Wenger: Höfðum ekki efni á Hazard Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. apríl 2015 06:00 Arsenal hefur verið á gríðarlegri siglingu á undanförnum vikum. vísir/getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sér ekki eftir því að hafa ekki keypt Eden Hazard til félagsins sumarið 2012. Viðræður Hazards og Arsenal sumarið 2012 voru langt komnar þegar Wenger ákvað að Skytturnar hefðu ekki fjárhagslegt bolmagn til að keppa við Chelsea um Hazard. Chelsea pungaði út 32 milljónum fyrir Hazard sem hefur bætt sig með hverju árinu hjá Chelsea og er í dag einn allra besti leikmaður úrvalsdeildarinnar. „Ég sé ekki eftir þessu því á þessum tíma höfðum við ekki efni á Hazard. Þetta var ekki fýsilegur kostur fyrir okkur fjárhagslega,“ sagði Wenger en Hazard verður væntanlega í eldlínunni þegar Chelsea sækir Arsenal heim í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hazard þykir líklegastur til að vera valinn leikmaður ársins á Englandi en Wenger er sannfærður um að baráttan um þessi verðlaun standi á milli Hazards og Alexis Sanchez, leikmanns Arsenal. „Þetta verður tæpt. Við megum ekki gleyma að þetta er fyrsta tímabil Sanchez á Englandi. Þeir Hazard munu kljást um þetta. „Það eru allir sammála um að Hazard hefur átt frábært tímabil. Hann hefur þrokast mikið. Úrslitasendingarnar hans eru betri, hann gerir sig meira gildandi á vellinum og hann klárar færin sín betur,“ sagði Wenger. Leikur Arsenal og Chelsea hefst klukkan 15:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.Hazard skoraði í fyrri leiknum gegn Arsenal sem Chelsea vann 2-0.vísir/getty Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Fleiri fréttir „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sér ekki eftir því að hafa ekki keypt Eden Hazard til félagsins sumarið 2012. Viðræður Hazards og Arsenal sumarið 2012 voru langt komnar þegar Wenger ákvað að Skytturnar hefðu ekki fjárhagslegt bolmagn til að keppa við Chelsea um Hazard. Chelsea pungaði út 32 milljónum fyrir Hazard sem hefur bætt sig með hverju árinu hjá Chelsea og er í dag einn allra besti leikmaður úrvalsdeildarinnar. „Ég sé ekki eftir þessu því á þessum tíma höfðum við ekki efni á Hazard. Þetta var ekki fýsilegur kostur fyrir okkur fjárhagslega,“ sagði Wenger en Hazard verður væntanlega í eldlínunni þegar Chelsea sækir Arsenal heim í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hazard þykir líklegastur til að vera valinn leikmaður ársins á Englandi en Wenger er sannfærður um að baráttan um þessi verðlaun standi á milli Hazards og Alexis Sanchez, leikmanns Arsenal. „Þetta verður tæpt. Við megum ekki gleyma að þetta er fyrsta tímabil Sanchez á Englandi. Þeir Hazard munu kljást um þetta. „Það eru allir sammála um að Hazard hefur átt frábært tímabil. Hann hefur þrokast mikið. Úrslitasendingarnar hans eru betri, hann gerir sig meira gildandi á vellinum og hann klárar færin sín betur,“ sagði Wenger. Leikur Arsenal og Chelsea hefst klukkan 15:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.Hazard skoraði í fyrri leiknum gegn Arsenal sem Chelsea vann 2-0.vísir/getty
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Fleiri fréttir „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Sjá meira