Sjáið Rooney og hina United-mennina klikka í vítakeppninni í gær | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2015 07:30 Manchester United er úr leik í enska deildabikarnum eftir tap á heimavelli á móti enska b-deildarliðinu Middlesbrough í sextán liða úrslitum keppninnar í gær. Það var ekkert skorað í venjulegum leiktíma eða framlengingu og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Í vítaspyrnukeppninni lokaði varamarkvörður b-deildarliðsins marki sínu. Leikmenn Manchester United náðu aðeins að nýta 1 af 4 vítaspyrnum sínum og Middlesbrough vann því vítakeppnina 3-1 og tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum. Wayne Rooney, Michael Carrick og Ashley Young klikkuðu allir á sínum vítaspyrnum og Andreas Pereira var sá eini sem nýtti sitt víti. Það var Wayne Rooney sem klikkaði fyrstur en úrslitin réðust þegar Ashley Young náði ekki að nýta sína vítaspyrnu. Spænski markvörðurinn Tomás Mejías var hetja sinna manna því hann varði víti frá bæði Wayne Rooney og Ashley Young í vítakeppninni (Michael Carrick skaut yfir) en Tomás Mejías er varamarkvörður Middlesbrough-liðsins og hefur bara spilað í deildabikarnum á þessu tímabili. Þetta var í þriðja sinn í síðustu fjórum leikjum á móti liðum utan ensku úrvalsdeildarinnar þar sem neðri deildarlið slær Manchester United út úr enska deildbikarnum. Hér fyrir ofan má sjá alla vítaspyrnukeppnina hjá Manchester United og Middlesbrough á Old Trafford í gær. Enski boltinn Tengdar fréttir Xavi: Rooney þarf að færa sig á miðjuna til að lengja ferilinn Einn besti miðjumaður sögunnar hefur miklar mætur á Wayne Rooney en finnst hann eigi að hætta spila sem framherji. 28. október 2015 09:30 United úr leik eftir vítaspyrnukeppni Wayne Rooney, Michael Carrick og Ashley Young klikkuðu allir á spyrnum sínum er Manchester United tapaði fyrir Middlesbrough. 28. október 2015 22:43 Lið Mourinho hafa tapað 6 af 7 vítakeppnum sínum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, horfði í gær upp á lið sitt tapa enn á ný í vítakeppni þegar fráfarandi deildabikarmeistarar Chelsea töpuðu í vító á móti Stoke City. 28. október 2015 08:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Manchester United er úr leik í enska deildabikarnum eftir tap á heimavelli á móti enska b-deildarliðinu Middlesbrough í sextán liða úrslitum keppninnar í gær. Það var ekkert skorað í venjulegum leiktíma eða framlengingu og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Í vítaspyrnukeppninni lokaði varamarkvörður b-deildarliðsins marki sínu. Leikmenn Manchester United náðu aðeins að nýta 1 af 4 vítaspyrnum sínum og Middlesbrough vann því vítakeppnina 3-1 og tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum. Wayne Rooney, Michael Carrick og Ashley Young klikkuðu allir á sínum vítaspyrnum og Andreas Pereira var sá eini sem nýtti sitt víti. Það var Wayne Rooney sem klikkaði fyrstur en úrslitin réðust þegar Ashley Young náði ekki að nýta sína vítaspyrnu. Spænski markvörðurinn Tomás Mejías var hetja sinna manna því hann varði víti frá bæði Wayne Rooney og Ashley Young í vítakeppninni (Michael Carrick skaut yfir) en Tomás Mejías er varamarkvörður Middlesbrough-liðsins og hefur bara spilað í deildabikarnum á þessu tímabili. Þetta var í þriðja sinn í síðustu fjórum leikjum á móti liðum utan ensku úrvalsdeildarinnar þar sem neðri deildarlið slær Manchester United út úr enska deildbikarnum. Hér fyrir ofan má sjá alla vítaspyrnukeppnina hjá Manchester United og Middlesbrough á Old Trafford í gær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Xavi: Rooney þarf að færa sig á miðjuna til að lengja ferilinn Einn besti miðjumaður sögunnar hefur miklar mætur á Wayne Rooney en finnst hann eigi að hætta spila sem framherji. 28. október 2015 09:30 United úr leik eftir vítaspyrnukeppni Wayne Rooney, Michael Carrick og Ashley Young klikkuðu allir á spyrnum sínum er Manchester United tapaði fyrir Middlesbrough. 28. október 2015 22:43 Lið Mourinho hafa tapað 6 af 7 vítakeppnum sínum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, horfði í gær upp á lið sitt tapa enn á ný í vítakeppni þegar fráfarandi deildabikarmeistarar Chelsea töpuðu í vító á móti Stoke City. 28. október 2015 08:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Xavi: Rooney þarf að færa sig á miðjuna til að lengja ferilinn Einn besti miðjumaður sögunnar hefur miklar mætur á Wayne Rooney en finnst hann eigi að hætta spila sem framherji. 28. október 2015 09:30
United úr leik eftir vítaspyrnukeppni Wayne Rooney, Michael Carrick og Ashley Young klikkuðu allir á spyrnum sínum er Manchester United tapaði fyrir Middlesbrough. 28. október 2015 22:43
Lið Mourinho hafa tapað 6 af 7 vítakeppnum sínum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, horfði í gær upp á lið sitt tapa enn á ný í vítakeppni þegar fráfarandi deildabikarmeistarar Chelsea töpuðu í vító á móti Stoke City. 28. október 2015 08:00