Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna: Rússar beittu neitunarvaldi gegn tillögu um vopnahlé í Aleppo Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. desember 2016 23:23 Öryggisráðið hefur verið kallað saman. Mynd/Getty Rússar og Kínverjar beittu í dag neitunarvaldi sínu gegn drögum að tillögu í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna um sjö daga vopnahlé í Aleppo, einni af stríðshrjáðustu borgum Sýrlands. BBC greinir frá. Tillagan var lögð fram í ráðinu af Egyptalandi, Nýja-Sjálandi og Spáni í dag. Rússar sögðu að tillagan bryti gegn starfsreglum ráðsins þar sem ekki hefði verið mögulegt fyrir ríki að leggja fram breytingartillögur á drögunum eins og reglur ráðsins kveða á um að eigi að vera hægt með sólarhringsfyrirvara. Bandaríkjamenn hafa gefið lítið fyrir þessar ástæður og segja Rússa vilja verja sýrlenska stjórnarherinn sem hefur undanfarna sólarhringa náð miklu landsvæði undir sig í borginni.Ellefu ríki sem eiga sæti í Öryggisráðinu studdu tillöguna, en Venesúela kaus hinsvegar gegn henni og Angóla sat hjá. Hvorugt landanna hefur neitunarvald eins og ríkin fimm – Bandaríkin, Rússland, Kína, Frakkland og Bretland. Fulltrúar Frakka og Breta í ráðinu voru mjög gagnrýnin á Rússa og sagði Matthew Rycroft fulltrúi Breta að Rússar héldu hundruði þúsunda saklausra borgara í gíslingu. Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Sjá meira
Rússar og Kínverjar beittu í dag neitunarvaldi sínu gegn drögum að tillögu í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna um sjö daga vopnahlé í Aleppo, einni af stríðshrjáðustu borgum Sýrlands. BBC greinir frá. Tillagan var lögð fram í ráðinu af Egyptalandi, Nýja-Sjálandi og Spáni í dag. Rússar sögðu að tillagan bryti gegn starfsreglum ráðsins þar sem ekki hefði verið mögulegt fyrir ríki að leggja fram breytingartillögur á drögunum eins og reglur ráðsins kveða á um að eigi að vera hægt með sólarhringsfyrirvara. Bandaríkjamenn hafa gefið lítið fyrir þessar ástæður og segja Rússa vilja verja sýrlenska stjórnarherinn sem hefur undanfarna sólarhringa náð miklu landsvæði undir sig í borginni.Ellefu ríki sem eiga sæti í Öryggisráðinu studdu tillöguna, en Venesúela kaus hinsvegar gegn henni og Angóla sat hjá. Hvorugt landanna hefur neitunarvald eins og ríkin fimm – Bandaríkin, Rússland, Kína, Frakkland og Bretland. Fulltrúar Frakka og Breta í ráðinu voru mjög gagnrýnin á Rússa og sagði Matthew Rycroft fulltrúi Breta að Rússar héldu hundruði þúsunda saklausra borgara í gíslingu.
Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Sjá meira