Lið Mourinho hafa tapað 6 af 7 vítakeppnum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2015 08:00 Leikmenn Stoke fagna hér sigri í vítakeppninni í gær. Vísir/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, horfði í gær upp á lið sitt tapa enn á ný í vítakeppni þegar fráfarandi deildabikarmeistarar Chelsea töpuðu í vító á móti Stoke City. Stoke City vann vítakeppnina 5-4. Allir leikmenn Stoke skoruðu úr sínum spyrnum en Jack Butland varði síðustu spyrnu Chelsea sem Eden Hazard tók. Lið Mourinho hafa nú aðeins unnið fjórtán prósent af vítakeppnum sínum en spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo tók þetta saman. Sjö sinnum hafa lið Mourinho lent í vítakeppni og sex sinnum hafa þau tapað. Ekki batnar árangur Jose Mourinho þegar við tökum bara vítakeppnir Chelsea-liðsins undir hans stjórn en þetta var í fimmta sinn sem Chelsea tapar vítakeppni þegar Portúgalinn stýrir liðinu. Chelsea tapaði 5-4 í vítakeppni á móti Charlton í deildabikarnum í október 2005, liðið tapaði 4-1 í vítakeppni á móti Liverpool í Meistaradeildinni 2007, 3-0 á móti Manchester United í leiknum um Samfélagsskjöldinn 2007 og svo 5-4 á móti Bayern München í Súperbikar UEFA 2013. Fimmta tapið kom síðan í gær. Auk þessa tapaði Real Madrid einu sinni í vítakeppni undir hans stjórn en það var 3-1 á móti Bayern München í Meistaradeildinni 2012. Lið undir stjórn Jose Mourinho hafa aðeins unnið eina vítakeppni en Internazionale vann 6-5 sigur á Roma í ítalska súperbikarnum árið 2008. Tapið á móti Stoke var annars áttunda tap Chelsea-liðsins á tímabilinu en liðið hefur einnig tapað fimm af tíu leikjum í ensku úrvalsdeildinni og einum af þremur leikjum í Meistaradeildinni og svo leiknum um Samfélagsskjöldinn á móti Arsenal.Jack Butland varði síðustu vítaspyrnu Chelsea sem Eden Hazard tók.Vísir/GettyJack Butland var hetja Stoke City.Vísir/Getty Enski boltinn Tengdar fréttir Martraðakvöld fyrir Arsenal á Hillsborough | Sjáðu mörkin Tapaði 3-0 fyrir Sheffield Wednesday og missti lykilmenn í meiðsli. 27. október 2015 20:37 Wenger: Skellur fyrir okkur Theo Walcott og Alex Oxlade-Chamberlain meiddust báðir er Arsenal tapaði í kvöld. 27. október 2015 22:54 Ekki spurning um hvort heldur hvenær Mourinho verði rekinn Ensku blöðin fjalla flest um framtíð Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, í morgun en að mati þeirra kemur fátt í veg fyrir að Mourinho rekinn frá Chelsea. 27. október 2015 08:37 Mourinho: Þið eruð heimskir Segir að leikmenn sínir hafi svarað gagnrýnendum sínum hátt og skýrt í kvöld. 27. október 2015 23:17 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, horfði í gær upp á lið sitt tapa enn á ný í vítakeppni þegar fráfarandi deildabikarmeistarar Chelsea töpuðu í vító á móti Stoke City. Stoke City vann vítakeppnina 5-4. Allir leikmenn Stoke skoruðu úr sínum spyrnum en Jack Butland varði síðustu spyrnu Chelsea sem Eden Hazard tók. Lið Mourinho hafa nú aðeins unnið fjórtán prósent af vítakeppnum sínum en spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo tók þetta saman. Sjö sinnum hafa lið Mourinho lent í vítakeppni og sex sinnum hafa þau tapað. Ekki batnar árangur Jose Mourinho þegar við tökum bara vítakeppnir Chelsea-liðsins undir hans stjórn en þetta var í fimmta sinn sem Chelsea tapar vítakeppni þegar Portúgalinn stýrir liðinu. Chelsea tapaði 5-4 í vítakeppni á móti Charlton í deildabikarnum í október 2005, liðið tapaði 4-1 í vítakeppni á móti Liverpool í Meistaradeildinni 2007, 3-0 á móti Manchester United í leiknum um Samfélagsskjöldinn 2007 og svo 5-4 á móti Bayern München í Súperbikar UEFA 2013. Fimmta tapið kom síðan í gær. Auk þessa tapaði Real Madrid einu sinni í vítakeppni undir hans stjórn en það var 3-1 á móti Bayern München í Meistaradeildinni 2012. Lið undir stjórn Jose Mourinho hafa aðeins unnið eina vítakeppni en Internazionale vann 6-5 sigur á Roma í ítalska súperbikarnum árið 2008. Tapið á móti Stoke var annars áttunda tap Chelsea-liðsins á tímabilinu en liðið hefur einnig tapað fimm af tíu leikjum í ensku úrvalsdeildinni og einum af þremur leikjum í Meistaradeildinni og svo leiknum um Samfélagsskjöldinn á móti Arsenal.Jack Butland varði síðustu vítaspyrnu Chelsea sem Eden Hazard tók.Vísir/GettyJack Butland var hetja Stoke City.Vísir/Getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Martraðakvöld fyrir Arsenal á Hillsborough | Sjáðu mörkin Tapaði 3-0 fyrir Sheffield Wednesday og missti lykilmenn í meiðsli. 27. október 2015 20:37 Wenger: Skellur fyrir okkur Theo Walcott og Alex Oxlade-Chamberlain meiddust báðir er Arsenal tapaði í kvöld. 27. október 2015 22:54 Ekki spurning um hvort heldur hvenær Mourinho verði rekinn Ensku blöðin fjalla flest um framtíð Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, í morgun en að mati þeirra kemur fátt í veg fyrir að Mourinho rekinn frá Chelsea. 27. október 2015 08:37 Mourinho: Þið eruð heimskir Segir að leikmenn sínir hafi svarað gagnrýnendum sínum hátt og skýrt í kvöld. 27. október 2015 23:17 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira
Martraðakvöld fyrir Arsenal á Hillsborough | Sjáðu mörkin Tapaði 3-0 fyrir Sheffield Wednesday og missti lykilmenn í meiðsli. 27. október 2015 20:37
Wenger: Skellur fyrir okkur Theo Walcott og Alex Oxlade-Chamberlain meiddust báðir er Arsenal tapaði í kvöld. 27. október 2015 22:54
Ekki spurning um hvort heldur hvenær Mourinho verði rekinn Ensku blöðin fjalla flest um framtíð Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, í morgun en að mati þeirra kemur fátt í veg fyrir að Mourinho rekinn frá Chelsea. 27. október 2015 08:37
Mourinho: Þið eruð heimskir Segir að leikmenn sínir hafi svarað gagnrýnendum sínum hátt og skýrt í kvöld. 27. október 2015 23:17