Frakkar náðu ekki skora gegn Hvíta-Rússlandi | Gunnar og Sonni héldu hreinu Anton Ingi Leifsson skrifar 6. september 2016 20:44 Griezmann svekktur í kvöld. vísir/getty Níu leikir voru á dagskrá í undankeppni HM sem fram fer í Rússlandi 2018, en liðin sem spiluðu til úrslita á EM í sumar; Portúgal og Frakkland, náðu hvorugt að vinna sinn leik. Það var greinilega einhver Evrópuþynnka í Portúagl sem tapaði 2-0 fyrir Sviss á útivelli, en Portúgal var án Cristiano Ronaldo sem er enn meiddur. Frakkland náði ekki að skora gegn Hvíta-Rússlandi á útivelli, en í sama riðli gerðu Svíþjóð og Holland 1-1 jafntefli. Meira má lesa um leikinn hér. Gunnar Nielsen, markvörður FH, og Sonni Nattestad, miðvörður FH sem er í láni hjá Fylki, spiluðu báðir allan leikinn þegar Færeyjar gerðu markalaust jafntefli við Ungverjaland. Kaj Leo í Bartalsstovu, leikmaður FH, var varamaður og kom ekki við sögu. Belgía átti í litlum vandræðum með Kýpur á útivelli, en Romelu Lukaku, framherji Everton, gerði tvö mörk. Öll úrslit og markaskorara má sjá hér að neðan.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Hvíta-Rússland - Frakkland 0-0Búlgaría - Lúxemborg 4-3 1-0 Dimitar Rangelov (16.), 1-1 Aurelien Joachim (60.), 1-2 Aurelien Joachim (62.), 2-2 Marcelinho (65.), 3-2 Ivelin Popov (79.), 3-3 Florian Bohnert (90.), 4-3 Aleksander Tonev (90.).Svíþjóð - Holland 1-1B-riðill:Andorra - Lettland 0-1 0-1 Valerijs Sabala (48.).Færeyjar - Ungverjaland 0-0Sviss - Portúgal 2-0 1-0 Breel Embolo (24.), 2-0 Admir Mehmedi (30.).H-riðill:Boznía-Herzegóvína - Eistland 5-0 1-0 Emir Spahic (7.), 2-0 Edin Dzeko - víti (23.), 3-0 Haris Medjunjanin (71.), 4-0 Vedad Ibisevic (83.), 5-0 Emir Spahic (90.).Kýpur - Belgía 0-3 0-1 Romelu LUkaku (13.), 0-2 Romelu Lukaku (61.), 0-3 Yannick Ferreira-Carrasco (81.).Gíbraltar - Grikkland 1-4 0-1 Konstantinos Mitroglou (10.), 1-1 Liam Walker (26.), 1-2 Scott Wiseman - sja´lfsmark (44.), 1-3 Konstantinos Fortounis (45.), 1-4 Vasilos Torosidis (45.). HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Níu leikir voru á dagskrá í undankeppni HM sem fram fer í Rússlandi 2018, en liðin sem spiluðu til úrslita á EM í sumar; Portúgal og Frakkland, náðu hvorugt að vinna sinn leik. Það var greinilega einhver Evrópuþynnka í Portúagl sem tapaði 2-0 fyrir Sviss á útivelli, en Portúgal var án Cristiano Ronaldo sem er enn meiddur. Frakkland náði ekki að skora gegn Hvíta-Rússlandi á útivelli, en í sama riðli gerðu Svíþjóð og Holland 1-1 jafntefli. Meira má lesa um leikinn hér. Gunnar Nielsen, markvörður FH, og Sonni Nattestad, miðvörður FH sem er í láni hjá Fylki, spiluðu báðir allan leikinn þegar Færeyjar gerðu markalaust jafntefli við Ungverjaland. Kaj Leo í Bartalsstovu, leikmaður FH, var varamaður og kom ekki við sögu. Belgía átti í litlum vandræðum með Kýpur á útivelli, en Romelu Lukaku, framherji Everton, gerði tvö mörk. Öll úrslit og markaskorara má sjá hér að neðan.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Hvíta-Rússland - Frakkland 0-0Búlgaría - Lúxemborg 4-3 1-0 Dimitar Rangelov (16.), 1-1 Aurelien Joachim (60.), 1-2 Aurelien Joachim (62.), 2-2 Marcelinho (65.), 3-2 Ivelin Popov (79.), 3-3 Florian Bohnert (90.), 4-3 Aleksander Tonev (90.).Svíþjóð - Holland 1-1B-riðill:Andorra - Lettland 0-1 0-1 Valerijs Sabala (48.).Færeyjar - Ungverjaland 0-0Sviss - Portúgal 2-0 1-0 Breel Embolo (24.), 2-0 Admir Mehmedi (30.).H-riðill:Boznía-Herzegóvína - Eistland 5-0 1-0 Emir Spahic (7.), 2-0 Edin Dzeko - víti (23.), 3-0 Haris Medjunjanin (71.), 4-0 Vedad Ibisevic (83.), 5-0 Emir Spahic (90.).Kýpur - Belgía 0-3 0-1 Romelu LUkaku (13.), 0-2 Romelu Lukaku (61.), 0-3 Yannick Ferreira-Carrasco (81.).Gíbraltar - Grikkland 1-4 0-1 Konstantinos Mitroglou (10.), 1-1 Liam Walker (26.), 1-2 Scott Wiseman - sja´lfsmark (44.), 1-3 Konstantinos Fortounis (45.), 1-4 Vasilos Torosidis (45.).
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira