Systur dæmdar til nauðgunar Samúel Karl Ólason skrifar 31. ágúst 2015 11:21 Indland hefur verið gagnrýnt harðlega undanfarin ár vegna ítrekaðra brota gegn konum þar í landi. Vísar/AFP Sjálfskipað þorpsþing í Baghpat-héraði á Norður-Indlandi hefur fyrirskipað að hinni 23 ára gölu Meenakshi Kumari og fimmtána ára systir hennar verði nauðgað. Auk þess að vera nauðgað segir þingið að sverta eigi andlit þeirra og láta þær ganga naktar í gegnum þorpið. Þingið ákvað að þeim yrði nauðgað af hópi karlmanna vegna „glæps“ bróður þeirra, Ravi. Hann stakk af með giftri konu sem tilheyrði hærri stétt en hann og fjölskylda hans. Íslandsdeild Amnesty International hefur sett af stað netákall sem skrifa má undir hér. Í tilkynningu frá Amnesty segir að ekkert geti réttlætt þessa andstyggilegu refsingu. Systurnar og fjölskyldumeðlimir þeirra tilheyra Dalit stéttinni í Indlandi, en meðlimir hennar eru einnig kallaðir „hinir ósnertanlegu“. Stéttin er sú lægst setta í Indlandi. Konan tilheyrir aftur á móti Jat stéttinni. Fjölskyldan hefur flúið til Delhi og hefur beðið Hæstarétt Indlands um vernd. Á vef Independent segir að Ravi og stúlkan hafi viljað vera saman, en hún hafi verið neydd til að giftast öðrum manni sem tilheyrði sömu stétt. Faðir systranna hefur lagt fram kvartanir vegna fjölskyldu konunnar sem Ravi stakk af með og lögreglunnar. Heimili þeirra var lagt í rúst og lögreglan er sögð hafa fylgst með. Hæstiréttur Indlands hefur áður gert lítið úr þorpsþingum eins og því sem um ræðir hér. Þau eru kölluð khap panchyat og er úrskurðum þeirra fylgt eftir víða um Indland. Samkvæmt núverandi lögum í Indlandi eru nauðganir innan hjónabands ekki refsiverðar og kynlíf á milli aðila af sama kyni ber sömu viðurlög og nauðgun. Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Fleiri fréttir „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Sjá meira
Sjálfskipað þorpsþing í Baghpat-héraði á Norður-Indlandi hefur fyrirskipað að hinni 23 ára gölu Meenakshi Kumari og fimmtána ára systir hennar verði nauðgað. Auk þess að vera nauðgað segir þingið að sverta eigi andlit þeirra og láta þær ganga naktar í gegnum þorpið. Þingið ákvað að þeim yrði nauðgað af hópi karlmanna vegna „glæps“ bróður þeirra, Ravi. Hann stakk af með giftri konu sem tilheyrði hærri stétt en hann og fjölskylda hans. Íslandsdeild Amnesty International hefur sett af stað netákall sem skrifa má undir hér. Í tilkynningu frá Amnesty segir að ekkert geti réttlætt þessa andstyggilegu refsingu. Systurnar og fjölskyldumeðlimir þeirra tilheyra Dalit stéttinni í Indlandi, en meðlimir hennar eru einnig kallaðir „hinir ósnertanlegu“. Stéttin er sú lægst setta í Indlandi. Konan tilheyrir aftur á móti Jat stéttinni. Fjölskyldan hefur flúið til Delhi og hefur beðið Hæstarétt Indlands um vernd. Á vef Independent segir að Ravi og stúlkan hafi viljað vera saman, en hún hafi verið neydd til að giftast öðrum manni sem tilheyrði sömu stétt. Faðir systranna hefur lagt fram kvartanir vegna fjölskyldu konunnar sem Ravi stakk af með og lögreglunnar. Heimili þeirra var lagt í rúst og lögreglan er sögð hafa fylgst með. Hæstiréttur Indlands hefur áður gert lítið úr þorpsþingum eins og því sem um ræðir hér. Þau eru kölluð khap panchyat og er úrskurðum þeirra fylgt eftir víða um Indland. Samkvæmt núverandi lögum í Indlandi eru nauðganir innan hjónabands ekki refsiverðar og kynlíf á milli aðila af sama kyni ber sömu viðurlög og nauðgun.
Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Fleiri fréttir „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Sjá meira