Tölfræði sem styður það að Klopp sé með bestu skiptingarnar í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2016 15:00 Adam Lallana átti frábæra innkomu um helgina. Vísir/Getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, átti enn eina meistaraskiptinguna um helgina þegar hann setti Adam Lallana inn á völlinn fyrir Jordon Ibe. Adam Lallana kom inná fyrir Jordon Ibe á 63. mínútu leiksins og staðan var 3-2 fyrir Norwich City. Lallana lagði upp jöfnunarmarkið fyrir Roberto Firmino og skoraði síðan sigurmarkið í uppbótartíma. Liverpool vann leikinn 5-4. Jürgen Klopp hefur aðeins stýrt Liverpool-liðinu í fimmtán leikjum í ensku úrvalsdeildinni en varamenn hans hafa engu að síður skilað honum samtals tíu mörkum með því annaðhvort að skora (6 mörk) eða leggja upp (4 stoðsendingar). Það er bara einn knattspyrnustjóri í ensku deildinni á tímabilinu sem hefur tekist jafnvel að skipta mönnum inná völlinn en vefsíðan A different league tók þetta saman . Varamenn Roberto Martinez, knattspyrnustjóra Everton, hafa einnig skilað honum tíu mörkum með því að skora sjö mörk og gefa þrjár stoðsendingar. Martinez hefur hinsvegar stjórnað liðinu í átta fleiri leikjum en Klopp. Í þriðja sæti á þessum lista er síðan Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, en varamenn hans hafa búið til átta mörk (4 mörk og 4 stoðsendingar). Varamenn Louis van Gaal hjá Manchester United og Arsene Wenger hjá Arsenal hafa ekki skilað mjög miklu á leiktíðinni. Van Gaal hefur aðeins fengið þrjú mörk frá varamönnum sínum og Wenger hefur fengið fjögur mörk frá sínum varamönnum. Quique Flores hjá Watford, Eddie Howe hjá Bournemouth, Alan Pardew hjá Crystal Palace og Steve McLaren hjá Newcastle reka lestina á þessum lista með Louis van Gaal.Flest mörk búin til hjá varamönnum knattspyrnustjóranna: 10 - Jürgen Klopp, Liverpool (6 mörk og 4 stoðsendingar) - 15 leikir 10 - Roberto Martinez, Everton (7 mörk og 3 stoðsendingar) - 23 leikir 8 - Mauricio Pochettino, Tottenham (4 mörk og 4 stoðsendingar) - 23 leikir 7 - Ronald Koeman, Southampton (4 mörk og 3 stoðsendingar) - 23 leikir 7 Claudio Ranieri, Leicester City (3 mörk og 4 stoðsendingar) - 23 leikir Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp: Erfitt að leita að gleraugum án gleraugna Þjóðverjinn týndi gleraugunum sínum í fagnaðarlátunum á Carrow Road í dag. 23. janúar 2016 16:13 Fyrsta fullkomna umferð Liverpool-stuðningsmannsins síðan í maí Liverpool vann dramatískan sigur á Norwich City í ensku úrvalsdeildinni um helgina en töp tveggja erkifjenda sáu enn frekar til þess að flestir stuðningsmenn Liverpool mættu örugglega skælbrosandi í vinnuna í morgun. 25. janúar 2016 13:30 Níu marka veisla þegar Liverpool vann Norwich | Sjáðu mörkin Adam Lallana tryggði Liverpool sigur á Norwich, 4-5, í ótrúlegum leik á Carrow Road. 23. janúar 2016 14:45 Teixeira vill yfirgefa Shaktar og ganga í raðir Liverpool Alex Teixeira, framherja Shaktar Donetsk, hefur gert yfirmönnum sínum hjá Shaktar ljóst að hann vilji yfirgefa félagið og ganga í raðir Liverpool. Þetta herma heimildir Sky Sports. 24. janúar 2016 23:15 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, átti enn eina meistaraskiptinguna um helgina þegar hann setti Adam Lallana inn á völlinn fyrir Jordon Ibe. Adam Lallana kom inná fyrir Jordon Ibe á 63. mínútu leiksins og staðan var 3-2 fyrir Norwich City. Lallana lagði upp jöfnunarmarkið fyrir Roberto Firmino og skoraði síðan sigurmarkið í uppbótartíma. Liverpool vann leikinn 5-4. Jürgen Klopp hefur aðeins stýrt Liverpool-liðinu í fimmtán leikjum í ensku úrvalsdeildinni en varamenn hans hafa engu að síður skilað honum samtals tíu mörkum með því annaðhvort að skora (6 mörk) eða leggja upp (4 stoðsendingar). Það er bara einn knattspyrnustjóri í ensku deildinni á tímabilinu sem hefur tekist jafnvel að skipta mönnum inná völlinn en vefsíðan A different league tók þetta saman . Varamenn Roberto Martinez, knattspyrnustjóra Everton, hafa einnig skilað honum tíu mörkum með því að skora sjö mörk og gefa þrjár stoðsendingar. Martinez hefur hinsvegar stjórnað liðinu í átta fleiri leikjum en Klopp. Í þriðja sæti á þessum lista er síðan Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, en varamenn hans hafa búið til átta mörk (4 mörk og 4 stoðsendingar). Varamenn Louis van Gaal hjá Manchester United og Arsene Wenger hjá Arsenal hafa ekki skilað mjög miklu á leiktíðinni. Van Gaal hefur aðeins fengið þrjú mörk frá varamönnum sínum og Wenger hefur fengið fjögur mörk frá sínum varamönnum. Quique Flores hjá Watford, Eddie Howe hjá Bournemouth, Alan Pardew hjá Crystal Palace og Steve McLaren hjá Newcastle reka lestina á þessum lista með Louis van Gaal.Flest mörk búin til hjá varamönnum knattspyrnustjóranna: 10 - Jürgen Klopp, Liverpool (6 mörk og 4 stoðsendingar) - 15 leikir 10 - Roberto Martinez, Everton (7 mörk og 3 stoðsendingar) - 23 leikir 8 - Mauricio Pochettino, Tottenham (4 mörk og 4 stoðsendingar) - 23 leikir 7 - Ronald Koeman, Southampton (4 mörk og 3 stoðsendingar) - 23 leikir 7 Claudio Ranieri, Leicester City (3 mörk og 4 stoðsendingar) - 23 leikir
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp: Erfitt að leita að gleraugum án gleraugna Þjóðverjinn týndi gleraugunum sínum í fagnaðarlátunum á Carrow Road í dag. 23. janúar 2016 16:13 Fyrsta fullkomna umferð Liverpool-stuðningsmannsins síðan í maí Liverpool vann dramatískan sigur á Norwich City í ensku úrvalsdeildinni um helgina en töp tveggja erkifjenda sáu enn frekar til þess að flestir stuðningsmenn Liverpool mættu örugglega skælbrosandi í vinnuna í morgun. 25. janúar 2016 13:30 Níu marka veisla þegar Liverpool vann Norwich | Sjáðu mörkin Adam Lallana tryggði Liverpool sigur á Norwich, 4-5, í ótrúlegum leik á Carrow Road. 23. janúar 2016 14:45 Teixeira vill yfirgefa Shaktar og ganga í raðir Liverpool Alex Teixeira, framherja Shaktar Donetsk, hefur gert yfirmönnum sínum hjá Shaktar ljóst að hann vilji yfirgefa félagið og ganga í raðir Liverpool. Þetta herma heimildir Sky Sports. 24. janúar 2016 23:15 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Klopp: Erfitt að leita að gleraugum án gleraugna Þjóðverjinn týndi gleraugunum sínum í fagnaðarlátunum á Carrow Road í dag. 23. janúar 2016 16:13
Fyrsta fullkomna umferð Liverpool-stuðningsmannsins síðan í maí Liverpool vann dramatískan sigur á Norwich City í ensku úrvalsdeildinni um helgina en töp tveggja erkifjenda sáu enn frekar til þess að flestir stuðningsmenn Liverpool mættu örugglega skælbrosandi í vinnuna í morgun. 25. janúar 2016 13:30
Níu marka veisla þegar Liverpool vann Norwich | Sjáðu mörkin Adam Lallana tryggði Liverpool sigur á Norwich, 4-5, í ótrúlegum leik á Carrow Road. 23. janúar 2016 14:45
Teixeira vill yfirgefa Shaktar og ganga í raðir Liverpool Alex Teixeira, framherja Shaktar Donetsk, hefur gert yfirmönnum sínum hjá Shaktar ljóst að hann vilji yfirgefa félagið og ganga í raðir Liverpool. Þetta herma heimildir Sky Sports. 24. janúar 2016 23:15