Manchester City og Chelsea bæði kærð fyrir hegðun leikmanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2016 16:47 Tækling Sergio Aguero gerði allt vitlaust. Vísir/Getty Manchester City og Chelsea þurfa bæði að svara fyrir hegðun leikmanna sinna fyrir aganefnd enska knattspyrnusambandsins. Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur nefnilega ákært bæði Manchester City og Chelsea eftir að allt varð vitlaust á Ethiad-leikvanginum.Both @ManCity and @ChelseaFC have been charged following their @premierleague game at the weekend: https://t.co/6MP1SEGHKG — The FA (@FA) December 5, 2016 Leikmönnum liðanna lenti saman undir lok stórleiks Manchester City og Chelsea um helgina en Chelsea vann leikinn 3-1 eftir að liðsmenn Manchester City höfðu farið afar illa með mörg dauðafæri. Klúðrið og mótlætið fór illa í pirraða leikmenn Manchester City sem gerðu sig seka um óíþróttamannslega hegðun á lokamínútunum. Tveir leikmenn Manchester City fengu að líta rauða spjaldið frá dómara leiksins, Sergio Aguero fyrst fyrir brot og svo Fernandinho fyrir að taka Cesc Fabregas hálstaki og hrinda honum út fyrir völlinn. Það var ljót tækling Sergio Aguero á David Luiz sem gerði allt vitlaust. Sergio Aguero er á leiðinni í fjögurra leikja bann og Fernandinho fer í þriggja leikja vann. Chelsea-menn sluppu við spjöld en félagið sleppur samt ekki við ákæru og þarf að svara fyrir þátt sinna leikmanna í ryskingunum.Vísir/Getty Enski boltinn Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Sjá meira
Manchester City og Chelsea þurfa bæði að svara fyrir hegðun leikmanna sinna fyrir aganefnd enska knattspyrnusambandsins. Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur nefnilega ákært bæði Manchester City og Chelsea eftir að allt varð vitlaust á Ethiad-leikvanginum.Both @ManCity and @ChelseaFC have been charged following their @premierleague game at the weekend: https://t.co/6MP1SEGHKG — The FA (@FA) December 5, 2016 Leikmönnum liðanna lenti saman undir lok stórleiks Manchester City og Chelsea um helgina en Chelsea vann leikinn 3-1 eftir að liðsmenn Manchester City höfðu farið afar illa með mörg dauðafæri. Klúðrið og mótlætið fór illa í pirraða leikmenn Manchester City sem gerðu sig seka um óíþróttamannslega hegðun á lokamínútunum. Tveir leikmenn Manchester City fengu að líta rauða spjaldið frá dómara leiksins, Sergio Aguero fyrst fyrir brot og svo Fernandinho fyrir að taka Cesc Fabregas hálstaki og hrinda honum út fyrir völlinn. Það var ljót tækling Sergio Aguero á David Luiz sem gerði allt vitlaust. Sergio Aguero er á leiðinni í fjögurra leikja bann og Fernandinho fer í þriggja leikja vann. Chelsea-menn sluppu við spjöld en félagið sleppur samt ekki við ákæru og þarf að svara fyrir þátt sinna leikmanna í ryskingunum.Vísir/Getty
Enski boltinn Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Sjá meira