Liverpool og Man Utd fóru illa að ráði sínu | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. desember 2016 10:00 Nathan Aké potar boltanum yfir línuna og tryggir Bournemouth öll stigin. vísir/getty Liverpool og Manchester United riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í ensku úrvalsdeildinni í gær.Liverpool komst tvívegis tveimur mörkum yfir gegn Bournemouth en tapaði samt, 4-3. Liverpool var 0-2 yfir í hálfleik þökk sé mörkum Saidos Mané og Divocks Origi. Callum Wilson minnkaði muninn úr vítaspyrnu á 56. mínútu en átta mínútum síðar skoraði Emre Can þriðja mark Liverpool með góðu skoti. Á 72. mínútu var James Milner bókstaflega hársbreidd frá því að koma Liverpool í 1-4 en marklínutæknin sýndi að boltinn var millimetrum frá því að vera allur inni eftir hornspyrnu Milners. Þetta reyndist vera snúningspunkturinn í leiknum. Varamaðurinn Ryan Fraser minnkaði muninn í 2-3 á 76. mínútu og tveimur mínútum síðar sendi hann boltann á Steve Cook sem jafnaði metin. Það var svo annar varnarmaður, Nathan Aké, sem skoraði sigurmark Bournemouth á 93. mínútu.Leighton Baines skorar úr vítaspyrnunni og tryggir Everton stig.vísir/gettyMan Utd missti einnig niður góða stöðu gegn Everton á útivelli. Niðurstaðan 1-1 jafntefli. Zlatan Ibrahimovic kom Man Utd yfir á 42. mínútu þegar hann nýtti sér skógarferð Maarten Stekelenburg, markvarðar Everton. Maraoune Fellaini reyndist svo örlagavaldurinn á sínum gamla heimavelli. José Mourinho setti hann inná á 85. mínútu og fjórum mínútum síðar braut Fellaini klaufalega á Idrissa Gueye innan vítateigs og Michael Oliver, dómari leiksins, benti á punktinn. Leighton Baines skoraði úr vítinu og tryggði Everton stig.Mörkin úr leikjunum tveimur má sjá hér að neðan.Bournemouth 4-3 Liverpool Everton 1-1 Man Utd Enski boltinn Tengdar fréttir Segir stöðu Manchester United ekki endurspegla spilamennskuna Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir ósanngjarnt að horfa á úrslit undanfarinna leikja í stað þess að horfa á hvernig spilamennska liðsins hefur verið eftir fjórða jafntefli liðsins í síðustu fimm leikjum gegn Everton í dag.° 4. desember 2016 23:30 Klopp: Verðskuldaður sigur hjá Bournemouth Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var hreinskilinn er hann sagði sigur Bounemouth hafa verið verðskuldaðan eftir að lærisveinar hans köstuðu frá sér tveggja marka forskoti. 4. desember 2016 18:31 Varamaðurinn Fellaini skúrkurinn á gamla heimavellinum | Sjáðu mörkin Varamaðurinn Marouane Fellaini gaf Everton vítaspyrnu á lokamínútum leiksins í 1-1 jafntefli gegn Everton í dag en hann var aðeins nýkominn inná sem varamaður. 4. desember 2016 17:45 Bournemouth vann upp tveggja marka forskot Liverpool í ótrúlegum sigri | Sjáðu mörkin Bournemouth vann ótrúlegan 4-3 sigur á Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum þrátt fyrir að hafa í tvígang lent tveimur mörkum undir en lánsmaður frá Chelsea skoraði sigurmark Bournemouth í leiknum. 4. desember 2016 15:15 Mourinho vill að aðrir þjálfarar fái sömu meðferð Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur fengið nóg af boðum og bönnum enska knattspyrnusambandsins eftir að hann tók út leikbann í leik Manchester United og West Ham í deildarbikarnum á miðvikudaginn. 4. desember 2016 06:00 Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Sjá meira
Liverpool og Manchester United riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í ensku úrvalsdeildinni í gær.Liverpool komst tvívegis tveimur mörkum yfir gegn Bournemouth en tapaði samt, 4-3. Liverpool var 0-2 yfir í hálfleik þökk sé mörkum Saidos Mané og Divocks Origi. Callum Wilson minnkaði muninn úr vítaspyrnu á 56. mínútu en átta mínútum síðar skoraði Emre Can þriðja mark Liverpool með góðu skoti. Á 72. mínútu var James Milner bókstaflega hársbreidd frá því að koma Liverpool í 1-4 en marklínutæknin sýndi að boltinn var millimetrum frá því að vera allur inni eftir hornspyrnu Milners. Þetta reyndist vera snúningspunkturinn í leiknum. Varamaðurinn Ryan Fraser minnkaði muninn í 2-3 á 76. mínútu og tveimur mínútum síðar sendi hann boltann á Steve Cook sem jafnaði metin. Það var svo annar varnarmaður, Nathan Aké, sem skoraði sigurmark Bournemouth á 93. mínútu.Leighton Baines skorar úr vítaspyrnunni og tryggir Everton stig.vísir/gettyMan Utd missti einnig niður góða stöðu gegn Everton á útivelli. Niðurstaðan 1-1 jafntefli. Zlatan Ibrahimovic kom Man Utd yfir á 42. mínútu þegar hann nýtti sér skógarferð Maarten Stekelenburg, markvarðar Everton. Maraoune Fellaini reyndist svo örlagavaldurinn á sínum gamla heimavelli. José Mourinho setti hann inná á 85. mínútu og fjórum mínútum síðar braut Fellaini klaufalega á Idrissa Gueye innan vítateigs og Michael Oliver, dómari leiksins, benti á punktinn. Leighton Baines skoraði úr vítinu og tryggði Everton stig.Mörkin úr leikjunum tveimur má sjá hér að neðan.Bournemouth 4-3 Liverpool Everton 1-1 Man Utd
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir stöðu Manchester United ekki endurspegla spilamennskuna Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir ósanngjarnt að horfa á úrslit undanfarinna leikja í stað þess að horfa á hvernig spilamennska liðsins hefur verið eftir fjórða jafntefli liðsins í síðustu fimm leikjum gegn Everton í dag.° 4. desember 2016 23:30 Klopp: Verðskuldaður sigur hjá Bournemouth Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var hreinskilinn er hann sagði sigur Bounemouth hafa verið verðskuldaðan eftir að lærisveinar hans köstuðu frá sér tveggja marka forskoti. 4. desember 2016 18:31 Varamaðurinn Fellaini skúrkurinn á gamla heimavellinum | Sjáðu mörkin Varamaðurinn Marouane Fellaini gaf Everton vítaspyrnu á lokamínútum leiksins í 1-1 jafntefli gegn Everton í dag en hann var aðeins nýkominn inná sem varamaður. 4. desember 2016 17:45 Bournemouth vann upp tveggja marka forskot Liverpool í ótrúlegum sigri | Sjáðu mörkin Bournemouth vann ótrúlegan 4-3 sigur á Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum þrátt fyrir að hafa í tvígang lent tveimur mörkum undir en lánsmaður frá Chelsea skoraði sigurmark Bournemouth í leiknum. 4. desember 2016 15:15 Mourinho vill að aðrir þjálfarar fái sömu meðferð Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur fengið nóg af boðum og bönnum enska knattspyrnusambandsins eftir að hann tók út leikbann í leik Manchester United og West Ham í deildarbikarnum á miðvikudaginn. 4. desember 2016 06:00 Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Sjá meira
Segir stöðu Manchester United ekki endurspegla spilamennskuna Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir ósanngjarnt að horfa á úrslit undanfarinna leikja í stað þess að horfa á hvernig spilamennska liðsins hefur verið eftir fjórða jafntefli liðsins í síðustu fimm leikjum gegn Everton í dag.° 4. desember 2016 23:30
Klopp: Verðskuldaður sigur hjá Bournemouth Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var hreinskilinn er hann sagði sigur Bounemouth hafa verið verðskuldaðan eftir að lærisveinar hans köstuðu frá sér tveggja marka forskoti. 4. desember 2016 18:31
Varamaðurinn Fellaini skúrkurinn á gamla heimavellinum | Sjáðu mörkin Varamaðurinn Marouane Fellaini gaf Everton vítaspyrnu á lokamínútum leiksins í 1-1 jafntefli gegn Everton í dag en hann var aðeins nýkominn inná sem varamaður. 4. desember 2016 17:45
Bournemouth vann upp tveggja marka forskot Liverpool í ótrúlegum sigri | Sjáðu mörkin Bournemouth vann ótrúlegan 4-3 sigur á Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum þrátt fyrir að hafa í tvígang lent tveimur mörkum undir en lánsmaður frá Chelsea skoraði sigurmark Bournemouth í leiknum. 4. desember 2016 15:15
Mourinho vill að aðrir þjálfarar fái sömu meðferð Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur fengið nóg af boðum og bönnum enska knattspyrnusambandsins eftir að hann tók út leikbann í leik Manchester United og West Ham í deildarbikarnum á miðvikudaginn. 4. desember 2016 06:00