Rapinoe skömmuð af bandaríska knattspyrnusambandinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. september 2016 10:00 Rapinoe er hér komin niður á hné er þjóðsöngurinn var leikinn í nótt. vísir/getty Bandaríska landsliðskonan Megan Rapinoe hélt áfram mótmælum sínum er bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn fyrir landsleik Bandaríkjanna og Tælands í nótt. Rapinoe gekk á dögunum í lið með NFL-leikstjórnandanum Colin Kaepernick með því að mótmæla meðan þjóðsöngurinn er leikinn. Með þessum gjörningi er verið að mótmæla kúgun á svörtum sem og lögregluofbeldi í Bandaríkjunum. Það hefur ekki gengið áfallalaust fyrir Rapinoe að mótmæla því í eitt sinn var þjóðsöngurinn leikinn áður en hún komst út á völlinn. Það var gert til þess að koma í veg fyrir mótmæli hennar. Hún var varamaður í bandaríska landsliðinu gegn Tælandi í nótt og fór þá niður á hnéð í þjóðsöngnum líkt og áður. Það kunni bandaríska knattspyrnusambandið ekki að meta. „Það eru forréttindi og heiður að spila fyrir landslið Bandaríkjanna. Þess vegna skiptir þjóðsöngurinn okkur miklu máli. Er þjóðsöngurinn er leikinn gefst tækifæri fyrir leikmenn að þakka fyrir frelsið sem við búum við í Bandaríkjunum,“ segir í yfirlýsingi frá bandaríska sambandinu. „Þar sem það eru forréttindi að taka þátt í þessu þá væntum við þess af leikmönnum okkar að þeir standi í þjóðsöngnum og virði fána þjóðarinnar.“ Rapinoe var varamaður í þessum leik en kom af bekknum í síðari hálfleik. Bandaríkin unnu leikinn, 9-0. Rapinoe ætlar ekki að hlusta á þessar skammir heldur halda áfram að mótmæla á þennan hátt. Fótbolti Tengdar fréttir Kaepernick ætlar að sitja sem fastast meðan þjóðsöngurinn er leikinn Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers í NFL-deildinni í Bandaríkjunum, ætlar að halda áfram að sniðganga bandaríska þjóðsönginn. 29. ágúst 2016 23:30 Trump segir Kaepernick að finna sér nýtt land Sú ákvörðun NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick að hætta að standa meðan bandaríski þjóðsöngurinn er leikinn hefur gert allt vitlaust vestra. 31. ágúst 2016 11:00 Flýttu þjóðsöngnum út af Rapinoe Bandaríska landsliðskonan Megan Rapinoe fékk ekki tækifæri til þess að mótmæla er bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn í gær. 8. september 2016 08:30 Margir mótmæltu í þjóðsöngnum Mótmæli svartra leikmanna í NFL-deildinni héldu áfram í gær þó svo dagurinn hafi verið viðkvæmur enda 15 ár í gær síðan ráðist var á Bandaríkin. 12. september 2016 20:30 Sýndi Kaepernick stuðning í verki Bandaríska landsliðskonan í knattspyrnu, Megan Rapinoe, neitaði að standa er þjóðsöngur Bandaríkjanna var leikinn í gær og fór frekar niður á hné. 5. september 2016 09:00 Kaepernick fær meiri stuðning Enn einn NFL-leikmaðurinn neitaði að standa þegar bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn í gær. 9. september 2016 22:00 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Fleiri fréttir EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Sjá meira
Bandaríska landsliðskonan Megan Rapinoe hélt áfram mótmælum sínum er bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn fyrir landsleik Bandaríkjanna og Tælands í nótt. Rapinoe gekk á dögunum í lið með NFL-leikstjórnandanum Colin Kaepernick með því að mótmæla meðan þjóðsöngurinn er leikinn. Með þessum gjörningi er verið að mótmæla kúgun á svörtum sem og lögregluofbeldi í Bandaríkjunum. Það hefur ekki gengið áfallalaust fyrir Rapinoe að mótmæla því í eitt sinn var þjóðsöngurinn leikinn áður en hún komst út á völlinn. Það var gert til þess að koma í veg fyrir mótmæli hennar. Hún var varamaður í bandaríska landsliðinu gegn Tælandi í nótt og fór þá niður á hnéð í þjóðsöngnum líkt og áður. Það kunni bandaríska knattspyrnusambandið ekki að meta. „Það eru forréttindi og heiður að spila fyrir landslið Bandaríkjanna. Þess vegna skiptir þjóðsöngurinn okkur miklu máli. Er þjóðsöngurinn er leikinn gefst tækifæri fyrir leikmenn að þakka fyrir frelsið sem við búum við í Bandaríkjunum,“ segir í yfirlýsingi frá bandaríska sambandinu. „Þar sem það eru forréttindi að taka þátt í þessu þá væntum við þess af leikmönnum okkar að þeir standi í þjóðsöngnum og virði fána þjóðarinnar.“ Rapinoe var varamaður í þessum leik en kom af bekknum í síðari hálfleik. Bandaríkin unnu leikinn, 9-0. Rapinoe ætlar ekki að hlusta á þessar skammir heldur halda áfram að mótmæla á þennan hátt.
Fótbolti Tengdar fréttir Kaepernick ætlar að sitja sem fastast meðan þjóðsöngurinn er leikinn Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers í NFL-deildinni í Bandaríkjunum, ætlar að halda áfram að sniðganga bandaríska þjóðsönginn. 29. ágúst 2016 23:30 Trump segir Kaepernick að finna sér nýtt land Sú ákvörðun NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick að hætta að standa meðan bandaríski þjóðsöngurinn er leikinn hefur gert allt vitlaust vestra. 31. ágúst 2016 11:00 Flýttu þjóðsöngnum út af Rapinoe Bandaríska landsliðskonan Megan Rapinoe fékk ekki tækifæri til þess að mótmæla er bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn í gær. 8. september 2016 08:30 Margir mótmæltu í þjóðsöngnum Mótmæli svartra leikmanna í NFL-deildinni héldu áfram í gær þó svo dagurinn hafi verið viðkvæmur enda 15 ár í gær síðan ráðist var á Bandaríkin. 12. september 2016 20:30 Sýndi Kaepernick stuðning í verki Bandaríska landsliðskonan í knattspyrnu, Megan Rapinoe, neitaði að standa er þjóðsöngur Bandaríkjanna var leikinn í gær og fór frekar niður á hné. 5. september 2016 09:00 Kaepernick fær meiri stuðning Enn einn NFL-leikmaðurinn neitaði að standa þegar bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn í gær. 9. september 2016 22:00 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Fleiri fréttir EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Sjá meira
Kaepernick ætlar að sitja sem fastast meðan þjóðsöngurinn er leikinn Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers í NFL-deildinni í Bandaríkjunum, ætlar að halda áfram að sniðganga bandaríska þjóðsönginn. 29. ágúst 2016 23:30
Trump segir Kaepernick að finna sér nýtt land Sú ákvörðun NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick að hætta að standa meðan bandaríski þjóðsöngurinn er leikinn hefur gert allt vitlaust vestra. 31. ágúst 2016 11:00
Flýttu þjóðsöngnum út af Rapinoe Bandaríska landsliðskonan Megan Rapinoe fékk ekki tækifæri til þess að mótmæla er bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn í gær. 8. september 2016 08:30
Margir mótmæltu í þjóðsöngnum Mótmæli svartra leikmanna í NFL-deildinni héldu áfram í gær þó svo dagurinn hafi verið viðkvæmur enda 15 ár í gær síðan ráðist var á Bandaríkin. 12. september 2016 20:30
Sýndi Kaepernick stuðning í verki Bandaríska landsliðskonan í knattspyrnu, Megan Rapinoe, neitaði að standa er þjóðsöngur Bandaríkjanna var leikinn í gær og fór frekar niður á hné. 5. september 2016 09:00
Kaepernick fær meiri stuðning Enn einn NFL-leikmaðurinn neitaði að standa þegar bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn í gær. 9. september 2016 22:00