Isak skrópar á verðlaunahátíð Valur Páll Eiríksson skrifar 19. ágúst 2025 12:00 Isak mun ekki láta sjá sig á verðlaunahátíð kvöldsins. EPA/ADAM VAUGHAN Ekki er búist við því að Svíinn Alexander Isak, leikmaður Newcastle United, láti sjá sig á PFA-verðlaunahátíðinni, þar sem bestu leikmenn ársins í ensku úrvalsdeildinni eru verðlaunaðir. Athöfnin fer fram í dag. ESPN greinir frá. Isak muni ekki láta sjá sig á hátíðinni í kvöld sem haldin er af leikmannasamtökum Englands, PFA, vegna óvissu um framtíð hans. Isak hefur verið orðaður við Liverpool og hefur ekki æft með Newcastle síðustu vikur til að reyna að knýja fram skipti. Isak er tilnefndur sem besti leikmaður ársins á Englandi, en hann skoraði 23 mörk fyrir Newcastle á síðustu leiktíð. Auk Isaks eru Mohamed Salah, Alexis Mac Allister, Declan Rice, Cole Palmer og Bruno Fernandes tilnefndir til verðlaunanna en fastlega er búist við því að Egyptinn Salah hreppi hnossið. PFA mun einnig opinbera lið ársins á Englandi, en fastlega er búist við því að Isak verði þar á blaði. Isak er 25 ára gamall og á í deilum við vinnuveitendur sína á Norður-Englandi. Óvissa hefur verið um framtíð framherjans í allt sumar. Liverpool hefur lagt fram eitt tilboð í Svíann en því var snarlega hafnað. Alan Shearer, sem er goðsögn hjá Newcastle, gagnrýndi hegðun Isaks í Match of the Day á BBC um helgina. Isak er enn leikmaður þeirra svarthvítu og útlit er fyrir að Newcastle vilji ekki heimila honum að fara fyrr en annar framherji hefur fundist í staðinn. Þónokkrir framherjar hafa hafnað Newcastle í sumar, þar á meðal Joao Pedro og Liam Delap sem fóru báðir til Chelsea, sem og Benjamin Sesko sem fór til Manchester United og Hugo Ekitike sem fór til Liverpool. Liverpool er sagt á tánum og sækist enn eftir kröftum Isaks en ekki er talið að félagið leggi annað tilboð fram fyrr en Newcastle sýnir að liðið sé tilbúið að ræða skiptin frekar. Liverpool vann 4-2 sigur á Bournemouth í fyrsta leik liðsins á tímabilinu á föstudagskvöldið var. Newcastle gerði markalaust jafntefli við Aston Villa á laugardag. Liðin mætast í næstu umferð deildarinnar, á St. James' Park í Newcastle, á mánudagskvöldið kemur. Sá leikur, líkt og allir aðrir leikir í ensku úrvalsdeildinni, verður í beinni á Sýn Sport. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Sjá meira
ESPN greinir frá. Isak muni ekki láta sjá sig á hátíðinni í kvöld sem haldin er af leikmannasamtökum Englands, PFA, vegna óvissu um framtíð hans. Isak hefur verið orðaður við Liverpool og hefur ekki æft með Newcastle síðustu vikur til að reyna að knýja fram skipti. Isak er tilnefndur sem besti leikmaður ársins á Englandi, en hann skoraði 23 mörk fyrir Newcastle á síðustu leiktíð. Auk Isaks eru Mohamed Salah, Alexis Mac Allister, Declan Rice, Cole Palmer og Bruno Fernandes tilnefndir til verðlaunanna en fastlega er búist við því að Egyptinn Salah hreppi hnossið. PFA mun einnig opinbera lið ársins á Englandi, en fastlega er búist við því að Isak verði þar á blaði. Isak er 25 ára gamall og á í deilum við vinnuveitendur sína á Norður-Englandi. Óvissa hefur verið um framtíð framherjans í allt sumar. Liverpool hefur lagt fram eitt tilboð í Svíann en því var snarlega hafnað. Alan Shearer, sem er goðsögn hjá Newcastle, gagnrýndi hegðun Isaks í Match of the Day á BBC um helgina. Isak er enn leikmaður þeirra svarthvítu og útlit er fyrir að Newcastle vilji ekki heimila honum að fara fyrr en annar framherji hefur fundist í staðinn. Þónokkrir framherjar hafa hafnað Newcastle í sumar, þar á meðal Joao Pedro og Liam Delap sem fóru báðir til Chelsea, sem og Benjamin Sesko sem fór til Manchester United og Hugo Ekitike sem fór til Liverpool. Liverpool er sagt á tánum og sækist enn eftir kröftum Isaks en ekki er talið að félagið leggi annað tilboð fram fyrr en Newcastle sýnir að liðið sé tilbúið að ræða skiptin frekar. Liverpool vann 4-2 sigur á Bournemouth í fyrsta leik liðsins á tímabilinu á föstudagskvöldið var. Newcastle gerði markalaust jafntefli við Aston Villa á laugardag. Liðin mætast í næstu umferð deildarinnar, á St. James' Park í Newcastle, á mánudagskvöldið kemur. Sá leikur, líkt og allir aðrir leikir í ensku úrvalsdeildinni, verður í beinni á Sýn Sport.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Sjá meira