Eitt af mörkum ársins var skorað í gær er Armeninn Henrikh Mkhitaryan skoraði svokallað sporðdrekamark með hælnum. Algjörlega ótrúlegt.
Annars var fjöldi góðra marka skoraður í gær og má sjá öll mörkin hér að neðan en mörkin úr leik Man. Utd og Sunderland má sjá að ofan.