Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands | Myndband
Ísland er í 2. sæti riðilsins með sjö stig, líkt og Króatía, en lakari markatölu.
Ísland komst yfir á 42. mínútu þegar Theodór Elmar Bjarnason skaut boltanum í Ömer Toprak og inn.
Tveimur mínútum síðar skoraði Alfreð Finnbogason með góðu skoti eftir skalla Kára Árnasonar inn fyrir tyrknesku vörnina.
Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir

Jóhann Berg: Erum ekkert saddir þótt við höfum farið á EM
Jóhann Berg Guðmundsson átti skínandi góðan leik þegar Ísland lagði Tyrkland að velli með tveimur mörkum gegn engu í kvöld. Ísland er nú komið með sjö stig í I-riðli undankeppni HM 2018.

Gylfi: Vorum frábærir í fyrri hálfleik
Gylfi Þór Sigurðsson átti að vanda góðan leik á miðjunni fyrir Ísland í kvöld gegn Tyrklandi en nú með nýjan samherja á miðri miðjunni.

Króatía marði Finnland | Sjáðu mörkin
Króatía marði Finnlandi í Finnlandi 1-0 í riðli Íslands í undankeppni Heimsmeistarmótsins í fótbolta í Rússlandi 2018.

Úkraína lagði Kósóvó | Sjáðu mörkin
Úkraína lagði Kósóvó 3-0 í riðli Íslands í undankeppni Heimsmeistarakeppninnar í fótbolta í Rússlandi 2018.

Myndasyrpa frá dásámlegum fyrri hálfleik í Laugardalnum
Nú er nýhafinn seinni hálfleikur í leik Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018.

Hugulsamir leikmenn Tyrkja | Pössuðu að krökkunum yrði ekki kalt
Leikur Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018 er nýhafinn.

Einkunnir Íslands gegn Tyrklandi: Kári bestur
Ísland er komið með sjö stig í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir öruggan 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld.