Öldungadeild Bandaríkjaþings felldi tillögur um hertari byssulöggjöf Atli ísleifsson skrifar 20. júní 2016 23:42 Mikið hefur verið þrýst á þingmenn að herða skotvopnalöggjöf landsins síðustu daga. Vísir/AFP Öldungadeild Bandaríkjaþings felldi í dag fjórar breytingatillögur sem miðuðu að því að herða skotvopnalöggjöf landsins. Tillögurnar fólu allar í sér að auka bakgrunnsrannsóknir á kaupendum skotvopna og koma meðal annars í veg fyrir að fólk á lista yfir grunaða hryðjuverkamenn fái að kaupa skotvopn. Í frétt Reuters kemur fram að þingmenn Demókratar hafi lagt fram tvær breytingartillögurnar og þingmenn Repúblikana tvær. Sextíu af hundrað þingmönnum öldungadeildarinnar þurftu að greiða atkvæði með tillögunum til að þær yrðu að lögum, en enginn þeirra naut nægilegs stuðnings þegar upp var staðið. Tillögurnar voru lagðar fram í kjölfar eins mannskæðasta fjöldamorðs í sögu Bandaríkjanna þar sem Omar Mateen varð 49 manns að bana í árás sinni á skemmtistað fyrir hinsegin fólk í Orlando um þarsíðustu helgi. Mikið hefur verið þrýst á þingmenn að herða skotvopnalöggjöf landsins síðustu daga, en andstæðingar breytingatillagnanna sögðu þær of hamlandi og brjóta í bága við stjórnarskrárvarinn rétt fólks að bera vopn. „Það er alltaf sama sagan. Eftir sérhvern harmleik reynum við Demókratar að ná breytingum í gegn til að auka skotvopnaöryggi. Því miður eru tilraunir okkar stöðvaðar af meirihluta Repúblikana sem taka við tilskipunum frá Skotvopnasambandi Bandaríkjanna (NRA),“ sagði Harry Reid, leiðtogi Demókrata í öldungadeild þingsins. Tengdar fréttir Umræða þokast áfram um herta byssulöggjöf vestan hafs Tvö frumvörp demókrata fara fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings á næstunni. Umræða um byssulöggjöf kviknaði á ný eftir árásina í Orlandó. Forsetinn styður frumvarp samflokksmanna sinna. 18. júní 2016 07:00 Byssueignin er vandamálið vestanhafs Bandaríkjamenn styðja frelsi fólks til skotvopnaeignar þrátt fyrir mannfall í skotárásum þar. Litlar breytingar eru í sjónmáli á skotvopnalöggjöf. 14. júní 2016 07:00 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Fleiri fréttir Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Sjá meira
Öldungadeild Bandaríkjaþings felldi í dag fjórar breytingatillögur sem miðuðu að því að herða skotvopnalöggjöf landsins. Tillögurnar fólu allar í sér að auka bakgrunnsrannsóknir á kaupendum skotvopna og koma meðal annars í veg fyrir að fólk á lista yfir grunaða hryðjuverkamenn fái að kaupa skotvopn. Í frétt Reuters kemur fram að þingmenn Demókratar hafi lagt fram tvær breytingartillögurnar og þingmenn Repúblikana tvær. Sextíu af hundrað þingmönnum öldungadeildarinnar þurftu að greiða atkvæði með tillögunum til að þær yrðu að lögum, en enginn þeirra naut nægilegs stuðnings þegar upp var staðið. Tillögurnar voru lagðar fram í kjölfar eins mannskæðasta fjöldamorðs í sögu Bandaríkjanna þar sem Omar Mateen varð 49 manns að bana í árás sinni á skemmtistað fyrir hinsegin fólk í Orlando um þarsíðustu helgi. Mikið hefur verið þrýst á þingmenn að herða skotvopnalöggjöf landsins síðustu daga, en andstæðingar breytingatillagnanna sögðu þær of hamlandi og brjóta í bága við stjórnarskrárvarinn rétt fólks að bera vopn. „Það er alltaf sama sagan. Eftir sérhvern harmleik reynum við Demókratar að ná breytingum í gegn til að auka skotvopnaöryggi. Því miður eru tilraunir okkar stöðvaðar af meirihluta Repúblikana sem taka við tilskipunum frá Skotvopnasambandi Bandaríkjanna (NRA),“ sagði Harry Reid, leiðtogi Demókrata í öldungadeild þingsins.
Tengdar fréttir Umræða þokast áfram um herta byssulöggjöf vestan hafs Tvö frumvörp demókrata fara fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings á næstunni. Umræða um byssulöggjöf kviknaði á ný eftir árásina í Orlandó. Forsetinn styður frumvarp samflokksmanna sinna. 18. júní 2016 07:00 Byssueignin er vandamálið vestanhafs Bandaríkjamenn styðja frelsi fólks til skotvopnaeignar þrátt fyrir mannfall í skotárásum þar. Litlar breytingar eru í sjónmáli á skotvopnalöggjöf. 14. júní 2016 07:00 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Fleiri fréttir Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Sjá meira
Umræða þokast áfram um herta byssulöggjöf vestan hafs Tvö frumvörp demókrata fara fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings á næstunni. Umræða um byssulöggjöf kviknaði á ný eftir árásina í Orlandó. Forsetinn styður frumvarp samflokksmanna sinna. 18. júní 2016 07:00
Byssueignin er vandamálið vestanhafs Bandaríkjamenn styðja frelsi fólks til skotvopnaeignar þrátt fyrir mannfall í skotárásum þar. Litlar breytingar eru í sjónmáli á skotvopnalöggjöf. 14. júní 2016 07:00