Gylfi niður um 34 sæti hjá Sky Sports | Alexis Sanchez bestur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2016 22:45 Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Getty Alexis Sanchez var í efsta sæti lista Sky Sports yfir bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í fjórtándu umferðinni um helgina. Gylfi lækkar mikið á listanum milli vikna. Alexis Sanchez fór á kostum í 5-1 sigri Arsenal á West Ham en hann skoraði þrennu og lagði auk þess upp eitt mark fyrir liðsfélaga sinn Mesut Özil. Diego Costa heldur öðru sætinu á þessum vikulega lista eftir mark og stoðsendingu í 3-1 sigri Chelsea á Manchester City á Ethiad-leikvanginum. Eden Hazard hjá Chelsea fer úr þriðja sæti niður í það fimmta en Marcos Alonso (niður um eitt sæti í 8. sæti) og Pedro (niður um fimm sæti í 9. sætið) halda báðir sæti sínu inn á topp tíu. Hástökkvarar vikunnar eru Daninn Christian Eriksen og Harry Kane hjá Tottenham. Eriksen skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 5-0 sigri á Swansea og hækkar sig um 49 sæti og fer alla leið upp í 3. sætið. Harry Kane skoraði einnig tvö mörk og hækkar sig líka um 49 sæti og er nú í 6. sæti listans. Matt Phillips hjá West Bromwich Albion er nú í fjórða sæti eftir að hafa hækkað sig um þrettán sæti á listanum. Gylfi Þór Sigurðsson nær að halda sæti sínu á topp fimmtíu listanum þrátt fyrir að hafa tapaði 5-0 á móti Tottenham með liðsfélögum sínum í Swansea. Gylfi var í 44. sæti yfir bestu frammistöðu vikunnar. Gylfi lækkaði hinsvegar um 34 sæti en hann náði 10. sætinu eftir frábæra frammistöðu sína í 5-4 sigri á Crystal Palace vikuna á undan þar sem hann skoraði mark beint úr aukaspyrnu og átti þátt í öllum hinum fjórum mörkum Swansea-liðsins. Sky Sports gefur út þennan lista sinn á hverjum þriðjudegi en leikmenn fá stig fyrir frammistöðu sína í leikjunum. Þeir sem vilja bera saman tvær síðustu vikur þá er listinn fyrir viku þrettán hér en listinn fyrir viku fjórtán hér. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira
Alexis Sanchez var í efsta sæti lista Sky Sports yfir bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í fjórtándu umferðinni um helgina. Gylfi lækkar mikið á listanum milli vikna. Alexis Sanchez fór á kostum í 5-1 sigri Arsenal á West Ham en hann skoraði þrennu og lagði auk þess upp eitt mark fyrir liðsfélaga sinn Mesut Özil. Diego Costa heldur öðru sætinu á þessum vikulega lista eftir mark og stoðsendingu í 3-1 sigri Chelsea á Manchester City á Ethiad-leikvanginum. Eden Hazard hjá Chelsea fer úr þriðja sæti niður í það fimmta en Marcos Alonso (niður um eitt sæti í 8. sæti) og Pedro (niður um fimm sæti í 9. sætið) halda báðir sæti sínu inn á topp tíu. Hástökkvarar vikunnar eru Daninn Christian Eriksen og Harry Kane hjá Tottenham. Eriksen skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 5-0 sigri á Swansea og hækkar sig um 49 sæti og fer alla leið upp í 3. sætið. Harry Kane skoraði einnig tvö mörk og hækkar sig líka um 49 sæti og er nú í 6. sæti listans. Matt Phillips hjá West Bromwich Albion er nú í fjórða sæti eftir að hafa hækkað sig um þrettán sæti á listanum. Gylfi Þór Sigurðsson nær að halda sæti sínu á topp fimmtíu listanum þrátt fyrir að hafa tapaði 5-0 á móti Tottenham með liðsfélögum sínum í Swansea. Gylfi var í 44. sæti yfir bestu frammistöðu vikunnar. Gylfi lækkaði hinsvegar um 34 sæti en hann náði 10. sætinu eftir frábæra frammistöðu sína í 5-4 sigri á Crystal Palace vikuna á undan þar sem hann skoraði mark beint úr aukaspyrnu og átti þátt í öllum hinum fjórum mörkum Swansea-liðsins. Sky Sports gefur út þennan lista sinn á hverjum þriðjudegi en leikmenn fá stig fyrir frammistöðu sína í leikjunum. Þeir sem vilja bera saman tvær síðustu vikur þá er listinn fyrir viku þrettán hér en listinn fyrir viku fjórtán hér.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira