Guardiola: Messi er besti leikmaður allra tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2015 08:00 Pep Guardiola og Lionel Messi í gær. Vísir/AFP Pep Guardiola, þjálfari Bayern München líkti Lionel Messi við Pele og lýsti því yfir að besti leikmaður allra tíma hafi gert útslagið í undanúrslitaleikjunum við Barcelona. Bayern München vann seinni undanúrslitaleikinn við Barcelona í gær en 3-0 sigur Börsunga í fyrri leiknum skilaði liðinu í úrslitaleikinn í Berlín. „Hann er besti leikmaður allra tíma og ég líki honum við Pele. Ég vona að Barcelona vinni Meistaradeildina í fimmta sinn," sagði Pep Guardiola eftir leikinn en hann stýrði Barca-liðinu til sigurs í Meistaradeildinni 2009 og 2011. Guardiola talaði bara um Pele eftir leikinn og minntist ekkert á Diego Maradona, landa Messi, sem margir telja vera þann sem Messi þarf að ýta úr hásætinu sem besti knattspyrnumaður sögunnar. Lionel Messi skoraði ekki í gær því Neymar gerði bæði mörk spænska liðsins. Messi hefur engu að síður skorað 53 mörk á tímabilinu en hann skoraði „bara" 44 mörk á síðasta tímabili þar sem meiðsli og skattavandræði utan vallar voru að trufla hann. „Hann er kominn aftur. Hann er á þeim stað sem hann var þegar ég hafði þau forréttindi að þjálfa hann," sagði Pep Guardiola en saman unnu þeir 14 titla á árunum 2008 til 2012. „Það er engin spurning að hann er kominn aftur í sitt besta form," sagði Guardiola. Messi átt þátt í báðum mörkum Barcelona-liðsins í gær þótt að hann hafi ekki skorað eða gefið stossendingu. Mörkin eru hér fyrir neðan sem og markasýningin frá því í fyrri leiknum. Lionel Messi hefur skorað 418 mörk í 510 leikjum fyrir félagslið og 45 mörk í 97 landsleikjum fyrir Argentínu. Pele skoraði á sínum tíma 650 mörk í 694 leikjum fyrir félagslið og 77 mörk í 92 landsleikjum fyrir Brasilíu. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Pep Guardiola, þjálfari Bayern München líkti Lionel Messi við Pele og lýsti því yfir að besti leikmaður allra tíma hafi gert útslagið í undanúrslitaleikjunum við Barcelona. Bayern München vann seinni undanúrslitaleikinn við Barcelona í gær en 3-0 sigur Börsunga í fyrri leiknum skilaði liðinu í úrslitaleikinn í Berlín. „Hann er besti leikmaður allra tíma og ég líki honum við Pele. Ég vona að Barcelona vinni Meistaradeildina í fimmta sinn," sagði Pep Guardiola eftir leikinn en hann stýrði Barca-liðinu til sigurs í Meistaradeildinni 2009 og 2011. Guardiola talaði bara um Pele eftir leikinn og minntist ekkert á Diego Maradona, landa Messi, sem margir telja vera þann sem Messi þarf að ýta úr hásætinu sem besti knattspyrnumaður sögunnar. Lionel Messi skoraði ekki í gær því Neymar gerði bæði mörk spænska liðsins. Messi hefur engu að síður skorað 53 mörk á tímabilinu en hann skoraði „bara" 44 mörk á síðasta tímabili þar sem meiðsli og skattavandræði utan vallar voru að trufla hann. „Hann er kominn aftur. Hann er á þeim stað sem hann var þegar ég hafði þau forréttindi að þjálfa hann," sagði Pep Guardiola en saman unnu þeir 14 titla á árunum 2008 til 2012. „Það er engin spurning að hann er kominn aftur í sitt besta form," sagði Guardiola. Messi átt þátt í báðum mörkum Barcelona-liðsins í gær þótt að hann hafi ekki skorað eða gefið stossendingu. Mörkin eru hér fyrir neðan sem og markasýningin frá því í fyrri leiknum. Lionel Messi hefur skorað 418 mörk í 510 leikjum fyrir félagslið og 45 mörk í 97 landsleikjum fyrir Argentínu. Pele skoraði á sínum tíma 650 mörk í 694 leikjum fyrir félagslið og 77 mörk í 92 landsleikjum fyrir Brasilíu.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira