Nýir gufukatlar í Bárðarbungu skapa hættu á jökulhlaupum Kristján Már Unnarsson skrifar 15. júlí 2016 20:21 Vísbendingar eru um að gufukatlar séu að myndast í Bárðarbungu. Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði, segir að fylgjast verði grannt með þróun mála því hætta geti verið á óvæntum jökulhlaupum. Eftir eldgosið í Holuhrauni og öskjusigið fyrir tveimur árum er Bárðarbunga ein best vaktaða eldstöð landsins en þótt veruleg jarðskjálftavirkni hafi verið í henni frá því síðastliðið haust telur Magnús Tumi ólíklegt að hún gjósi á næstu árum. „Það er sennilegt að sú virkni stafi af því að nú sé kvika farin að safnast aftur í þetta djúpa hólf sem kvikan kom úr núna. En það er samt langur vegur þangað til þrýstingur næst upp í eitthvað svipað eins og var fyrir þetta stóra gos í Holuhrauni. Sennilegt er að það taki mörg ár,” segir Magnús Tumi. En það er annað sem hefur breyst í Bárðarbungu eftir eldgosið. „Samfara þessum atburðum jókst jarðhitavirkni. Það hefur verið mjög lítill jarðhiti, sáralítill, í Bárðarbungu fyrir, - þó aðeins, - en hann hefur aukist mikið.” Breytingar hafa sést á yfirborði Bárðarbungu. Í suðurbrún hennar sést nú krappur ketill sem gufar upp úr þar sem áður sást bara jökull. Magnús Tumi telur ástæðu til fylgjast grannt með því hvort nýir sigkatlar séu að myndast. „Og við fáum ekki einhver óvænt jökulhlaup á staði sem við eigum ekki von á þeim. Þessvegna þarf að halda áfram að vakta þetta og sjá hvernig þetta þróast.” Og Íslendingar hafa svo sannarlega reynslu af hlaupum úr sigkötlum undir jökli, síðast í Skaftárhlaupinu stóra í fyrra. Og Magnús Tumi rifjar upp tvö óvænt hlaup fyrir fimm árum þegar komu tvö mjög óvænt hlaup á fjögurra daga tímabili, annað í Múlakvísl og hitt í Köldukvísl. „Annað tók nú af brúna yfir Múlakvísl. Svoleiðis atburði viljum við sjá sem minnst af,” segir prófessorinn. Almannavarnir Bárðarbunga Hlaup í Skaftá Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Tappa af Hágöngulóni, Kárahnjúkar ekki í hættu Landsvirkjun er byrjuð að tappa vatni af Hágöngulóni og niður í Þórisvatn í öryggisskyni ef flóðbylgja kæmi þar niður frá Bárðarbungu. 22. ágúst 2014 19:45 Fjögur önnur eldgos urðu í Vatnajökli frá Bárðarbungu Rannsóknir á umbrotunum í Bárðarbungu sumarið 2014 hafa leitt í ljós að fjögur eldgos, sem ekki var áður vitað um, urðu undir Vatnajökli. 3. mars 2016 19:45 Jökulvatn yrði níu klukkustundir að Ásbyrgi Ef til eldgoss kæmi undir Dyngjujökli myndi það valda flóði í Jökulsá á Fjöllum og yrði líkleg stærð hlaups á bilinu 5.000 til 20.000 rúmmetrar á sekúndu. 20. ágúst 2014 10:00 Bárðarbunga fyrsta öskjusig sem mældist nákvæmlega Aldrei í sögunni hefur vísindamönnum tekist að fylgjast jafn vel með öskjusigi eins og í Bárðarbungu fyrir tveimur árum. 14. júlí 2016 19:45 Brúin verr farin og mögulega ónýt eftir átök Skaftárhlaups Bráðabirgðaviðgerð á brúnni yfir Eldvatn hjá Ásum, sem skemmdist í Skaftárhlaupinu, er talin kosta tugi milljóna króna. 16. október 2015 20:45 Bárðarbunga gæti valdið hamförum við Dettifoss Almannavarnir lýstu í dag yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu sem staðið hefur yfir í Bárðarbungu frá því í nótt. Kvika er talin vera á hreyfingu í eldstöðinni. 16. ágúst 2014 19:30 Brýrnar gætu sópast burt og Dettifoss sorfist niður Hrinan í Bárðarbungu er mjög öflug og full ástæða til að gera ráð fyrir eldgosi, að mati sérfræðings Veðurstofu Íslands. Viðvörun gagnvart alþjóðaflugi var í dag sett á næstefsta stig. 18. ágúst 2014 19:30 Lítið leynigos líklega í Vatnajökli árið 2011 Gríðarstór flóðbylgja, sem óvænt kom í Hágöngulón sumarið 2011, er nú rakin til lítils eldgoss við Hamarinn í vestanverðum Vatnajökli. 5. mars 2016 19:45 „Langstærsta Skaftárhlaup sem menn hafa upplifað“ Kristján Már Unnarsson fréttamaður er á staðnum og fylgist með gangi mála. 2. október 2015 13:07 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Sjá meira
Vísbendingar eru um að gufukatlar séu að myndast í Bárðarbungu. Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði, segir að fylgjast verði grannt með þróun mála því hætta geti verið á óvæntum jökulhlaupum. Eftir eldgosið í Holuhrauni og öskjusigið fyrir tveimur árum er Bárðarbunga ein best vaktaða eldstöð landsins en þótt veruleg jarðskjálftavirkni hafi verið í henni frá því síðastliðið haust telur Magnús Tumi ólíklegt að hún gjósi á næstu árum. „Það er sennilegt að sú virkni stafi af því að nú sé kvika farin að safnast aftur í þetta djúpa hólf sem kvikan kom úr núna. En það er samt langur vegur þangað til þrýstingur næst upp í eitthvað svipað eins og var fyrir þetta stóra gos í Holuhrauni. Sennilegt er að það taki mörg ár,” segir Magnús Tumi. En það er annað sem hefur breyst í Bárðarbungu eftir eldgosið. „Samfara þessum atburðum jókst jarðhitavirkni. Það hefur verið mjög lítill jarðhiti, sáralítill, í Bárðarbungu fyrir, - þó aðeins, - en hann hefur aukist mikið.” Breytingar hafa sést á yfirborði Bárðarbungu. Í suðurbrún hennar sést nú krappur ketill sem gufar upp úr þar sem áður sást bara jökull. Magnús Tumi telur ástæðu til fylgjast grannt með því hvort nýir sigkatlar séu að myndast. „Og við fáum ekki einhver óvænt jökulhlaup á staði sem við eigum ekki von á þeim. Þessvegna þarf að halda áfram að vakta þetta og sjá hvernig þetta þróast.” Og Íslendingar hafa svo sannarlega reynslu af hlaupum úr sigkötlum undir jökli, síðast í Skaftárhlaupinu stóra í fyrra. Og Magnús Tumi rifjar upp tvö óvænt hlaup fyrir fimm árum þegar komu tvö mjög óvænt hlaup á fjögurra daga tímabili, annað í Múlakvísl og hitt í Köldukvísl. „Annað tók nú af brúna yfir Múlakvísl. Svoleiðis atburði viljum við sjá sem minnst af,” segir prófessorinn.
Almannavarnir Bárðarbunga Hlaup í Skaftá Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Tappa af Hágöngulóni, Kárahnjúkar ekki í hættu Landsvirkjun er byrjuð að tappa vatni af Hágöngulóni og niður í Þórisvatn í öryggisskyni ef flóðbylgja kæmi þar niður frá Bárðarbungu. 22. ágúst 2014 19:45 Fjögur önnur eldgos urðu í Vatnajökli frá Bárðarbungu Rannsóknir á umbrotunum í Bárðarbungu sumarið 2014 hafa leitt í ljós að fjögur eldgos, sem ekki var áður vitað um, urðu undir Vatnajökli. 3. mars 2016 19:45 Jökulvatn yrði níu klukkustundir að Ásbyrgi Ef til eldgoss kæmi undir Dyngjujökli myndi það valda flóði í Jökulsá á Fjöllum og yrði líkleg stærð hlaups á bilinu 5.000 til 20.000 rúmmetrar á sekúndu. 20. ágúst 2014 10:00 Bárðarbunga fyrsta öskjusig sem mældist nákvæmlega Aldrei í sögunni hefur vísindamönnum tekist að fylgjast jafn vel með öskjusigi eins og í Bárðarbungu fyrir tveimur árum. 14. júlí 2016 19:45 Brúin verr farin og mögulega ónýt eftir átök Skaftárhlaups Bráðabirgðaviðgerð á brúnni yfir Eldvatn hjá Ásum, sem skemmdist í Skaftárhlaupinu, er talin kosta tugi milljóna króna. 16. október 2015 20:45 Bárðarbunga gæti valdið hamförum við Dettifoss Almannavarnir lýstu í dag yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu sem staðið hefur yfir í Bárðarbungu frá því í nótt. Kvika er talin vera á hreyfingu í eldstöðinni. 16. ágúst 2014 19:30 Brýrnar gætu sópast burt og Dettifoss sorfist niður Hrinan í Bárðarbungu er mjög öflug og full ástæða til að gera ráð fyrir eldgosi, að mati sérfræðings Veðurstofu Íslands. Viðvörun gagnvart alþjóðaflugi var í dag sett á næstefsta stig. 18. ágúst 2014 19:30 Lítið leynigos líklega í Vatnajökli árið 2011 Gríðarstór flóðbylgja, sem óvænt kom í Hágöngulón sumarið 2011, er nú rakin til lítils eldgoss við Hamarinn í vestanverðum Vatnajökli. 5. mars 2016 19:45 „Langstærsta Skaftárhlaup sem menn hafa upplifað“ Kristján Már Unnarsson fréttamaður er á staðnum og fylgist með gangi mála. 2. október 2015 13:07 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Sjá meira
Tappa af Hágöngulóni, Kárahnjúkar ekki í hættu Landsvirkjun er byrjuð að tappa vatni af Hágöngulóni og niður í Þórisvatn í öryggisskyni ef flóðbylgja kæmi þar niður frá Bárðarbungu. 22. ágúst 2014 19:45
Fjögur önnur eldgos urðu í Vatnajökli frá Bárðarbungu Rannsóknir á umbrotunum í Bárðarbungu sumarið 2014 hafa leitt í ljós að fjögur eldgos, sem ekki var áður vitað um, urðu undir Vatnajökli. 3. mars 2016 19:45
Jökulvatn yrði níu klukkustundir að Ásbyrgi Ef til eldgoss kæmi undir Dyngjujökli myndi það valda flóði í Jökulsá á Fjöllum og yrði líkleg stærð hlaups á bilinu 5.000 til 20.000 rúmmetrar á sekúndu. 20. ágúst 2014 10:00
Bárðarbunga fyrsta öskjusig sem mældist nákvæmlega Aldrei í sögunni hefur vísindamönnum tekist að fylgjast jafn vel með öskjusigi eins og í Bárðarbungu fyrir tveimur árum. 14. júlí 2016 19:45
Brúin verr farin og mögulega ónýt eftir átök Skaftárhlaups Bráðabirgðaviðgerð á brúnni yfir Eldvatn hjá Ásum, sem skemmdist í Skaftárhlaupinu, er talin kosta tugi milljóna króna. 16. október 2015 20:45
Bárðarbunga gæti valdið hamförum við Dettifoss Almannavarnir lýstu í dag yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu sem staðið hefur yfir í Bárðarbungu frá því í nótt. Kvika er talin vera á hreyfingu í eldstöðinni. 16. ágúst 2014 19:30
Brýrnar gætu sópast burt og Dettifoss sorfist niður Hrinan í Bárðarbungu er mjög öflug og full ástæða til að gera ráð fyrir eldgosi, að mati sérfræðings Veðurstofu Íslands. Viðvörun gagnvart alþjóðaflugi var í dag sett á næstefsta stig. 18. ágúst 2014 19:30
Lítið leynigos líklega í Vatnajökli árið 2011 Gríðarstór flóðbylgja, sem óvænt kom í Hágöngulón sumarið 2011, er nú rakin til lítils eldgoss við Hamarinn í vestanverðum Vatnajökli. 5. mars 2016 19:45
„Langstærsta Skaftárhlaup sem menn hafa upplifað“ Kristján Már Unnarsson fréttamaður er á staðnum og fylgist með gangi mála. 2. október 2015 13:07