Segja Finicum hafa verið myrtan af lögreglu Samúel Karl Ólason skrifar 30. janúar 2016 10:42 Fjölskylda LaVoy Finicum, sem skotinn var til bana af lögreglu í Oregon, segir að hann hafi verið skotinn í bakið og með hendurnar á lofti. Lögreglan segir hann hafa verið að teygja sig í byssu og Alríkislögregla Bandaríkjanna hefur birt myndband af atvikinu.Finicum var talsmaður hóps vopnaðra manna sem höfðu lagt undir sig skrifstofur friðlands í Oregon. Hópurinn vildi að bandaríska ríkið gæfi heimamönnum landið og héldu þeir skrifstofunum í 26 daga áður en lögreglan handtók leiðtoga hópsins. Handtökurnar fóru fram þegar leiðtogarnir voru á leið til nærliggjandi bæjar að ræða við heimamenn um aðgerðir sínar. Finicum var skotinn til bana og annar særðist í átökum við lögreglu. Fjórir menn halda enn til á friðlandinu. Á myndbandinu sem FBI birti má sjá Finicum reyna að stinga lögregluna af á miklum hraða áður en hann keyrir út af. Hann sést stíga út úr bílnum með hendur á lofti en dregur hendurnar að líkama sínum og er skotinn til bana. Lögreglan segir hann hafa verið að reyna að taka upp skammbyssu sem fannst í vasa hans. Fjölskylda Finicum segir hins vegar að hann virðist einungis vera að reyna að halda jafnvægi í snjónum. Hann hafi ekki verið ógnandi.Myndband af aðgerðum lögreglu. Atvikið sem um ræðir er á tíundu mínútu. Hægt á myndbandinu. Tengdar fréttir Kalla eftir liðsauka til að „koma í veg fyrir blóðsúthellingu“ Vopnaðir menn sem tekið hafa yfir opinbert húsnæði í Oregon í Bandaríkjunum segjast ekki vilja stofna til átaka. 4. janúar 2016 22:00 Viðræður hafnar við húsatökumennina í Oregon Alríkislögregla Bandaríkjanna ræddi við leiðtoga mannanna í klukkutíma í dag. 21. janúar 2016 23:17 Ammon Bundy og félagar handteknir í Oregon Til skotbardaga kom í nótt þegar Alríkislögreglan bandaríska réðst til atlögu gegn vopnuðum hópi manna sem hafa haft skrifstofur náttúruverndarstofnunar í Oregon á sínu valdi um nokkurra vikna skeið. Einn mannanna féll í átökunum og annar særðist en leiðtogi þeirra, Ammon Bundy, er nú í haldi lögreglu ásamt sex öðrum félögum sínum. 27. janúar 2016 07:10 Ætla ekki að fara fyrr en landið er komið í einkaeign Vopnaðir menn í Oregon ætla sér að deila friðlandi til eigenda búgarða og skógarhöggsmanna. 5. janúar 2016 21:30 Talsmaður hústökumannanna féll í skotbardaga Sjö leiðtogar hópsins voru handteknir þegar þeir voru á leið á íbúafund. 27. janúar 2016 10:45 Bundy hvetur félaga sína til að leggja niður vopn Leiðtogi vopnaða uppreisnarhópsins í Oregon er nú í haldi lögreglu. 28. janúar 2016 07:28 Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Fjölskylda LaVoy Finicum, sem skotinn var til bana af lögreglu í Oregon, segir að hann hafi verið skotinn í bakið og með hendurnar á lofti. Lögreglan segir hann hafa verið að teygja sig í byssu og Alríkislögregla Bandaríkjanna hefur birt myndband af atvikinu.Finicum var talsmaður hóps vopnaðra manna sem höfðu lagt undir sig skrifstofur friðlands í Oregon. Hópurinn vildi að bandaríska ríkið gæfi heimamönnum landið og héldu þeir skrifstofunum í 26 daga áður en lögreglan handtók leiðtoga hópsins. Handtökurnar fóru fram þegar leiðtogarnir voru á leið til nærliggjandi bæjar að ræða við heimamenn um aðgerðir sínar. Finicum var skotinn til bana og annar særðist í átökum við lögreglu. Fjórir menn halda enn til á friðlandinu. Á myndbandinu sem FBI birti má sjá Finicum reyna að stinga lögregluna af á miklum hraða áður en hann keyrir út af. Hann sést stíga út úr bílnum með hendur á lofti en dregur hendurnar að líkama sínum og er skotinn til bana. Lögreglan segir hann hafa verið að reyna að taka upp skammbyssu sem fannst í vasa hans. Fjölskylda Finicum segir hins vegar að hann virðist einungis vera að reyna að halda jafnvægi í snjónum. Hann hafi ekki verið ógnandi.Myndband af aðgerðum lögreglu. Atvikið sem um ræðir er á tíundu mínútu. Hægt á myndbandinu.
Tengdar fréttir Kalla eftir liðsauka til að „koma í veg fyrir blóðsúthellingu“ Vopnaðir menn sem tekið hafa yfir opinbert húsnæði í Oregon í Bandaríkjunum segjast ekki vilja stofna til átaka. 4. janúar 2016 22:00 Viðræður hafnar við húsatökumennina í Oregon Alríkislögregla Bandaríkjanna ræddi við leiðtoga mannanna í klukkutíma í dag. 21. janúar 2016 23:17 Ammon Bundy og félagar handteknir í Oregon Til skotbardaga kom í nótt þegar Alríkislögreglan bandaríska réðst til atlögu gegn vopnuðum hópi manna sem hafa haft skrifstofur náttúruverndarstofnunar í Oregon á sínu valdi um nokkurra vikna skeið. Einn mannanna féll í átökunum og annar særðist en leiðtogi þeirra, Ammon Bundy, er nú í haldi lögreglu ásamt sex öðrum félögum sínum. 27. janúar 2016 07:10 Ætla ekki að fara fyrr en landið er komið í einkaeign Vopnaðir menn í Oregon ætla sér að deila friðlandi til eigenda búgarða og skógarhöggsmanna. 5. janúar 2016 21:30 Talsmaður hústökumannanna féll í skotbardaga Sjö leiðtogar hópsins voru handteknir þegar þeir voru á leið á íbúafund. 27. janúar 2016 10:45 Bundy hvetur félaga sína til að leggja niður vopn Leiðtogi vopnaða uppreisnarhópsins í Oregon er nú í haldi lögreglu. 28. janúar 2016 07:28 Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Kalla eftir liðsauka til að „koma í veg fyrir blóðsúthellingu“ Vopnaðir menn sem tekið hafa yfir opinbert húsnæði í Oregon í Bandaríkjunum segjast ekki vilja stofna til átaka. 4. janúar 2016 22:00
Viðræður hafnar við húsatökumennina í Oregon Alríkislögregla Bandaríkjanna ræddi við leiðtoga mannanna í klukkutíma í dag. 21. janúar 2016 23:17
Ammon Bundy og félagar handteknir í Oregon Til skotbardaga kom í nótt þegar Alríkislögreglan bandaríska réðst til atlögu gegn vopnuðum hópi manna sem hafa haft skrifstofur náttúruverndarstofnunar í Oregon á sínu valdi um nokkurra vikna skeið. Einn mannanna féll í átökunum og annar særðist en leiðtogi þeirra, Ammon Bundy, er nú í haldi lögreglu ásamt sex öðrum félögum sínum. 27. janúar 2016 07:10
Ætla ekki að fara fyrr en landið er komið í einkaeign Vopnaðir menn í Oregon ætla sér að deila friðlandi til eigenda búgarða og skógarhöggsmanna. 5. janúar 2016 21:30
Talsmaður hústökumannanna féll í skotbardaga Sjö leiðtogar hópsins voru handteknir þegar þeir voru á leið á íbúafund. 27. janúar 2016 10:45
Bundy hvetur félaga sína til að leggja niður vopn Leiðtogi vopnaða uppreisnarhópsins í Oregon er nú í haldi lögreglu. 28. janúar 2016 07:28