Ronaldo: Samband mitt við Benitez er gott Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. desember 2015 12:15 Vísir/Getty Cristiano Ronaldo segir eðlilegt að Rafael Benitez fá tíma til að aðlagast Real Madrid og gefur lítið fyrir gagnrýnisraddir sem hafa beinst að félaginu síðustu daga og vikur. Real vann í gær 8-0 stórsigur á Malmö í Meistaradeild Evrópu og Ronaldo bætti met með því að skora alls ellefu mörk í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Hann skoraði fjögur í gær.Sjá einnig: Martröð fyrir Kára og félaga | Sjáið öll átta mörk Real Madrid Gagnrýnisraddir heyrast þó enn í spænsku höfuðborginni eftir að Real mátti sætta sig við tap gegn erkifjendunum í Barcelona á heimavelli í síðasta mánuði auk þess sem að liðið var dæmt úr leik í bikarnum fyrir að tefla fram ólöglegum leikmanni. Knattspyrnustjórinn Rafael Benitez, sem tók við Real Madrid í sumar, hefur verið gagnrýndur fyrir að láta Real Madrid spila of varnarsinnaða knattspyrnu og þá hefur verið margsinnis fullyrt að þeim Benitez og Ronaldo semji illa. Hópur stuðningsmanna Real Madrid lét óánægju sína með Benitez í ljós með því að blístra á liðið í leiknum í gær en Ronaldo sagðist í viðtölum eftir leik ekki hafa tekið eftir því.Sjá einnig: Benitez öruggur hjá Real Madrid í bili „Ég veit ekki af hverju það ætti að vera eitthvað vandamál. Stuðningsmenn verða að fá að sýna þau viðbrögð sem þeir kjósa en þjálfarinn er að standa sig vel þrátt fyrir að vera enn að aðlagast Real Madrid. Þú verður að gefa honum tíma og að mínu mati er hann að standa sig vel.“ „Samband mitt við hann er gott og það sama á við um alla aðra leikmenn. Ég er með samning við Madrid og verð áfram,“ sagði hann enn fremur. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Sjá meira
Cristiano Ronaldo segir eðlilegt að Rafael Benitez fá tíma til að aðlagast Real Madrid og gefur lítið fyrir gagnrýnisraddir sem hafa beinst að félaginu síðustu daga og vikur. Real vann í gær 8-0 stórsigur á Malmö í Meistaradeild Evrópu og Ronaldo bætti met með því að skora alls ellefu mörk í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Hann skoraði fjögur í gær.Sjá einnig: Martröð fyrir Kára og félaga | Sjáið öll átta mörk Real Madrid Gagnrýnisraddir heyrast þó enn í spænsku höfuðborginni eftir að Real mátti sætta sig við tap gegn erkifjendunum í Barcelona á heimavelli í síðasta mánuði auk þess sem að liðið var dæmt úr leik í bikarnum fyrir að tefla fram ólöglegum leikmanni. Knattspyrnustjórinn Rafael Benitez, sem tók við Real Madrid í sumar, hefur verið gagnrýndur fyrir að láta Real Madrid spila of varnarsinnaða knattspyrnu og þá hefur verið margsinnis fullyrt að þeim Benitez og Ronaldo semji illa. Hópur stuðningsmanna Real Madrid lét óánægju sína með Benitez í ljós með því að blístra á liðið í leiknum í gær en Ronaldo sagðist í viðtölum eftir leik ekki hafa tekið eftir því.Sjá einnig: Benitez öruggur hjá Real Madrid í bili „Ég veit ekki af hverju það ætti að vera eitthvað vandamál. Stuðningsmenn verða að fá að sýna þau viðbrögð sem þeir kjósa en þjálfarinn er að standa sig vel þrátt fyrir að vera enn að aðlagast Real Madrid. Þú verður að gefa honum tíma og að mínu mati er hann að standa sig vel.“ „Samband mitt við hann er gott og það sama á við um alla aðra leikmenn. Ég er með samning við Madrid og verð áfram,“ sagði hann enn fremur.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Sjá meira