Píratar langstærstir Bjarki Ármannsson skrifar 1. maí 2015 09:46 Aðeins þrír þingmenn sitja nú á þingi fyrir Pírata, en það myndi breytast ef kosið yrði í dag. Vísir/Vilhelm 30,1 prósent þeirra sem tóku afstöðu í nýjustu könnun Þjóðarpúls Gallup sögðust myndu kjósa Pírata, færu kosningar til Alþingis fram í dag. Flokkurinn bætir við sig rúmlega átta prósentustigum og hefur tvöfaldað fylgi sitt á síðustu tveimur mánuðum.Í öðru sæti í nýju könnuninni er Sjálfstæðisflokkurinn, sem mælist með 22,9 prósent. Þetta er minnsta fylgi sem flokkurinn hefur mælst með á kjörtímabilinu. Fylgi flokksins hefur minnkað um tvö prósentustig frá því í síðustu könnun. Á eftir Sjálfstæðisflokknum fara svo Samfylkingin, með 14,1 prósent, Vinstri græn, með 10,6 prósent, og Framsóknarflokkurinn, með 10,1 prósent. Fylgi Bjartrar framtíðar mælist 7,8 prósent og hefur aldrei verið minna á kjörtímabilinu. Fylgi flokksins minnkar um þrjú prósentustig milli mánaða. Alþingi Tengdar fréttir „Simmi, eru Píratar nokkuð til í alvöru?“ Pírataflokkurinn er sá stærsti á Íslandi ásamt Sjálfstæðisflokknum samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR á fylgi stjórnmálaflokkanna. 19. mars 2015 15:47 Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45 Píratar mælast stærstir Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. 19. mars 2015 10:27 Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37 Falkvinge stoltur af íslenskum Pírötum „Ég átti ekki von á þessu þegar fyrsti Pírata-flokkurinn var stofnaður fyrir áratug“ 19. mars 2015 11:58 Píratar hafa ekki undan fjölda nýskráninga Heildarfjöldi Pírata í lok mars var 1.443 og í þeim mánuði skráðu 513 sig í Pírata. 10. apríl 2015 11:00 Píratar vilja segja sig úr alþjóðasamtökum Píratar á Íslandi hafa kosið um úrsögn úr alþjóðasamtökum Pírata, PPI. 20. apríl 2015 15:39 Segir að Píratar kenni sig við skipulagða glæpastarfsemi "Ef að sjóræningjastarfsemi er ekki skipulögð glæpastarfsemi þá skil ég ekki orðið,“ sagði Vilhjálmur Bjarnason á þingi í dag. 24. mars 2015 15:00 Píratar með yfirburði á meðal yngri kjósenda í nýrri könnun Tæplega 38 prósent kjósenda undir fimmtugu myndu kjósa Pírata í alþingiskosningum. Píratar standa best að vígi gagnvart yngri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi hjá eldri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn næðu ekki m 21. mars 2015 07:00 „Spilling og valdhroki á ekki upp á pallborðið“ Píratar eru hissa og fagna því að vera orðnir stærstir með fyrirvara um að þetta endurspegli vantraust á hefðbundnum stjórnmálum. 19. mars 2015 10:55 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fleiri fréttir Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Sjá meira
30,1 prósent þeirra sem tóku afstöðu í nýjustu könnun Þjóðarpúls Gallup sögðust myndu kjósa Pírata, færu kosningar til Alþingis fram í dag. Flokkurinn bætir við sig rúmlega átta prósentustigum og hefur tvöfaldað fylgi sitt á síðustu tveimur mánuðum.Í öðru sæti í nýju könnuninni er Sjálfstæðisflokkurinn, sem mælist með 22,9 prósent. Þetta er minnsta fylgi sem flokkurinn hefur mælst með á kjörtímabilinu. Fylgi flokksins hefur minnkað um tvö prósentustig frá því í síðustu könnun. Á eftir Sjálfstæðisflokknum fara svo Samfylkingin, með 14,1 prósent, Vinstri græn, með 10,6 prósent, og Framsóknarflokkurinn, með 10,1 prósent. Fylgi Bjartrar framtíðar mælist 7,8 prósent og hefur aldrei verið minna á kjörtímabilinu. Fylgi flokksins minnkar um þrjú prósentustig milli mánaða.
Alþingi Tengdar fréttir „Simmi, eru Píratar nokkuð til í alvöru?“ Pírataflokkurinn er sá stærsti á Íslandi ásamt Sjálfstæðisflokknum samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR á fylgi stjórnmálaflokkanna. 19. mars 2015 15:47 Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45 Píratar mælast stærstir Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. 19. mars 2015 10:27 Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37 Falkvinge stoltur af íslenskum Pírötum „Ég átti ekki von á þessu þegar fyrsti Pírata-flokkurinn var stofnaður fyrir áratug“ 19. mars 2015 11:58 Píratar hafa ekki undan fjölda nýskráninga Heildarfjöldi Pírata í lok mars var 1.443 og í þeim mánuði skráðu 513 sig í Pírata. 10. apríl 2015 11:00 Píratar vilja segja sig úr alþjóðasamtökum Píratar á Íslandi hafa kosið um úrsögn úr alþjóðasamtökum Pírata, PPI. 20. apríl 2015 15:39 Segir að Píratar kenni sig við skipulagða glæpastarfsemi "Ef að sjóræningjastarfsemi er ekki skipulögð glæpastarfsemi þá skil ég ekki orðið,“ sagði Vilhjálmur Bjarnason á þingi í dag. 24. mars 2015 15:00 Píratar með yfirburði á meðal yngri kjósenda í nýrri könnun Tæplega 38 prósent kjósenda undir fimmtugu myndu kjósa Pírata í alþingiskosningum. Píratar standa best að vígi gagnvart yngri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi hjá eldri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn næðu ekki m 21. mars 2015 07:00 „Spilling og valdhroki á ekki upp á pallborðið“ Píratar eru hissa og fagna því að vera orðnir stærstir með fyrirvara um að þetta endurspegli vantraust á hefðbundnum stjórnmálum. 19. mars 2015 10:55 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fleiri fréttir Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Sjá meira
„Simmi, eru Píratar nokkuð til í alvöru?“ Pírataflokkurinn er sá stærsti á Íslandi ásamt Sjálfstæðisflokknum samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR á fylgi stjórnmálaflokkanna. 19. mars 2015 15:47
Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45
Píratar mælast stærstir Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. 19. mars 2015 10:27
Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37
Falkvinge stoltur af íslenskum Pírötum „Ég átti ekki von á þessu þegar fyrsti Pírata-flokkurinn var stofnaður fyrir áratug“ 19. mars 2015 11:58
Píratar hafa ekki undan fjölda nýskráninga Heildarfjöldi Pírata í lok mars var 1.443 og í þeim mánuði skráðu 513 sig í Pírata. 10. apríl 2015 11:00
Píratar vilja segja sig úr alþjóðasamtökum Píratar á Íslandi hafa kosið um úrsögn úr alþjóðasamtökum Pírata, PPI. 20. apríl 2015 15:39
Segir að Píratar kenni sig við skipulagða glæpastarfsemi "Ef að sjóræningjastarfsemi er ekki skipulögð glæpastarfsemi þá skil ég ekki orðið,“ sagði Vilhjálmur Bjarnason á þingi í dag. 24. mars 2015 15:00
Píratar með yfirburði á meðal yngri kjósenda í nýrri könnun Tæplega 38 prósent kjósenda undir fimmtugu myndu kjósa Pírata í alþingiskosningum. Píratar standa best að vígi gagnvart yngri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi hjá eldri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn næðu ekki m 21. mars 2015 07:00
„Spilling og valdhroki á ekki upp á pallborðið“ Píratar eru hissa og fagna því að vera orðnir stærstir með fyrirvara um að þetta endurspegli vantraust á hefðbundnum stjórnmálum. 19. mars 2015 10:55