Af hverju ætti einhver að vilja fara frá Leicester? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. maí 2016 08:15 Fuchs lyftir Englandsmeistarabikarnum. vísir/getty Christian Fuchs, varnarmaður Englandsmeistara Leicester City, skilur ekki af hverju nokkur maður ætti að vilja yfirgefa félagið eftir árangurinn sem liðið náði í vetur. „Við spilum í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Leicester í Meistaradeildinni, er það ekki nógu góð ástæða til að halda kyrru fyrir hjá félaginu,“ sagði Austurríkismaðurinn sem trúir því að Leicester muni halda sínum lykilmönnum þrátt fyrir að þeir séu orðaðir við stærri lið.Sjá einnig: Sjáðu leikmenn Leicester lyfta bikarnum Fuchs segir ennfremur að það verði erfitt fyrir nýja leikmenn að vinna sér sæti í byrjunarliði Leicester. „Það er ekki í mínum verkahring að kaupa leikmenn en það verður áskorun fyrir þá að komast í liðið og ég held að allir ættu að hlakka til þess,“ sagði Fuchs sem hefur reynslu af því að spila í Meistaradeildinni með þýska liðinu Schalke 04. „Það verður stórkostlegt að spila í Meistaradeildinni. Ég spilaði þar í þrjú ár og er ánægður með að vera kominn aftur þangað,“ bætti vinstri bakvörðurinn við.Sjá einnig: Margar litlar sögur hjá Leicester urðu að einu stóru ævintýri Fuchs er fyrirliði austurríska landsliðsins sem er með því íslenska í riðli á EM í Frakklandi í sumar. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu leikmenn Leicester tryllast af gleði Leikmenn Leicester City hittust heima hjá framherjanum Jamie Vardy í kvöld og fylgdust með leik Chelsea og Tottenham. 2. maí 2016 23:06 Heimsfrægur söngvari bauðst til að syngja fyrir nýju ensku meistarana Það verður mikið um dýrðir á King Power leikvanginum í Leicester á morgun þegar leikmenn Leicester City taka við enska meistaratitlinum í fyrsta sinn. 6. maí 2016 08:30 Leicester með Englandsmeistarasýningu á heimavelli | Sjáðu mörkin Leicester hélt upp á sigurinn í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Everton á heimavelli í dag. 7. maí 2016 18:15 Er Schwarzer heillagripur meistaraliða? Eini leikmaðurinn sem hefur unnið tvo enska meistaratitla í röð með tveimur félögum og sá elsti. 3. maí 2016 16:45 Kraftaverkið í Leicester Líkurnar á sigri Leicester í upphafi tímabils voru 5.000 á móti 1 – sá sem veðjaði 200 íslenskum krónum fengi eina milljón í sinn hlut. 4. maí 2016 11:00 Tottenham fór á taugum og Leicester er Englandsmeistari Öskubuskuævintýri Leicester City var fullkomnað í kvöld er liðið varð Englandsmeistari. Tottenham gerði þá jafntefli gegn Chelsea og það þýðir að liðið getur ekki lengur náð Leicester. 2. maí 2016 21:00 Leicester gæti aftur orðið enskur meistari 8. maí Leicester City tryggði sér enska meistaratitilinn í fótbolta á mánudagskvöldið þegar Tottenham mistókst að vinna Chelsea. Það gætu hinsvegar verið fleiri titlar á leiðinni til borgarinnar. 4. maí 2016 15:00 Ranieri: Þetta gerist bara einu sinni Telur ekki að Leicester muni takast að vinna Englandsmeistaratitilinn aftur á næsta ári. 3. maí 2016 13:45 Sjáðu Bensinn sem allir leikmenn Leicester fá frá eigandanum Vichai Srivaddhanaprabha eyðir ríflega 173 milljónum króna í nýja bíla handa Englandsmeisturunum. 5. maí 2016 22:30 Leicester sleppur við hákarla í Meistaradeildinni Englandsmeistararnir verða í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður til riðlakeppni Meistaradeildarinnar í haust. 3. maí 2016 11:00 Sjáðu stuðningsmenn Leicester fagna Englandsmeistaratitlinum Myndir og myndband af svakalegum fagnaðarlátum stuðningsmanna Leicester í gærkvöldi. 3. maí 2016 11:30 Hefði aldrei trúað að Leicester yrði meistari tíu árum eftir að ég fór Fyrrum landsliðsmaðurinn, Jóhannes Karl Guðjónsson, spilaði með nýkrýndum Englandsmeisturum Leicester fyrir áratug. 4. maí 2016 06:00 Mamma Ranieri grét: Sonur minn er konungur Englands Móðir Claudio Ranieri segir son sinn hafa gengið í endurnýjun lífdaga í ensku úrvalsdeildinni. 5. maí 2016 14:00 Leicester getur orðið eitt tekjuhæsta félag heims Þátttaka í Meistaradeild Evrópu og stórauknar auglýsingatekjur breyta framtíð félagsins. 4. maí 2016 09:45 Ranieri: Þetta eiga leikmennirnir skilið Segir að tilfinningin sé "sú besta á ferlinum“ en lið hans, Leicester, varð enskur meistari í gær. 3. maí 2016 08:15 Morgan: Mér hefur aldrei liðið svona vel Wes Morgan, fyrirliði Leicester, fagnaði með félögum sínum heima í stofu í kvöld og verður að fagna eitthvað fram eftir nóttu þar sem Leicester er orðið Englandsmeistari. 2. maí 2016 21:47 Gary Lineker verður á nærbuxunum í haust Stýrir markaþætti BBC og hét því að gera það á nærbuxunum ef Leicster yrði enskur meistari. 3. maí 2016 09:45 Fuchs vill sparka í NFL-deildinni Austurríski landsliðsmaðurinn í Leicester City, Christian Fuchs, er farinn að huga að því hvað hann vill gera er knattspyrnuferlinum lýkur. 4. apríl 2016 23:15 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjá meira
Christian Fuchs, varnarmaður Englandsmeistara Leicester City, skilur ekki af hverju nokkur maður ætti að vilja yfirgefa félagið eftir árangurinn sem liðið náði í vetur. „Við spilum í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Leicester í Meistaradeildinni, er það ekki nógu góð ástæða til að halda kyrru fyrir hjá félaginu,“ sagði Austurríkismaðurinn sem trúir því að Leicester muni halda sínum lykilmönnum þrátt fyrir að þeir séu orðaðir við stærri lið.Sjá einnig: Sjáðu leikmenn Leicester lyfta bikarnum Fuchs segir ennfremur að það verði erfitt fyrir nýja leikmenn að vinna sér sæti í byrjunarliði Leicester. „Það er ekki í mínum verkahring að kaupa leikmenn en það verður áskorun fyrir þá að komast í liðið og ég held að allir ættu að hlakka til þess,“ sagði Fuchs sem hefur reynslu af því að spila í Meistaradeildinni með þýska liðinu Schalke 04. „Það verður stórkostlegt að spila í Meistaradeildinni. Ég spilaði þar í þrjú ár og er ánægður með að vera kominn aftur þangað,“ bætti vinstri bakvörðurinn við.Sjá einnig: Margar litlar sögur hjá Leicester urðu að einu stóru ævintýri Fuchs er fyrirliði austurríska landsliðsins sem er með því íslenska í riðli á EM í Frakklandi í sumar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu leikmenn Leicester tryllast af gleði Leikmenn Leicester City hittust heima hjá framherjanum Jamie Vardy í kvöld og fylgdust með leik Chelsea og Tottenham. 2. maí 2016 23:06 Heimsfrægur söngvari bauðst til að syngja fyrir nýju ensku meistarana Það verður mikið um dýrðir á King Power leikvanginum í Leicester á morgun þegar leikmenn Leicester City taka við enska meistaratitlinum í fyrsta sinn. 6. maí 2016 08:30 Leicester með Englandsmeistarasýningu á heimavelli | Sjáðu mörkin Leicester hélt upp á sigurinn í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Everton á heimavelli í dag. 7. maí 2016 18:15 Er Schwarzer heillagripur meistaraliða? Eini leikmaðurinn sem hefur unnið tvo enska meistaratitla í röð með tveimur félögum og sá elsti. 3. maí 2016 16:45 Kraftaverkið í Leicester Líkurnar á sigri Leicester í upphafi tímabils voru 5.000 á móti 1 – sá sem veðjaði 200 íslenskum krónum fengi eina milljón í sinn hlut. 4. maí 2016 11:00 Tottenham fór á taugum og Leicester er Englandsmeistari Öskubuskuævintýri Leicester City var fullkomnað í kvöld er liðið varð Englandsmeistari. Tottenham gerði þá jafntefli gegn Chelsea og það þýðir að liðið getur ekki lengur náð Leicester. 2. maí 2016 21:00 Leicester gæti aftur orðið enskur meistari 8. maí Leicester City tryggði sér enska meistaratitilinn í fótbolta á mánudagskvöldið þegar Tottenham mistókst að vinna Chelsea. Það gætu hinsvegar verið fleiri titlar á leiðinni til borgarinnar. 4. maí 2016 15:00 Ranieri: Þetta gerist bara einu sinni Telur ekki að Leicester muni takast að vinna Englandsmeistaratitilinn aftur á næsta ári. 3. maí 2016 13:45 Sjáðu Bensinn sem allir leikmenn Leicester fá frá eigandanum Vichai Srivaddhanaprabha eyðir ríflega 173 milljónum króna í nýja bíla handa Englandsmeisturunum. 5. maí 2016 22:30 Leicester sleppur við hákarla í Meistaradeildinni Englandsmeistararnir verða í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður til riðlakeppni Meistaradeildarinnar í haust. 3. maí 2016 11:00 Sjáðu stuðningsmenn Leicester fagna Englandsmeistaratitlinum Myndir og myndband af svakalegum fagnaðarlátum stuðningsmanna Leicester í gærkvöldi. 3. maí 2016 11:30 Hefði aldrei trúað að Leicester yrði meistari tíu árum eftir að ég fór Fyrrum landsliðsmaðurinn, Jóhannes Karl Guðjónsson, spilaði með nýkrýndum Englandsmeisturum Leicester fyrir áratug. 4. maí 2016 06:00 Mamma Ranieri grét: Sonur minn er konungur Englands Móðir Claudio Ranieri segir son sinn hafa gengið í endurnýjun lífdaga í ensku úrvalsdeildinni. 5. maí 2016 14:00 Leicester getur orðið eitt tekjuhæsta félag heims Þátttaka í Meistaradeild Evrópu og stórauknar auglýsingatekjur breyta framtíð félagsins. 4. maí 2016 09:45 Ranieri: Þetta eiga leikmennirnir skilið Segir að tilfinningin sé "sú besta á ferlinum“ en lið hans, Leicester, varð enskur meistari í gær. 3. maí 2016 08:15 Morgan: Mér hefur aldrei liðið svona vel Wes Morgan, fyrirliði Leicester, fagnaði með félögum sínum heima í stofu í kvöld og verður að fagna eitthvað fram eftir nóttu þar sem Leicester er orðið Englandsmeistari. 2. maí 2016 21:47 Gary Lineker verður á nærbuxunum í haust Stýrir markaþætti BBC og hét því að gera það á nærbuxunum ef Leicster yrði enskur meistari. 3. maí 2016 09:45 Fuchs vill sparka í NFL-deildinni Austurríski landsliðsmaðurinn í Leicester City, Christian Fuchs, er farinn að huga að því hvað hann vill gera er knattspyrnuferlinum lýkur. 4. apríl 2016 23:15 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjá meira
Sjáðu leikmenn Leicester tryllast af gleði Leikmenn Leicester City hittust heima hjá framherjanum Jamie Vardy í kvöld og fylgdust með leik Chelsea og Tottenham. 2. maí 2016 23:06
Heimsfrægur söngvari bauðst til að syngja fyrir nýju ensku meistarana Það verður mikið um dýrðir á King Power leikvanginum í Leicester á morgun þegar leikmenn Leicester City taka við enska meistaratitlinum í fyrsta sinn. 6. maí 2016 08:30
Leicester með Englandsmeistarasýningu á heimavelli | Sjáðu mörkin Leicester hélt upp á sigurinn í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Everton á heimavelli í dag. 7. maí 2016 18:15
Er Schwarzer heillagripur meistaraliða? Eini leikmaðurinn sem hefur unnið tvo enska meistaratitla í röð með tveimur félögum og sá elsti. 3. maí 2016 16:45
Kraftaverkið í Leicester Líkurnar á sigri Leicester í upphafi tímabils voru 5.000 á móti 1 – sá sem veðjaði 200 íslenskum krónum fengi eina milljón í sinn hlut. 4. maí 2016 11:00
Tottenham fór á taugum og Leicester er Englandsmeistari Öskubuskuævintýri Leicester City var fullkomnað í kvöld er liðið varð Englandsmeistari. Tottenham gerði þá jafntefli gegn Chelsea og það þýðir að liðið getur ekki lengur náð Leicester. 2. maí 2016 21:00
Leicester gæti aftur orðið enskur meistari 8. maí Leicester City tryggði sér enska meistaratitilinn í fótbolta á mánudagskvöldið þegar Tottenham mistókst að vinna Chelsea. Það gætu hinsvegar verið fleiri titlar á leiðinni til borgarinnar. 4. maí 2016 15:00
Ranieri: Þetta gerist bara einu sinni Telur ekki að Leicester muni takast að vinna Englandsmeistaratitilinn aftur á næsta ári. 3. maí 2016 13:45
Sjáðu Bensinn sem allir leikmenn Leicester fá frá eigandanum Vichai Srivaddhanaprabha eyðir ríflega 173 milljónum króna í nýja bíla handa Englandsmeisturunum. 5. maí 2016 22:30
Leicester sleppur við hákarla í Meistaradeildinni Englandsmeistararnir verða í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður til riðlakeppni Meistaradeildarinnar í haust. 3. maí 2016 11:00
Sjáðu stuðningsmenn Leicester fagna Englandsmeistaratitlinum Myndir og myndband af svakalegum fagnaðarlátum stuðningsmanna Leicester í gærkvöldi. 3. maí 2016 11:30
Hefði aldrei trúað að Leicester yrði meistari tíu árum eftir að ég fór Fyrrum landsliðsmaðurinn, Jóhannes Karl Guðjónsson, spilaði með nýkrýndum Englandsmeisturum Leicester fyrir áratug. 4. maí 2016 06:00
Mamma Ranieri grét: Sonur minn er konungur Englands Móðir Claudio Ranieri segir son sinn hafa gengið í endurnýjun lífdaga í ensku úrvalsdeildinni. 5. maí 2016 14:00
Leicester getur orðið eitt tekjuhæsta félag heims Þátttaka í Meistaradeild Evrópu og stórauknar auglýsingatekjur breyta framtíð félagsins. 4. maí 2016 09:45
Ranieri: Þetta eiga leikmennirnir skilið Segir að tilfinningin sé "sú besta á ferlinum“ en lið hans, Leicester, varð enskur meistari í gær. 3. maí 2016 08:15
Morgan: Mér hefur aldrei liðið svona vel Wes Morgan, fyrirliði Leicester, fagnaði með félögum sínum heima í stofu í kvöld og verður að fagna eitthvað fram eftir nóttu þar sem Leicester er orðið Englandsmeistari. 2. maí 2016 21:47
Gary Lineker verður á nærbuxunum í haust Stýrir markaþætti BBC og hét því að gera það á nærbuxunum ef Leicster yrði enskur meistari. 3. maí 2016 09:45
Fuchs vill sparka í NFL-deildinni Austurríski landsliðsmaðurinn í Leicester City, Christian Fuchs, er farinn að huga að því hvað hann vill gera er knattspyrnuferlinum lýkur. 4. apríl 2016 23:15