Leika sér í snjónum Samúel Karl Ólason skrifar 25. janúar 2016 12:30 Frá fjölmennum snjóslag í Washington. Vísir/EPA Íbúar austurstrandar Bandaríkjanna hafa í dag og í gær leikið sér í þeim mikla snjó sem gríðarstór bylur skildi eftir sig um helgina. Nokkrar af stærstu borgum landsins voru nánast lamaðar vegna snjókomunnar og hlaut bylurinn nafnið „Snowzilla“. Í Washington eru skólar lokaðir og opinberir vinnustaðir, þar sem snjókoman mældist um 55 sentímetrar. Snjókoman mældist 68 sentímetrar í Central Park í New York, frá föstudegi til sunnudagsmorguns. Það er næst mesta snjókoma sem mælst hefur frá 1869.AFP fréttaveitan segir að minnst 25 hafi látið lífið vegna bylsins, en AP fréttaveitan segir hins vegar að minnst 31 hafi látið lífið. Helstu orsakirnar eru hjartaáföll við snjómokstur, innöndun koltvísýrings og árekstrar.Hér má sjá 360 gráðu myndband sem Washington Post birti af fjölmenn snjóboltaslag. Mikil hálka er á vegum ytra og hefur fólk verið varað við því að ferðast að óþörfu. Í gær og í dag hafa íbúar austurstrandarinnar þó víða komið saman í snjónum. Í Baltimore tóku rúmlega 600 manns þátt í snjóboltaslag og margir skelltu sér á gönguskíði og byggðu snjókarla.360 gráðu myndband frá Times Square í New York 360° Tour of Times Square During Winter StormTake a 360° tour of Times Square during winter storm that's dumped over 25 inches of snow in New York City: abcnews.com/vr - ABC7NYPosted by ABC News on Saturday, January 23, 2016 Geimfarinn Scott Kelly tók þessa mynd úr Alþjóðlegu geimstöðinni á laugardaginn. As #blizzard2016 passes over #Chicago, the #EastCoast seen in distance clearly has a long way to go. #YearInSpace pic.twitter.com/qMrkTXo9ie— Scott Kelly (@StationCDRKelly) January 23, 2016 Tengdar fréttir Náttúruöflin láta til sín taka vestanhafs Hríðarbylur, flóð og jarðskjálfti gengu yfir Bandaríkin um helgina. Nítján manns létust á austurströndinni af völdum veðursins. 25. janúar 2016 07:00 29 dauðsföll rakin til óveðursins Milljónir manna á austurströnd Bandaríkjanna búa sig nú undir að hreinsa til hjá sér eftir stórhrílðina sem gekk yfir landið um helgina. Víða féllu rúmlega níutíu sentimetrar og því nokkuð verk sem bíður fólks að moka út bíla sína og frá útidyrahurðum. 25. janúar 2016 06:59 Á snjóbretti á götum New York Sumir nýttu sér snjóinn til að auka á gleðina. 25. janúar 2016 12:19 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Íbúar austurstrandar Bandaríkjanna hafa í dag og í gær leikið sér í þeim mikla snjó sem gríðarstór bylur skildi eftir sig um helgina. Nokkrar af stærstu borgum landsins voru nánast lamaðar vegna snjókomunnar og hlaut bylurinn nafnið „Snowzilla“. Í Washington eru skólar lokaðir og opinberir vinnustaðir, þar sem snjókoman mældist um 55 sentímetrar. Snjókoman mældist 68 sentímetrar í Central Park í New York, frá föstudegi til sunnudagsmorguns. Það er næst mesta snjókoma sem mælst hefur frá 1869.AFP fréttaveitan segir að minnst 25 hafi látið lífið vegna bylsins, en AP fréttaveitan segir hins vegar að minnst 31 hafi látið lífið. Helstu orsakirnar eru hjartaáföll við snjómokstur, innöndun koltvísýrings og árekstrar.Hér má sjá 360 gráðu myndband sem Washington Post birti af fjölmenn snjóboltaslag. Mikil hálka er á vegum ytra og hefur fólk verið varað við því að ferðast að óþörfu. Í gær og í dag hafa íbúar austurstrandarinnar þó víða komið saman í snjónum. Í Baltimore tóku rúmlega 600 manns þátt í snjóboltaslag og margir skelltu sér á gönguskíði og byggðu snjókarla.360 gráðu myndband frá Times Square í New York 360° Tour of Times Square During Winter StormTake a 360° tour of Times Square during winter storm that's dumped over 25 inches of snow in New York City: abcnews.com/vr - ABC7NYPosted by ABC News on Saturday, January 23, 2016 Geimfarinn Scott Kelly tók þessa mynd úr Alþjóðlegu geimstöðinni á laugardaginn. As #blizzard2016 passes over #Chicago, the #EastCoast seen in distance clearly has a long way to go. #YearInSpace pic.twitter.com/qMrkTXo9ie— Scott Kelly (@StationCDRKelly) January 23, 2016
Tengdar fréttir Náttúruöflin láta til sín taka vestanhafs Hríðarbylur, flóð og jarðskjálfti gengu yfir Bandaríkin um helgina. Nítján manns létust á austurströndinni af völdum veðursins. 25. janúar 2016 07:00 29 dauðsföll rakin til óveðursins Milljónir manna á austurströnd Bandaríkjanna búa sig nú undir að hreinsa til hjá sér eftir stórhrílðina sem gekk yfir landið um helgina. Víða féllu rúmlega níutíu sentimetrar og því nokkuð verk sem bíður fólks að moka út bíla sína og frá útidyrahurðum. 25. janúar 2016 06:59 Á snjóbretti á götum New York Sumir nýttu sér snjóinn til að auka á gleðina. 25. janúar 2016 12:19 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Náttúruöflin láta til sín taka vestanhafs Hríðarbylur, flóð og jarðskjálfti gengu yfir Bandaríkin um helgina. Nítján manns létust á austurströndinni af völdum veðursins. 25. janúar 2016 07:00
29 dauðsföll rakin til óveðursins Milljónir manna á austurströnd Bandaríkjanna búa sig nú undir að hreinsa til hjá sér eftir stórhrílðina sem gekk yfir landið um helgina. Víða féllu rúmlega níutíu sentimetrar og því nokkuð verk sem bíður fólks að moka út bíla sína og frá útidyrahurðum. 25. janúar 2016 06:59
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila