Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2025 18:27 Alexander Isak hefur hvorki æft né spilað með Newcastle United síðan liðið kom aftur saman eftir sumarfrí. EPA/ADAM VAUGHAN Er eitthvað að gerast í sápuóperu haustsins í ensku úrvalsdeildinni? Það voru flugeldar á samfélagsmiðlum í gærkvöldi og í dag sást aðalpersónan mæta þar sem hann hefur lítið sést undanfarnar vikur. Sænski framherjinn Alexander Isak sást mæta á æfingasvæði Newcastle United í dag, daginn eftir að hann sendi frá sér sína fyrstu yfirlýsingu eftir að hann hætti að æfa og spila með enska félaginu. Isak talaði þar um svikin loforð og það sé ekkert traust lengur milli hans og félagsins. Newcastle var fljótt að senda frá sér svar þar sem félagið tilkynnti sænska framherjanum um það að hann væri enn samningsbundinn félaginu og ekkert væri til í þeirri fullyrðingu Isak um svikin loforð. Isak sást síðan mæta á æfingasvæðið í dag en hann hefur ekkert æft með liðfélögum sínum síðan liðið kom aftur saman eftir sumarfrí. Ljósmyndarar Daily Mail náðu mynd af Isak mæta á jeppanum sínum. Hvað það þýðir er önnur saga. Var hann mættur til að leita sátta eða til að setja meiri pressa á yfirmenn sína um að selja hann til Liverpool? Sumir sjá enga leið fyrir Isak til að koma til baka inn í Newcastle liðið en hann hefur verið málaður sem svikari meðal stuðningsmanna félagsins. Sumir hafa kveikt í Isak treyjum og aðrir eru brjálaðir út í afskipti Liverpool af samingsbundnum leikmanni. Isak var besti leikmaður Newcastle á síðustu leiktíð og liðið saknar hans auðvitað mikið inn á vellinum. Það hefur líka gengið illa að kaupa framherja í sumar sem geirr fjarveru hans að enn meira vandamáli. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Enski boltinn Tengdar fréttir Á að reka umboðsmanninn á stundinni Alan Shearer, fyrrum framherji Newcastle United, gagnrýnir Alexander Isak, núverandi framherja liðsins, harðlega vegna yfirlýsingar sem sá sænski birti í gær. 20. ágúst 2025 16:48 „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Newcastle brást við í gærkvöldi eftir að Alexander Isak sagði félagið hafa svikið loforð. Í yfirlýsingu Newcastle segir að Isak sé samningsbundinn og engin loforð hafi verið gefin um að hann mætti fara frá félaginu í sumar, en þar er einnig gefið í skyn að Isak geti farið að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. 20. ágúst 2025 09:45 Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Alexander Isak, sænski framherjinn hjá Newcastle, hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um stöðuna sem er komin upp á milli hans og félagsins. Það er erfitt að sjá hann spila aftur fyrir félagið. 19. ágúst 2025 20:26 Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Sjá meira
Sænski framherjinn Alexander Isak sást mæta á æfingasvæði Newcastle United í dag, daginn eftir að hann sendi frá sér sína fyrstu yfirlýsingu eftir að hann hætti að æfa og spila með enska félaginu. Isak talaði þar um svikin loforð og það sé ekkert traust lengur milli hans og félagsins. Newcastle var fljótt að senda frá sér svar þar sem félagið tilkynnti sænska framherjanum um það að hann væri enn samningsbundinn félaginu og ekkert væri til í þeirri fullyrðingu Isak um svikin loforð. Isak sást síðan mæta á æfingasvæðið í dag en hann hefur ekkert æft með liðfélögum sínum síðan liðið kom aftur saman eftir sumarfrí. Ljósmyndarar Daily Mail náðu mynd af Isak mæta á jeppanum sínum. Hvað það þýðir er önnur saga. Var hann mættur til að leita sátta eða til að setja meiri pressa á yfirmenn sína um að selja hann til Liverpool? Sumir sjá enga leið fyrir Isak til að koma til baka inn í Newcastle liðið en hann hefur verið málaður sem svikari meðal stuðningsmanna félagsins. Sumir hafa kveikt í Isak treyjum og aðrir eru brjálaðir út í afskipti Liverpool af samingsbundnum leikmanni. Isak var besti leikmaður Newcastle á síðustu leiktíð og liðið saknar hans auðvitað mikið inn á vellinum. Það hefur líka gengið illa að kaupa framherja í sumar sem geirr fjarveru hans að enn meira vandamáli. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Enski boltinn Tengdar fréttir Á að reka umboðsmanninn á stundinni Alan Shearer, fyrrum framherji Newcastle United, gagnrýnir Alexander Isak, núverandi framherja liðsins, harðlega vegna yfirlýsingar sem sá sænski birti í gær. 20. ágúst 2025 16:48 „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Newcastle brást við í gærkvöldi eftir að Alexander Isak sagði félagið hafa svikið loforð. Í yfirlýsingu Newcastle segir að Isak sé samningsbundinn og engin loforð hafi verið gefin um að hann mætti fara frá félaginu í sumar, en þar er einnig gefið í skyn að Isak geti farið að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. 20. ágúst 2025 09:45 Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Alexander Isak, sænski framherjinn hjá Newcastle, hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um stöðuna sem er komin upp á milli hans og félagsins. Það er erfitt að sjá hann spila aftur fyrir félagið. 19. ágúst 2025 20:26 Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Sjá meira
Á að reka umboðsmanninn á stundinni Alan Shearer, fyrrum framherji Newcastle United, gagnrýnir Alexander Isak, núverandi framherja liðsins, harðlega vegna yfirlýsingar sem sá sænski birti í gær. 20. ágúst 2025 16:48
„Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Newcastle brást við í gærkvöldi eftir að Alexander Isak sagði félagið hafa svikið loforð. Í yfirlýsingu Newcastle segir að Isak sé samningsbundinn og engin loforð hafi verið gefin um að hann mætti fara frá félaginu í sumar, en þar er einnig gefið í skyn að Isak geti farið að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. 20. ágúst 2025 09:45
Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Alexander Isak, sænski framherjinn hjá Newcastle, hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um stöðuna sem er komin upp á milli hans og félagsins. Það er erfitt að sjá hann spila aftur fyrir félagið. 19. ágúst 2025 20:26