Íslendingur í Lundarháskóla: „Maður veit ekkert“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 12. október 2015 13:00 Töluverður viðbúnaður er við Háskólann í Lundi eftir að hótunarbréf barst nemendum. vísir/googlemaps „Þetta er óþægilegt. Maður veit ekkert. Maður verður eiginlega að túlka þetta eins og það sé einhver alvara á bakvið þetta og ekki hætta sér í einhverja vitleysu,“ segir Jón Þórir Þorvaldsson, nemandi í umhverfisverkfræði við Háskólann í Lundi í Svíþjóð. Háskólanum var lokað í dag vegna hótunar sem barst nemendum í gærmorgun. Lögregla lítur málið alvarlegum augum, en segist þó ekki sjá að um raunverulega hættu að ræða. Skólanum hafi verið lokað af öryggisástæðum. Jón Þórir var að læra ásamt samnemendum sínum þegar hann fékk upplýsingar um málið. Þá hélt hann að um grín hafi verið að ræða. „Fyrsta hugsun var sú að þetta hefði verið eitthvað fylleríisgrín. Svo kom meiri alvarlega þegar maður fékk skilaboðin frá skólanum, að skólanum hefði verið lokað,“ segir hann.Jón Þórir Þorvaldsson.Mynd/Andreas WernerssonHann segist rólegur yfir málinu en ætlar ekki að hætta sér í skólann í dag. Hann vonast þó til komast í skólann á morgun. „Ég missi af þremur fyrirlestrum í dag en ég veit ekki hvort maður eigi eitthvað að hætta sér þangað niðureftir að ástæðulausu.“ Hótunin birtust nemendum á sænska samskiptamiðlinum Jodel, sem hannaður er sérstaklega fyrir háskólanemendur, en smáforritið gerir fólki kleift að senda nafnlaus skilaboð til allra þeirra innan sjö kílómetra radíusar. Í hótunarbréfinu segir: „Sum ykkar eru ágæt. Farið ekki í skólann á morgun ef þið eruð í Lundi. Fylgist með fréttum í fyrramálið.“ Hótunin er nánast samhljóða þeirri sem árásarmaðurinn í Oregon sendi frá sér í byrjun mánaðar, rétt áður en hann skaut níu háskólanemendur til bana. Tengdar fréttir Lundarháskóla lokað: Nemendur beðnir um að halda sig fjarri skólanum Töluverður viðbúnaður er við Háskólann í Lundi eftir að hótunarbréf barst nemendum. 11. október 2015 22:57 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira
„Þetta er óþægilegt. Maður veit ekkert. Maður verður eiginlega að túlka þetta eins og það sé einhver alvara á bakvið þetta og ekki hætta sér í einhverja vitleysu,“ segir Jón Þórir Þorvaldsson, nemandi í umhverfisverkfræði við Háskólann í Lundi í Svíþjóð. Háskólanum var lokað í dag vegna hótunar sem barst nemendum í gærmorgun. Lögregla lítur málið alvarlegum augum, en segist þó ekki sjá að um raunverulega hættu að ræða. Skólanum hafi verið lokað af öryggisástæðum. Jón Þórir var að læra ásamt samnemendum sínum þegar hann fékk upplýsingar um málið. Þá hélt hann að um grín hafi verið að ræða. „Fyrsta hugsun var sú að þetta hefði verið eitthvað fylleríisgrín. Svo kom meiri alvarlega þegar maður fékk skilaboðin frá skólanum, að skólanum hefði verið lokað,“ segir hann.Jón Þórir Þorvaldsson.Mynd/Andreas WernerssonHann segist rólegur yfir málinu en ætlar ekki að hætta sér í skólann í dag. Hann vonast þó til komast í skólann á morgun. „Ég missi af þremur fyrirlestrum í dag en ég veit ekki hvort maður eigi eitthvað að hætta sér þangað niðureftir að ástæðulausu.“ Hótunin birtust nemendum á sænska samskiptamiðlinum Jodel, sem hannaður er sérstaklega fyrir háskólanemendur, en smáforritið gerir fólki kleift að senda nafnlaus skilaboð til allra þeirra innan sjö kílómetra radíusar. Í hótunarbréfinu segir: „Sum ykkar eru ágæt. Farið ekki í skólann á morgun ef þið eruð í Lundi. Fylgist með fréttum í fyrramálið.“ Hótunin er nánast samhljóða þeirri sem árásarmaðurinn í Oregon sendi frá sér í byrjun mánaðar, rétt áður en hann skaut níu háskólanemendur til bana.
Tengdar fréttir Lundarháskóla lokað: Nemendur beðnir um að halda sig fjarri skólanum Töluverður viðbúnaður er við Háskólann í Lundi eftir að hótunarbréf barst nemendum. 11. október 2015 22:57 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira
Lundarháskóla lokað: Nemendur beðnir um að halda sig fjarri skólanum Töluverður viðbúnaður er við Háskólann í Lundi eftir að hótunarbréf barst nemendum. 11. október 2015 22:57