Stjórnarformaður West Ham eys úr skálum reiði sinnar vegna ummæla Eggerts Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. nóvember 2016 13:45 David Sullivan, lengst til hægri, er óánægður með ummæli Eggerts. Vísir/Getty David Sullivan, öðrum stjórnarformanna enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, var ekki skemmt yfir viðtali sem birtist við Eggert Magnússon í The Sun um helgina. Sjá einnig: Eggert vill láta rífa nýjan heimavöll West Ham West Ham fluttist frá Upton Park og á Lundúnarleikvanginn fyrir þetta tímabil en hlutirnir hafa ekki gengið sem skyldi á nýja vellinum. Kostnaðurinn fór upp úr öllu valdi og þá óeirðir brotist út á vellinum. Leikvangurinn var reistur fyrir Ólympíuleikana sem haldnir voru í Lundúnum árið 2012 en sagði Egggert að ekki væri hægt að reisa Ólympíleikvang og breyta honum svo í knattspyrnuleikvang eftir á. „Þú þarft að byrja að hugsa um fótboltann. Við vorum búnir að gera áætlanir um völl með innfellanlegum sætum, eins og á Stade de France,“ var haft eftir Eggerti í viðtalinu og bætti hann við að skásta lausnin væri að rífa völlinn og byggja hann frá grunni.Eggert skildi West Ham eftir í skuldasúpu Sullivan var ekki ánægður með ummæli Eggerts og ritaði pistil á heimasíðu West Ham í gær. Þar byrjaði hann að staðhæfa að Eggert hafi skilið við West Ham í slæmri stöðu. „Hr. Magnússon var stjórnarformaður hjá félaginu í rúmt ár, frá 2006 til 2007, og þegar hann fór skuldaði félagið 110 milljónir punda,“ skrifaði Sullivan. „Framtíð félagsins var ógnað í hans stjórnartíð enda var félagið á barmi greiðslustöðvunar. Sem betur fer gat ég og núverandi stjórn verndað félagið og tryggt framtíð þess.“ Segir hann enn fremur að Eggert hafi nú gagnrýnt félagið fyrir að sjá til þess að arfleifð Ólympíuleikanna 2012 verði varðveitt og að borgin og landið allt eigi margnota leikvant sem við getum öll verið stolt af. Bendir hann á að leikvangurinn hafi fengið verið í settur í hæsta flokk hjá Knattspyrnusambandi Evrópu og að hann sé því nógu góður fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hann viðurkennir þó að það sé þó ýmsilegt sem betur megi fara en vísar rökfærslu Eggerts til föðurhúsanna. Enski boltinn Tengdar fréttir Eggert vill láta rífa nýjan heimavöll West Ham Eggert Magnússon, fyrrum stjórnarformaður West Ham United, er langt frá því að vera hrifinn af London Stadium, nýjum heimavelli liðsins. 13. nóvember 2016 15:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Leeds - Newcastle | Hörkuleikur á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Sjá meira
David Sullivan, öðrum stjórnarformanna enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, var ekki skemmt yfir viðtali sem birtist við Eggert Magnússon í The Sun um helgina. Sjá einnig: Eggert vill láta rífa nýjan heimavöll West Ham West Ham fluttist frá Upton Park og á Lundúnarleikvanginn fyrir þetta tímabil en hlutirnir hafa ekki gengið sem skyldi á nýja vellinum. Kostnaðurinn fór upp úr öllu valdi og þá óeirðir brotist út á vellinum. Leikvangurinn var reistur fyrir Ólympíuleikana sem haldnir voru í Lundúnum árið 2012 en sagði Egggert að ekki væri hægt að reisa Ólympíleikvang og breyta honum svo í knattspyrnuleikvang eftir á. „Þú þarft að byrja að hugsa um fótboltann. Við vorum búnir að gera áætlanir um völl með innfellanlegum sætum, eins og á Stade de France,“ var haft eftir Eggerti í viðtalinu og bætti hann við að skásta lausnin væri að rífa völlinn og byggja hann frá grunni.Eggert skildi West Ham eftir í skuldasúpu Sullivan var ekki ánægður með ummæli Eggerts og ritaði pistil á heimasíðu West Ham í gær. Þar byrjaði hann að staðhæfa að Eggert hafi skilið við West Ham í slæmri stöðu. „Hr. Magnússon var stjórnarformaður hjá félaginu í rúmt ár, frá 2006 til 2007, og þegar hann fór skuldaði félagið 110 milljónir punda,“ skrifaði Sullivan. „Framtíð félagsins var ógnað í hans stjórnartíð enda var félagið á barmi greiðslustöðvunar. Sem betur fer gat ég og núverandi stjórn verndað félagið og tryggt framtíð þess.“ Segir hann enn fremur að Eggert hafi nú gagnrýnt félagið fyrir að sjá til þess að arfleifð Ólympíuleikanna 2012 verði varðveitt og að borgin og landið allt eigi margnota leikvant sem við getum öll verið stolt af. Bendir hann á að leikvangurinn hafi fengið verið í settur í hæsta flokk hjá Knattspyrnusambandi Evrópu og að hann sé því nógu góður fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hann viðurkennir þó að það sé þó ýmsilegt sem betur megi fara en vísar rökfærslu Eggerts til föðurhúsanna.
Enski boltinn Tengdar fréttir Eggert vill láta rífa nýjan heimavöll West Ham Eggert Magnússon, fyrrum stjórnarformaður West Ham United, er langt frá því að vera hrifinn af London Stadium, nýjum heimavelli liðsins. 13. nóvember 2016 15:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Leeds - Newcastle | Hörkuleikur á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Sjá meira
Eggert vill láta rífa nýjan heimavöll West Ham Eggert Magnússon, fyrrum stjórnarformaður West Ham United, er langt frá því að vera hrifinn af London Stadium, nýjum heimavelli liðsins. 13. nóvember 2016 15:00