Ísland langefst af Norðurlöndunum | Færeyjar upp um 37 sæti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2016 09:58 Íslensku strákarnir eru í góðri stöðu í undankeppni HM 2018 eftir tvo sigra fyrr í mánuðinum. vísir/andri marinó Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 21. sæti á nýjum heimslista FIFA sem var birtur í dag. Ísland fer upp um sex sæti frá síðasta lista en íslenska liðið hefur aldrei verið ofar á heimslistanum. Ísland vann góða sigra á Finnlandi og Tyrklandi í undankeppni HM 2018 fyrr í mánuðinum og þeir skila íslenska liðinu upp í 21. sæti, sem er einu sæti ofar en það var eftir EM í Frakklandi í sumar. Argentína er áfram í efsta sæti heimslistans en Þýskaland er komið upp í 2. sætið og Brasilía í það þriðja. Ísland er áfram besta Norðurlandaþjóðin en íslenska liðið er heilum 18 sætum fyrir ofan Svíþjóð. Danmörk er í 50. sæti, Færeyjar hoppa upp um 37 sæti og eru komnar í 74. sæti. Noregur er í 81. sæti og Finnland í 101. sæti. Svartfellingar eru hástökkvarar listans að þessu sinni en þeir fara upp um heil 49 sæti, úr 105. sæti í 56. sæti. Kýpverjar hrapa hins vegar lengst niður listann að þessu sinni, eða um heil 52 sæti. Ísland er næstbesta liðið í I-riðli undankeppni HM 2018 samkvæmt heimslistanum. Króatar eru í 16. sæti, fjórum sætum fyrir ofan Íslendinga. Tyrkir eru í 25. sæti, Úkraínumenn í 29. sæti, Finnar í 101. sæti og Kósovóar í 164. sæti.Topp tíu: 1. Argentína 2. Þýskaland 3. Brasilía 4. Belgía 5. Kólumbía 6. Síle 7. Frakkland 8. Portúgal 9. Úrúgvæ 10. Spánn Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 21. sæti á nýjum heimslista FIFA sem var birtur í dag. Ísland fer upp um sex sæti frá síðasta lista en íslenska liðið hefur aldrei verið ofar á heimslistanum. Ísland vann góða sigra á Finnlandi og Tyrklandi í undankeppni HM 2018 fyrr í mánuðinum og þeir skila íslenska liðinu upp í 21. sæti, sem er einu sæti ofar en það var eftir EM í Frakklandi í sumar. Argentína er áfram í efsta sæti heimslistans en Þýskaland er komið upp í 2. sætið og Brasilía í það þriðja. Ísland er áfram besta Norðurlandaþjóðin en íslenska liðið er heilum 18 sætum fyrir ofan Svíþjóð. Danmörk er í 50. sæti, Færeyjar hoppa upp um 37 sæti og eru komnar í 74. sæti. Noregur er í 81. sæti og Finnland í 101. sæti. Svartfellingar eru hástökkvarar listans að þessu sinni en þeir fara upp um heil 49 sæti, úr 105. sæti í 56. sæti. Kýpverjar hrapa hins vegar lengst niður listann að þessu sinni, eða um heil 52 sæti. Ísland er næstbesta liðið í I-riðli undankeppni HM 2018 samkvæmt heimslistanum. Króatar eru í 16. sæti, fjórum sætum fyrir ofan Íslendinga. Tyrkir eru í 25. sæti, Úkraínumenn í 29. sæti, Finnar í 101. sæti og Kósovóar í 164. sæti.Topp tíu: 1. Argentína 2. Þýskaland 3. Brasilía 4. Belgía 5. Kólumbía 6. Síle 7. Frakkland 8. Portúgal 9. Úrúgvæ 10. Spánn
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira