Tölfræði sem styður það að Klopp sé með bestu skiptingarnar í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2016 15:00 Adam Lallana átti frábæra innkomu um helgina. Vísir/Getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, átti enn eina meistaraskiptinguna um helgina þegar hann setti Adam Lallana inn á völlinn fyrir Jordon Ibe. Adam Lallana kom inná fyrir Jordon Ibe á 63. mínútu leiksins og staðan var 3-2 fyrir Norwich City. Lallana lagði upp jöfnunarmarkið fyrir Roberto Firmino og skoraði síðan sigurmarkið í uppbótartíma. Liverpool vann leikinn 5-4. Jürgen Klopp hefur aðeins stýrt Liverpool-liðinu í fimmtán leikjum í ensku úrvalsdeildinni en varamenn hans hafa engu að síður skilað honum samtals tíu mörkum með því annaðhvort að skora (6 mörk) eða leggja upp (4 stoðsendingar). Það er bara einn knattspyrnustjóri í ensku deildinni á tímabilinu sem hefur tekist jafnvel að skipta mönnum inná völlinn en vefsíðan A different league tók þetta saman . Varamenn Roberto Martinez, knattspyrnustjóra Everton, hafa einnig skilað honum tíu mörkum með því að skora sjö mörk og gefa þrjár stoðsendingar. Martinez hefur hinsvegar stjórnað liðinu í átta fleiri leikjum en Klopp. Í þriðja sæti á þessum lista er síðan Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, en varamenn hans hafa búið til átta mörk (4 mörk og 4 stoðsendingar). Varamenn Louis van Gaal hjá Manchester United og Arsene Wenger hjá Arsenal hafa ekki skilað mjög miklu á leiktíðinni. Van Gaal hefur aðeins fengið þrjú mörk frá varamönnum sínum og Wenger hefur fengið fjögur mörk frá sínum varamönnum. Quique Flores hjá Watford, Eddie Howe hjá Bournemouth, Alan Pardew hjá Crystal Palace og Steve McLaren hjá Newcastle reka lestina á þessum lista með Louis van Gaal.Flest mörk búin til hjá varamönnum knattspyrnustjóranna: 10 - Jürgen Klopp, Liverpool (6 mörk og 4 stoðsendingar) - 15 leikir 10 - Roberto Martinez, Everton (7 mörk og 3 stoðsendingar) - 23 leikir 8 - Mauricio Pochettino, Tottenham (4 mörk og 4 stoðsendingar) - 23 leikir 7 - Ronald Koeman, Southampton (4 mörk og 3 stoðsendingar) - 23 leikir 7 Claudio Ranieri, Leicester City (3 mörk og 4 stoðsendingar) - 23 leikir Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp: Erfitt að leita að gleraugum án gleraugna Þjóðverjinn týndi gleraugunum sínum í fagnaðarlátunum á Carrow Road í dag. 23. janúar 2016 16:13 Fyrsta fullkomna umferð Liverpool-stuðningsmannsins síðan í maí Liverpool vann dramatískan sigur á Norwich City í ensku úrvalsdeildinni um helgina en töp tveggja erkifjenda sáu enn frekar til þess að flestir stuðningsmenn Liverpool mættu örugglega skælbrosandi í vinnuna í morgun. 25. janúar 2016 13:30 Níu marka veisla þegar Liverpool vann Norwich | Sjáðu mörkin Adam Lallana tryggði Liverpool sigur á Norwich, 4-5, í ótrúlegum leik á Carrow Road. 23. janúar 2016 14:45 Teixeira vill yfirgefa Shaktar og ganga í raðir Liverpool Alex Teixeira, framherja Shaktar Donetsk, hefur gert yfirmönnum sínum hjá Shaktar ljóst að hann vilji yfirgefa félagið og ganga í raðir Liverpool. Þetta herma heimildir Sky Sports. 24. janúar 2016 23:15 Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Ingi Þór: Þetta var stór dómur sem fór með leikinn Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, átti enn eina meistaraskiptinguna um helgina þegar hann setti Adam Lallana inn á völlinn fyrir Jordon Ibe. Adam Lallana kom inná fyrir Jordon Ibe á 63. mínútu leiksins og staðan var 3-2 fyrir Norwich City. Lallana lagði upp jöfnunarmarkið fyrir Roberto Firmino og skoraði síðan sigurmarkið í uppbótartíma. Liverpool vann leikinn 5-4. Jürgen Klopp hefur aðeins stýrt Liverpool-liðinu í fimmtán leikjum í ensku úrvalsdeildinni en varamenn hans hafa engu að síður skilað honum samtals tíu mörkum með því annaðhvort að skora (6 mörk) eða leggja upp (4 stoðsendingar). Það er bara einn knattspyrnustjóri í ensku deildinni á tímabilinu sem hefur tekist jafnvel að skipta mönnum inná völlinn en vefsíðan A different league tók þetta saman . Varamenn Roberto Martinez, knattspyrnustjóra Everton, hafa einnig skilað honum tíu mörkum með því að skora sjö mörk og gefa þrjár stoðsendingar. Martinez hefur hinsvegar stjórnað liðinu í átta fleiri leikjum en Klopp. Í þriðja sæti á þessum lista er síðan Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, en varamenn hans hafa búið til átta mörk (4 mörk og 4 stoðsendingar). Varamenn Louis van Gaal hjá Manchester United og Arsene Wenger hjá Arsenal hafa ekki skilað mjög miklu á leiktíðinni. Van Gaal hefur aðeins fengið þrjú mörk frá varamönnum sínum og Wenger hefur fengið fjögur mörk frá sínum varamönnum. Quique Flores hjá Watford, Eddie Howe hjá Bournemouth, Alan Pardew hjá Crystal Palace og Steve McLaren hjá Newcastle reka lestina á þessum lista með Louis van Gaal.Flest mörk búin til hjá varamönnum knattspyrnustjóranna: 10 - Jürgen Klopp, Liverpool (6 mörk og 4 stoðsendingar) - 15 leikir 10 - Roberto Martinez, Everton (7 mörk og 3 stoðsendingar) - 23 leikir 8 - Mauricio Pochettino, Tottenham (4 mörk og 4 stoðsendingar) - 23 leikir 7 - Ronald Koeman, Southampton (4 mörk og 3 stoðsendingar) - 23 leikir 7 Claudio Ranieri, Leicester City (3 mörk og 4 stoðsendingar) - 23 leikir
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp: Erfitt að leita að gleraugum án gleraugna Þjóðverjinn týndi gleraugunum sínum í fagnaðarlátunum á Carrow Road í dag. 23. janúar 2016 16:13 Fyrsta fullkomna umferð Liverpool-stuðningsmannsins síðan í maí Liverpool vann dramatískan sigur á Norwich City í ensku úrvalsdeildinni um helgina en töp tveggja erkifjenda sáu enn frekar til þess að flestir stuðningsmenn Liverpool mættu örugglega skælbrosandi í vinnuna í morgun. 25. janúar 2016 13:30 Níu marka veisla þegar Liverpool vann Norwich | Sjáðu mörkin Adam Lallana tryggði Liverpool sigur á Norwich, 4-5, í ótrúlegum leik á Carrow Road. 23. janúar 2016 14:45 Teixeira vill yfirgefa Shaktar og ganga í raðir Liverpool Alex Teixeira, framherja Shaktar Donetsk, hefur gert yfirmönnum sínum hjá Shaktar ljóst að hann vilji yfirgefa félagið og ganga í raðir Liverpool. Þetta herma heimildir Sky Sports. 24. janúar 2016 23:15 Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Ingi Þór: Þetta var stór dómur sem fór með leikinn Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Klopp: Erfitt að leita að gleraugum án gleraugna Þjóðverjinn týndi gleraugunum sínum í fagnaðarlátunum á Carrow Road í dag. 23. janúar 2016 16:13
Fyrsta fullkomna umferð Liverpool-stuðningsmannsins síðan í maí Liverpool vann dramatískan sigur á Norwich City í ensku úrvalsdeildinni um helgina en töp tveggja erkifjenda sáu enn frekar til þess að flestir stuðningsmenn Liverpool mættu örugglega skælbrosandi í vinnuna í morgun. 25. janúar 2016 13:30
Níu marka veisla þegar Liverpool vann Norwich | Sjáðu mörkin Adam Lallana tryggði Liverpool sigur á Norwich, 4-5, í ótrúlegum leik á Carrow Road. 23. janúar 2016 14:45
Teixeira vill yfirgefa Shaktar og ganga í raðir Liverpool Alex Teixeira, framherja Shaktar Donetsk, hefur gert yfirmönnum sínum hjá Shaktar ljóst að hann vilji yfirgefa félagið og ganga í raðir Liverpool. Þetta herma heimildir Sky Sports. 24. janúar 2016 23:15