Kýldi kengúru til að bjarga hundinum Samúel Karl Ólason skrifar 5. desember 2016 12:15 Greig Tonkins býr sig undir að kýla kengúruna. Myndband af áströlskum manni kýla kengúru hefur farið eins og eldur um sinu á síðustu dögum. Maðurinn kýldi kengúruna þegar hann kom hundi sínum til bjargar, en hún hélt hundinum í hálstaki. Myndbandið var fyrst birt á Facebook og alfarið án samhengis og uppruna, en frekari upplýsingar hafa verið að koma í ljós.Atvikið gerðist í veiðiferð sem var skipulögð fyrir ungan mann með krabbamein, en hann er nú látinn. Maðurinn hét Kailem og vildi hann skjóta villisvín áður en hann yrði of veikur til að geta það. Mathew Amor, sem skipulagði ferðina, sagði News.com.au söguna á bakvið myndbandið. Hann segir að farið hafi verið í veiðiferðina í júní. Einn af ferðafélögunum tók stóran hluta ferðarinnar upp og gerði DVD-diska fyrir alla úr ferðinni. Þeir voru á ferð um land í eigum Amor með nokkra sérþjálfaða veiðihunda með sér. Hundarnir hlupu með bílunum og vonast var til þess að þeir myndu finna lykt af villisvíni. Það heppnaðist og hundarnir hlupu frá veginum og eltu lyktina. „Þeir hlupu fram hjá 20 kengúrum, en þeir eru þjálfaðir til að snerta þær ekki. Þessi stóra kengúra náði taki á hundi vinar míns. Hún greip hann bara,“ segir Amor.Einungis brugðið Eigandi hundsins, Greig Tonkins, hljóp því að kengúrunni sem sleppti hundinum þegar hann nálgaðist. Amor segir að Tonkins hafi staðið kyrr á meðan hann fullvissaði sig um að hundarnir tveir væru komnir í skjól. Þá kýldi hann kengúruna og gekk á brott. Hundinn sakaði ekki og Amor að kengúrunni hafi einungis brugðið. Hún hafi ekki fengið þungt högg. Kengúrur eru mjög kraftmikil dýr. Nú í október stökk kengúra inn í bakgarð húss í Melborne og drap fjölskylduhund og slasaði karlmann sem reyndi að bjarga hundinum. Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Myndband af áströlskum manni kýla kengúru hefur farið eins og eldur um sinu á síðustu dögum. Maðurinn kýldi kengúruna þegar hann kom hundi sínum til bjargar, en hún hélt hundinum í hálstaki. Myndbandið var fyrst birt á Facebook og alfarið án samhengis og uppruna, en frekari upplýsingar hafa verið að koma í ljós.Atvikið gerðist í veiðiferð sem var skipulögð fyrir ungan mann með krabbamein, en hann er nú látinn. Maðurinn hét Kailem og vildi hann skjóta villisvín áður en hann yrði of veikur til að geta það. Mathew Amor, sem skipulagði ferðina, sagði News.com.au söguna á bakvið myndbandið. Hann segir að farið hafi verið í veiðiferðina í júní. Einn af ferðafélögunum tók stóran hluta ferðarinnar upp og gerði DVD-diska fyrir alla úr ferðinni. Þeir voru á ferð um land í eigum Amor með nokkra sérþjálfaða veiðihunda með sér. Hundarnir hlupu með bílunum og vonast var til þess að þeir myndu finna lykt af villisvíni. Það heppnaðist og hundarnir hlupu frá veginum og eltu lyktina. „Þeir hlupu fram hjá 20 kengúrum, en þeir eru þjálfaðir til að snerta þær ekki. Þessi stóra kengúra náði taki á hundi vinar míns. Hún greip hann bara,“ segir Amor.Einungis brugðið Eigandi hundsins, Greig Tonkins, hljóp því að kengúrunni sem sleppti hundinum þegar hann nálgaðist. Amor segir að Tonkins hafi staðið kyrr á meðan hann fullvissaði sig um að hundarnir tveir væru komnir í skjól. Þá kýldi hann kengúruna og gekk á brott. Hundinn sakaði ekki og Amor að kengúrunni hafi einungis brugðið. Hún hafi ekki fengið þungt högg. Kengúrur eru mjög kraftmikil dýr. Nú í október stökk kengúra inn í bakgarð húss í Melborne og drap fjölskylduhund og slasaði karlmann sem reyndi að bjarga hundinum.
Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira