Setur staðgöngumæðrun undir sama hatt og kynferðisbrot Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. janúar 2016 21:55 Innanríkisráðherra Ítalíu er ekki hrifinn af því að fólk geti nýtt sér staðgöngumæðrun. Vísir/Getty Angelino Alfano, innanríkisráðherra Ítalíu, hefur valdið usla í heimalandi sínu með ummælum sínum um staðgöngumæðrun en hann vill að komið verði fram við þá sem nýta sér staðgöngumæðrun á sama hátt og komið er fram við kynferðisbrotamenn. „Staðgöngumæðrun er andstyggilegasta og ólöglegasta form verslunar sem maðurinn hefur fundið upp á,“ sagði Alfano í viðtali við ítalskt dagblað. Alfano er á móti auknum réttindum samkynhneigðra og ógiftum pörum en Ítalía er eina stóra vestræna ríkið sem neitar samkynhneigðum pörum um réttindi á borð við það að verða foreldrar. Staðgöngumæðrun er ólögleg í Ítalíu og nemur refsingin allt að tveggja ára fangelsi. Grátt svæði hefur þó myndast á þessu sviði enda er fólki sem sækir í staðgöngumæðrun í öðrum löndum og kemur svo með barnið heim til Ítalíu ekki refsað. Alfano fer fyrir litlum flokki í samsteypustjórn Ítalíu og er flokkurinn alfarið á móti staðgöngumæðrun. „Við viljum að staðgöngumæðrun verði glæpur, alveg eins og kynferðisbrot,“ sagði Alfano . Ekki er víst hvernig harðlínustefna Alfano leggist í Matteo Renzi, forsætisráðherra Ítalíu, sem hefur lofað samkynhneigðum á Ítalíu auknum réttindum. Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Fleiri fréttir Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Sjá meira
Angelino Alfano, innanríkisráðherra Ítalíu, hefur valdið usla í heimalandi sínu með ummælum sínum um staðgöngumæðrun en hann vill að komið verði fram við þá sem nýta sér staðgöngumæðrun á sama hátt og komið er fram við kynferðisbrotamenn. „Staðgöngumæðrun er andstyggilegasta og ólöglegasta form verslunar sem maðurinn hefur fundið upp á,“ sagði Alfano í viðtali við ítalskt dagblað. Alfano er á móti auknum réttindum samkynhneigðra og ógiftum pörum en Ítalía er eina stóra vestræna ríkið sem neitar samkynhneigðum pörum um réttindi á borð við það að verða foreldrar. Staðgöngumæðrun er ólögleg í Ítalíu og nemur refsingin allt að tveggja ára fangelsi. Grátt svæði hefur þó myndast á þessu sviði enda er fólki sem sækir í staðgöngumæðrun í öðrum löndum og kemur svo með barnið heim til Ítalíu ekki refsað. Alfano fer fyrir litlum flokki í samsteypustjórn Ítalíu og er flokkurinn alfarið á móti staðgöngumæðrun. „Við viljum að staðgöngumæðrun verði glæpur, alveg eins og kynferðisbrot,“ sagði Alfano . Ekki er víst hvernig harðlínustefna Alfano leggist í Matteo Renzi, forsætisráðherra Ítalíu, sem hefur lofað samkynhneigðum á Ítalíu auknum réttindum.
Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Fleiri fréttir Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Sjá meira
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent