Kópavogsbær vill Landsbankann Snærós Sindradóttir skrifar 17. júlí 2015 07:00 Ármann Kr Ólafsson Bæjarstjóri Kópavogs, Ármann Kr. Ólafsson, hefur sent bankastjóra Landsbankans bréf þess efnis að bankinn sé velkominn með höfuðstöðvar sínar í bæinn. Landsbankinn hefur tilkynnt að byggja eigi höfuðstöðvar við Austurhöfn í Reykjavík. „Ég benti Landsbankanum á að við eigum talsvert land á besta stað á höfuðborgarsvæðinu, það er að segja á Glaðheimasvæðinu, rétt hjá Smáralind,“ segir Ármann bæjarstjóri. Jafnframt segir Ármann hafa bent á hve miðsvæðis lóðin sé á höfuðborgarsvæðinu og að það myndi henta bankanum vel. „Um leið bauðst ég til að bærinn myndi aðstoða bankann við frekari rýnivinnu, eins og til dæmis varðandi ferðatíma starfsmanna til og frá vinnu.“ Aðspurður hvort Kópavogsbær bjóði Landsbankanum afslátt af lóðaverði í ljósi þess að flutningur höfuðstöðvanna myndu færa bænum umtalsverðar tekjur segir Ármann ekki talað um verð í bréfinu. „Það er bara verið að bjóða upp á viðræður ef til þess kæmis að Landsbankinn endurskoðaði afstöðu sína.“Kristján KristjánssonKristján Kristjánsson, upplýsingafulltrúi Landsbankans, hafði ekki heyrt af bréfinu þegar Fréttablaðið hafði samband við hann. „Við erum búin að skoða eiginlega allt höfuðborgarsvæðið og gefa okkur ákveðnar forsendur. Sú lóð sem við höfum valið er sú sem passar best inn í þær forsendur sem við höfum gefið okkur. Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Fleiri fréttir „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Sjá meira
Bæjarstjóri Kópavogs, Ármann Kr. Ólafsson, hefur sent bankastjóra Landsbankans bréf þess efnis að bankinn sé velkominn með höfuðstöðvar sínar í bæinn. Landsbankinn hefur tilkynnt að byggja eigi höfuðstöðvar við Austurhöfn í Reykjavík. „Ég benti Landsbankanum á að við eigum talsvert land á besta stað á höfuðborgarsvæðinu, það er að segja á Glaðheimasvæðinu, rétt hjá Smáralind,“ segir Ármann bæjarstjóri. Jafnframt segir Ármann hafa bent á hve miðsvæðis lóðin sé á höfuðborgarsvæðinu og að það myndi henta bankanum vel. „Um leið bauðst ég til að bærinn myndi aðstoða bankann við frekari rýnivinnu, eins og til dæmis varðandi ferðatíma starfsmanna til og frá vinnu.“ Aðspurður hvort Kópavogsbær bjóði Landsbankanum afslátt af lóðaverði í ljósi þess að flutningur höfuðstöðvanna myndu færa bænum umtalsverðar tekjur segir Ármann ekki talað um verð í bréfinu. „Það er bara verið að bjóða upp á viðræður ef til þess kæmis að Landsbankinn endurskoðaði afstöðu sína.“Kristján KristjánssonKristján Kristjánsson, upplýsingafulltrúi Landsbankans, hafði ekki heyrt af bréfinu þegar Fréttablaðið hafði samband við hann. „Við erum búin að skoða eiginlega allt höfuðborgarsvæðið og gefa okkur ákveðnar forsendur. Sú lóð sem við höfum valið er sú sem passar best inn í þær forsendur sem við höfum gefið okkur.
Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Fleiri fréttir „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Sjá meira