Erfðaskrá David Bowie gerð opinber Heimir Már Pétursson skrifar 30. janúar 2016 09:46 David Bowie. Vísir/Getty Verðmæti dánarbús David Bowie er metið á rúmar 100 milljónir dollara eða 13,1 milljarð króna. Erfðaskrá hans var lögð fyrir dómstól í New York í gær samkvæmt frétt BBC.Iman eiginkona hans erfir 50 milljónir dollara auk íbúðar þeirra hjóna í New York en sonur og dóttir Bowie skipta með sér 50 milljónum dollara. Í erfðaskránni kemur fram að Bowie vildi að ösku hans yrði dreift á Balí samkvæmt hefðum búddista. Erfðaskráin var færð til bókar undir skírnarnafni Bowie sem var David Robert Jones.Corinne Schwab persónulegur aðstoðarmaður rokkstjörnunnar erfir tvær milljónir dollara eftir vinnuveitanda sinn og barnfóstra sem vann hjá goðinu fær eina milljón dollara í sinn hlut. Tengdar fréttir Lík David Bowie brennt til ösku Söngvarinn hafði beint þeim orðum til ástvina sinna að hann fengi að "fara án alls umstangs“. 14. janúar 2016 08:13 Bowie ber ábyrgð á svanakjól Bjarkar Björk segir að það hafi verið fyrir áhrif frá David Bowie að hún ákvað að vera í frægum svanakjól sínum við Óskarsverðlaunaafhendinguna. 13. janúar 2016 08:59 Ramsey-bölvunin heldur áfram að senda fræga fólkið í gröfina Skoraði daginn fyrir andlát David Bowie á sunnudaginn og Alan Rickman í dag. 14. janúar 2016 16:45 Mikil stemning fyrir að heiðra minningu Bowies Allt stefnir í að aðsóknarmet verði slegið í Bíói Paradís, en á sunnudaginn munu Svartir sunnudagar beina sjónum sínum að leikaranum David Bowie, sem fjölmargir hafa áhuga á að sameinast yfir á hvíta tjaldinu. 14. janúar 2016 10:04 Ótrúlegt sumarhús sem var í eigu David Bowie komið á sölu - Myndir Eins og heimurinn varð var við þá lést tónlistamaðurinn David Bowie eftir 18 mánaða baráttu sína við krabbamein á mánudagsmorgun. 13. janúar 2016 11:30 Bowie þema í afmæli Kate Moss Fyrirsætan heiðraði minningu David Bowie í afmælisveislunni sinni. 19. janúar 2016 17:30 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Innlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent Hegseth í stríði við blaðamenn Erlent Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Erlent Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Erlent Fleiri fréttir Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Sjá meira
Verðmæti dánarbús David Bowie er metið á rúmar 100 milljónir dollara eða 13,1 milljarð króna. Erfðaskrá hans var lögð fyrir dómstól í New York í gær samkvæmt frétt BBC.Iman eiginkona hans erfir 50 milljónir dollara auk íbúðar þeirra hjóna í New York en sonur og dóttir Bowie skipta með sér 50 milljónum dollara. Í erfðaskránni kemur fram að Bowie vildi að ösku hans yrði dreift á Balí samkvæmt hefðum búddista. Erfðaskráin var færð til bókar undir skírnarnafni Bowie sem var David Robert Jones.Corinne Schwab persónulegur aðstoðarmaður rokkstjörnunnar erfir tvær milljónir dollara eftir vinnuveitanda sinn og barnfóstra sem vann hjá goðinu fær eina milljón dollara í sinn hlut.
Tengdar fréttir Lík David Bowie brennt til ösku Söngvarinn hafði beint þeim orðum til ástvina sinna að hann fengi að "fara án alls umstangs“. 14. janúar 2016 08:13 Bowie ber ábyrgð á svanakjól Bjarkar Björk segir að það hafi verið fyrir áhrif frá David Bowie að hún ákvað að vera í frægum svanakjól sínum við Óskarsverðlaunaafhendinguna. 13. janúar 2016 08:59 Ramsey-bölvunin heldur áfram að senda fræga fólkið í gröfina Skoraði daginn fyrir andlát David Bowie á sunnudaginn og Alan Rickman í dag. 14. janúar 2016 16:45 Mikil stemning fyrir að heiðra minningu Bowies Allt stefnir í að aðsóknarmet verði slegið í Bíói Paradís, en á sunnudaginn munu Svartir sunnudagar beina sjónum sínum að leikaranum David Bowie, sem fjölmargir hafa áhuga á að sameinast yfir á hvíta tjaldinu. 14. janúar 2016 10:04 Ótrúlegt sumarhús sem var í eigu David Bowie komið á sölu - Myndir Eins og heimurinn varð var við þá lést tónlistamaðurinn David Bowie eftir 18 mánaða baráttu sína við krabbamein á mánudagsmorgun. 13. janúar 2016 11:30 Bowie þema í afmæli Kate Moss Fyrirsætan heiðraði minningu David Bowie í afmælisveislunni sinni. 19. janúar 2016 17:30 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Innlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent Hegseth í stríði við blaðamenn Erlent Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Erlent Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Erlent Fleiri fréttir Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Sjá meira
Lík David Bowie brennt til ösku Söngvarinn hafði beint þeim orðum til ástvina sinna að hann fengi að "fara án alls umstangs“. 14. janúar 2016 08:13
Bowie ber ábyrgð á svanakjól Bjarkar Björk segir að það hafi verið fyrir áhrif frá David Bowie að hún ákvað að vera í frægum svanakjól sínum við Óskarsverðlaunaafhendinguna. 13. janúar 2016 08:59
Ramsey-bölvunin heldur áfram að senda fræga fólkið í gröfina Skoraði daginn fyrir andlát David Bowie á sunnudaginn og Alan Rickman í dag. 14. janúar 2016 16:45
Mikil stemning fyrir að heiðra minningu Bowies Allt stefnir í að aðsóknarmet verði slegið í Bíói Paradís, en á sunnudaginn munu Svartir sunnudagar beina sjónum sínum að leikaranum David Bowie, sem fjölmargir hafa áhuga á að sameinast yfir á hvíta tjaldinu. 14. janúar 2016 10:04
Ótrúlegt sumarhús sem var í eigu David Bowie komið á sölu - Myndir Eins og heimurinn varð var við þá lést tónlistamaðurinn David Bowie eftir 18 mánaða baráttu sína við krabbamein á mánudagsmorgun. 13. janúar 2016 11:30
Bowie þema í afmæli Kate Moss Fyrirsætan heiðraði minningu David Bowie í afmælisveislunni sinni. 19. janúar 2016 17:30