu. Liverpool tók miðju en missti boltann frekar snemma sem keyrði upp lætin í stúkunni. Skömmu síðar fengu heimamenn aukaspyrnu og upp úr henni jöfnuðu þeir. Þarna klikkaði fyrirliðinn Henderson að mati Carragher.„Sjáið hvað gerist þegar að þeir taka miðjuna. Dómarinn flautar leikinn á en verið bara rólegir. Það þarf ekki að taka miðjuna um leið og hann flautar. Róið þetta niður,“ sagði Carragher er hann fór yfir myndir af leiknum. „Gefið boltann aftur á miðvörðinn og sendið nokkrar sendingar á milli manna. Það er það sem þeir áttu að gera því sumir leikmenn eru ekki komnir í stöðu. Divock Origi gefur boltann of fljótt og Bournemouth mætir í pressuna. Boltinn fer beint á Jordan Henderson sem gefur hann á Milner sem er pressaður og þá grípur örvænting um sig.“ „Milner gefur boltann út af og það kveikir í stúkunni. Þrjátíu sekúndum seinna hleypur Lovren út úr vörninni og brýtur af sér. Uppi varð fótur og fit og í staðinn fyrir að halda sinni stöðu eins og hann hefði gert ef staðan væri 0-0 drífur Henderson sig í varnarlínuna. Þetta er eitthvað sem Steven Gerrard gerði stundum og ég hataði það,“ sagði Jamie Carragher. Enski boltinn Tengdar fréttir Firmino falur á 82 milljónir punda fyrir öll lið nema Arsenal Liverpool hafði svo lítinn húmor fyrir skrýtnu tilboði Arsenal í Luis Suárez um árið að Roberto Firmino er með sérstaka klásúlu í samningi sínum. 6. desember 2016 08:00 Liverpool goðsagnirnar mæta Real Madrid á Anfield Margir gamlir leikmenn Liverpool klæðast Liverpool-treyjunni aftur á Anfield á næsta ári þegar Liverpool tekur á móti Real Madrid í góðgerðaleik. 5. desember 2016 22:30 Liverpool og Man Utd fóru illa að ráði sínu | Sjáðu mörkin Liverpool og Manchester United riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5. desember 2016 10:00 Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Sjá meira
Jordan Henderson, fyrirliði Liverppol, er búinn að taka upp sama slæma ávana og Steven Gerrard glímdi við þegar hann spilaði með Liverpool en það er ávani sem Jamie Carragher, fyrrverandi miðvörður liðsins, hataði í fari Gerrard. Carragher, sem starfar nú sem sparkspekingur Sky Sports, greindi leik Bournemouth og Liverpool í Monday Night Football í gærkvöldi en Bournemouth kom til baka eftir að lenda 3-1 undir og vann, 4-3, með því að skora þrjú mörk á síðasta korterinu. Carragher gagnrýndi sérstaklega það sem gerðist eftir að Bournemouth minnkaði muninn í 3-2 á 76. mínútu. Liverpool tók miðju en missti boltann frekar snemma sem keyrði upp lætin í stúkunni. Skömmu síðar fengu heimamenn aukaspyrnu og upp úr henni jöfnuðu þeir. Þarna klikkaði fyrirliðinn Henderson að mati Carragher.„Sjáið hvað gerist þegar að þeir taka miðjuna. Dómarinn flautar leikinn á en verið bara rólegir. Það þarf ekki að taka miðjuna um leið og hann flautar. Róið þetta niður,“ sagði Carragher er hann fór yfir myndir af leiknum. „Gefið boltann aftur á miðvörðinn og sendið nokkrar sendingar á milli manna. Það er það sem þeir áttu að gera því sumir leikmenn eru ekki komnir í stöðu. Divock Origi gefur boltann of fljótt og Bournemouth mætir í pressuna. Boltinn fer beint á Jordan Henderson sem gefur hann á Milner sem er pressaður og þá grípur örvænting um sig.“ „Milner gefur boltann út af og það kveikir í stúkunni. Þrjátíu sekúndum seinna hleypur Lovren út úr vörninni og brýtur af sér. Uppi varð fótur og fit og í staðinn fyrir að halda sinni stöðu eins og hann hefði gert ef staðan væri 0-0 drífur Henderson sig í varnarlínuna. Þetta er eitthvað sem Steven Gerrard gerði stundum og ég hataði það,“ sagði Jamie Carragher.
Enski boltinn Tengdar fréttir Firmino falur á 82 milljónir punda fyrir öll lið nema Arsenal Liverpool hafði svo lítinn húmor fyrir skrýtnu tilboði Arsenal í Luis Suárez um árið að Roberto Firmino er með sérstaka klásúlu í samningi sínum. 6. desember 2016 08:00 Liverpool goðsagnirnar mæta Real Madrid á Anfield Margir gamlir leikmenn Liverpool klæðast Liverpool-treyjunni aftur á Anfield á næsta ári þegar Liverpool tekur á móti Real Madrid í góðgerðaleik. 5. desember 2016 22:30 Liverpool og Man Utd fóru illa að ráði sínu | Sjáðu mörkin Liverpool og Manchester United riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5. desember 2016 10:00 Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Sjá meira
Firmino falur á 82 milljónir punda fyrir öll lið nema Arsenal Liverpool hafði svo lítinn húmor fyrir skrýtnu tilboði Arsenal í Luis Suárez um árið að Roberto Firmino er með sérstaka klásúlu í samningi sínum. 6. desember 2016 08:00
Liverpool goðsagnirnar mæta Real Madrid á Anfield Margir gamlir leikmenn Liverpool klæðast Liverpool-treyjunni aftur á Anfield á næsta ári þegar Liverpool tekur á móti Real Madrid í góðgerðaleik. 5. desember 2016 22:30
Liverpool og Man Utd fóru illa að ráði sínu | Sjáðu mörkin Liverpool og Manchester United riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5. desember 2016 10:00