Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. ágúst 2025 16:32 Morgan Rogers sló í gegn hjá Aston Villa á síðasta tímabili og var valinn besti ungi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Eftir að hafa misst Eberechi Eze til erkifjandanna í Arsenal hefur Tottenham beint sjónum sínum að Morgan Rogers, besta unga leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar, sem spilar fyrir Aston Villa. Hann myndi þó kosta meira en Eze og aðrir möguleikar eru í stöðunni. Tottenham er í sárri leit að sóknarsinnuðum miðjumanni, eftir að James Maddison meiddist hefur félagið reynt við en mistekist að fá Eberechi Eze frá Crystal Palace, Morgan Gibbs-White frá Nottingham Forest og Savinho frá Manchester City. Nokkrir aðrir kostir koma þó til greina og nú er Morgan Rogers talinn efstur á óskalistanum. Spurs have contacted intermediaries about Morgan Rogers, who is now a priority targetVilla don't want to sell but there's a feeling an actual bid could change things amid PSR pressuresContract ensures he would cost considerably more than Ezehttps://t.co/PZNW3c4L1u— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) August 21, 2025 Aston Villa er ekki spennt fyrir því, en gæti verið tilbúið að selja sinn stjörnuleikmann, til að koma í veg fyrir frekari brot á fjármálareglum. Félagið braut reglurnar og var sektað á síðasta tímabili en gæti bætt mikið úr fjárhagsstöðunni með því að selja Rogers. Rogers var valinn besti ungi leikmaður ensku deildarinnar á dögunum og myndi kosta Tottenham um áttatíu milljónir punda, sem er um fimmtán milljónum meira en Arsenal borgar fyrir Eze. Tottenham hefur einnig augastað á Maghnes Akliouche hjá AS Monaco, Nico Paz hjá Como, Tyler Dibling hjá Southampton og Xavi Simons hjá Leipzig, en félagið er ekki í góðri samningsstöðu þegar vitað er hversu mikið því vantar miðjumann. Enski boltinn Tengdar fréttir Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal, telur að Skytturnar geti orðið Englandsmeistarar ef þær ganga frá kaupunum á enska landsliðsmanninum Eberechi Eze. 21. ágúst 2025 15:32 Arsenal að stela Eze frá Tottenham Eberechi Eze er á leiðinni til Arsenal eftir að fréttir bárust í kvöld af góðum gangi í viðræðum félagsins og leikmannsins við Arsenal. 20. ágúst 2025 20:24 Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Handbolti Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Sjá meira
Tottenham er í sárri leit að sóknarsinnuðum miðjumanni, eftir að James Maddison meiddist hefur félagið reynt við en mistekist að fá Eberechi Eze frá Crystal Palace, Morgan Gibbs-White frá Nottingham Forest og Savinho frá Manchester City. Nokkrir aðrir kostir koma þó til greina og nú er Morgan Rogers talinn efstur á óskalistanum. Spurs have contacted intermediaries about Morgan Rogers, who is now a priority targetVilla don't want to sell but there's a feeling an actual bid could change things amid PSR pressuresContract ensures he would cost considerably more than Ezehttps://t.co/PZNW3c4L1u— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) August 21, 2025 Aston Villa er ekki spennt fyrir því, en gæti verið tilbúið að selja sinn stjörnuleikmann, til að koma í veg fyrir frekari brot á fjármálareglum. Félagið braut reglurnar og var sektað á síðasta tímabili en gæti bætt mikið úr fjárhagsstöðunni með því að selja Rogers. Rogers var valinn besti ungi leikmaður ensku deildarinnar á dögunum og myndi kosta Tottenham um áttatíu milljónir punda, sem er um fimmtán milljónum meira en Arsenal borgar fyrir Eze. Tottenham hefur einnig augastað á Maghnes Akliouche hjá AS Monaco, Nico Paz hjá Como, Tyler Dibling hjá Southampton og Xavi Simons hjá Leipzig, en félagið er ekki í góðri samningsstöðu þegar vitað er hversu mikið því vantar miðjumann.
Enski boltinn Tengdar fréttir Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal, telur að Skytturnar geti orðið Englandsmeistarar ef þær ganga frá kaupunum á enska landsliðsmanninum Eberechi Eze. 21. ágúst 2025 15:32 Arsenal að stela Eze frá Tottenham Eberechi Eze er á leiðinni til Arsenal eftir að fréttir bárust í kvöld af góðum gangi í viðræðum félagsins og leikmannsins við Arsenal. 20. ágúst 2025 20:24 Mest lesið Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ Handbolti Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Sjá meira
Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal, telur að Skytturnar geti orðið Englandsmeistarar ef þær ganga frá kaupunum á enska landsliðsmanninum Eberechi Eze. 21. ágúst 2025 15:32
Arsenal að stela Eze frá Tottenham Eberechi Eze er á leiðinni til Arsenal eftir að fréttir bárust í kvöld af góðum gangi í viðræðum félagsins og leikmannsins við Arsenal. 20. ágúst 2025 20:24