Norður-kóreskur grínþáttur gerir stólpagrín að Obama Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. september 2016 12:37 Þátturinn vakti mikla lukku á meðal áhorfenda í sal Vísir Grínþáttur í anda Saturday Night Live var sendur út í ríkissjónvarpi Norður-Kóreu á dögunum. Í þættinum er gert stólpagrín að Bandaríkaforseta og nýlegum kjarnorkutilraunum Norður-Kóreu. Í þættinum, sem er 80 mínútna langur, fékk einn leikari það hlutverk að leika Barack Obama Bandaríkjaforseti og annar það hlutverk að leika ritara forsetans. Í einu atriði sést leikarinn sem leikur Obama ganga inn á svið með alblóðugt höfuð og spyr þá ritarinn hvort það sé ekki allt í lagi. Þá segir Obama: Ég datt og rak höfuðuð í baðherbergisgólfið og braut fjórar flísar því ég var svo hneykslaður á því að Norður-Kórea skyldi hafa sprengt kjarnorkusprengju. Ritarinn svarar: Herra forseti, þú varst því að prófa hversu sterk höfuðkúpan þín væri á sama tíma og Norður-Kórea var að prófa kjarnorkusprengju?Við það springa áhorfendur úr hlátri og ljóst að brandarinn hefur slegið í gegn. Erfitt er þó að segja að hann skili sér alla leið til Íslands á norður-kóresku en atriðið má sjá hér í myndbandinu fyrir neðan. Tengdar fréttir Öryggisráðið kallað saman vegna kjarnorkutilraunar N-Kóreu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur verið kallað saman til þess að ræða mögulegar aðgerðir vegna kjarnorkutilrauna Norður-Kóreu 9. september 2016 13:17 Aðgerða að vænta vegna kjarnorkutilrauna Norður-Kóreu "Það er gjörsamlega ólíðandi að stjórnvöld séu í einhverju kjarnorkubrölti á meðan íbúar landsins líða skort,“ segir Lilja Alfreðsdóttir 12. september 2016 06:45 Stærsta kjarnorkusprenging Norður Kóreu til þessa Norður Kóreumenn sprengdu í nótt kjarnorkusprengju í tilraunaskyni. Sprengjan er talin hafa verið öflug, enda framkallaði hún jarðskjálfta sem mældist 5,3 stig og telja sérfræðingar að þetta hafi verið öflugasta tilraunasprenging þeirra til þessa. 9. september 2016 07:17 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fleiri fréttir Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Sjá meira
Grínþáttur í anda Saturday Night Live var sendur út í ríkissjónvarpi Norður-Kóreu á dögunum. Í þættinum er gert stólpagrín að Bandaríkaforseta og nýlegum kjarnorkutilraunum Norður-Kóreu. Í þættinum, sem er 80 mínútna langur, fékk einn leikari það hlutverk að leika Barack Obama Bandaríkjaforseti og annar það hlutverk að leika ritara forsetans. Í einu atriði sést leikarinn sem leikur Obama ganga inn á svið með alblóðugt höfuð og spyr þá ritarinn hvort það sé ekki allt í lagi. Þá segir Obama: Ég datt og rak höfuðuð í baðherbergisgólfið og braut fjórar flísar því ég var svo hneykslaður á því að Norður-Kórea skyldi hafa sprengt kjarnorkusprengju. Ritarinn svarar: Herra forseti, þú varst því að prófa hversu sterk höfuðkúpan þín væri á sama tíma og Norður-Kórea var að prófa kjarnorkusprengju?Við það springa áhorfendur úr hlátri og ljóst að brandarinn hefur slegið í gegn. Erfitt er þó að segja að hann skili sér alla leið til Íslands á norður-kóresku en atriðið má sjá hér í myndbandinu fyrir neðan.
Tengdar fréttir Öryggisráðið kallað saman vegna kjarnorkutilraunar N-Kóreu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur verið kallað saman til þess að ræða mögulegar aðgerðir vegna kjarnorkutilrauna Norður-Kóreu 9. september 2016 13:17 Aðgerða að vænta vegna kjarnorkutilrauna Norður-Kóreu "Það er gjörsamlega ólíðandi að stjórnvöld séu í einhverju kjarnorkubrölti á meðan íbúar landsins líða skort,“ segir Lilja Alfreðsdóttir 12. september 2016 06:45 Stærsta kjarnorkusprenging Norður Kóreu til þessa Norður Kóreumenn sprengdu í nótt kjarnorkusprengju í tilraunaskyni. Sprengjan er talin hafa verið öflug, enda framkallaði hún jarðskjálfta sem mældist 5,3 stig og telja sérfræðingar að þetta hafi verið öflugasta tilraunasprenging þeirra til þessa. 9. september 2016 07:17 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fleiri fréttir Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Sjá meira
Öryggisráðið kallað saman vegna kjarnorkutilraunar N-Kóreu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur verið kallað saman til þess að ræða mögulegar aðgerðir vegna kjarnorkutilrauna Norður-Kóreu 9. september 2016 13:17
Aðgerða að vænta vegna kjarnorkutilrauna Norður-Kóreu "Það er gjörsamlega ólíðandi að stjórnvöld séu í einhverju kjarnorkubrölti á meðan íbúar landsins líða skort,“ segir Lilja Alfreðsdóttir 12. september 2016 06:45
Stærsta kjarnorkusprenging Norður Kóreu til þessa Norður Kóreumenn sprengdu í nótt kjarnorkusprengju í tilraunaskyni. Sprengjan er talin hafa verið öflug, enda framkallaði hún jarðskjálfta sem mældist 5,3 stig og telja sérfræðingar að þetta hafi verið öflugasta tilraunasprenging þeirra til þessa. 9. september 2016 07:17