Obama íhugar að útvega Úkraínuher vopn Atli Ísleifsson skrifar 9. febrúar 2015 18:33 Barack Obama fundaði nú síðdegis með Angelu Merkel Þýskalandskanslara sem hefur talað gegn því að Bandaríkjastjórn útvegi Úkraínuher vopn. Vísir/AFP Barack Obama Bandaríkjaforseti segir Bandaríkjastjórn nú íhuga að útvega Úkraínuher vopn, takist ekki að semja um lausn deilunnar í austurhluta Úkraínu. Obama sagði Rússlandsstjórn ekki hafa staðið við neinar skuldbindingar sem samið var um í friðarsáttmálanum sem skrifað var undir í hvítrússnesku höfuðborginni Minsk í september. Obama fundaði nú síðdegis með Angelu Merkel Þýskalandskanslara sem hefur talað gegn því að Bandaríkjastjórn útvegi Úkraínuher vopn. Í frétt BBC segir að Obama sé undir talsverðum þrýstingi heima fyrir að útvega Úkraínuher vopn. Rússlandsstjórn hefur hafnað ásökunum um að hafa sent mannafla og vopn til aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu. Hörð átök hafa staðið milli úkraínska stjórnarhersins og aðskilnaðarsinna í borginni Debaltseve síðustu daga. Talsmaður Úkraínustjórnar sagði fyrr í dag að níu hermenn og að minnsta kosti sjö óbreyttir borgarar hafi látist í átökum síðasta sólarhringinn. Vladimír Pútín Rússlandsforseti íhugar nú nýja friðaráætlun sem Merkel og Francois Hollande Frakklandsforseti kynntu fyrir honum í síðustu viku, en hann kennir sjálfur Vesturlöndum um ástandið í Úkraínu. Tengdar fréttir Þetta er það sem Merkel og Hollande vilja ræða við Pútín Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari lentu í Moskvu nú síðdegis til að ræða nýja friðaráætlun varðandi málefni Úkraínu. 6. febrúar 2015 15:40 Enginn setur Pútín úrslitakosti Talsmaður stjórnvalda í Moskvu segir að forseti Rússlands verði ekki nauðbeygður til friðar í Úkraínu. 9. febrúar 2015 13:58 Minsk staður friðarfundar Leiðtogar fjögurra þjóða munu koma saman í höfuðborg Hvíta-Rússlands í vikunni og freista þess að koma á friði í Úkraínu. Forsetar stríðandi fylkinga segjast bjartsýnir á að niðurstaða fundarins verði jákvæð. 9. febrúar 2015 07:00 Munu funda um lausn Úkraínudeilunnar Þjóðarleiðtogar Rússlands, Úkraínu, Þýskalands og Frakklands munu hittast í Hvíta-Rússlandi á miðvikudaginn. 8. febrúar 2015 13:15 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti segir Bandaríkjastjórn nú íhuga að útvega Úkraínuher vopn, takist ekki að semja um lausn deilunnar í austurhluta Úkraínu. Obama sagði Rússlandsstjórn ekki hafa staðið við neinar skuldbindingar sem samið var um í friðarsáttmálanum sem skrifað var undir í hvítrússnesku höfuðborginni Minsk í september. Obama fundaði nú síðdegis með Angelu Merkel Þýskalandskanslara sem hefur talað gegn því að Bandaríkjastjórn útvegi Úkraínuher vopn. Í frétt BBC segir að Obama sé undir talsverðum þrýstingi heima fyrir að útvega Úkraínuher vopn. Rússlandsstjórn hefur hafnað ásökunum um að hafa sent mannafla og vopn til aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu. Hörð átök hafa staðið milli úkraínska stjórnarhersins og aðskilnaðarsinna í borginni Debaltseve síðustu daga. Talsmaður Úkraínustjórnar sagði fyrr í dag að níu hermenn og að minnsta kosti sjö óbreyttir borgarar hafi látist í átökum síðasta sólarhringinn. Vladimír Pútín Rússlandsforseti íhugar nú nýja friðaráætlun sem Merkel og Francois Hollande Frakklandsforseti kynntu fyrir honum í síðustu viku, en hann kennir sjálfur Vesturlöndum um ástandið í Úkraínu.
Tengdar fréttir Þetta er það sem Merkel og Hollande vilja ræða við Pútín Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari lentu í Moskvu nú síðdegis til að ræða nýja friðaráætlun varðandi málefni Úkraínu. 6. febrúar 2015 15:40 Enginn setur Pútín úrslitakosti Talsmaður stjórnvalda í Moskvu segir að forseti Rússlands verði ekki nauðbeygður til friðar í Úkraínu. 9. febrúar 2015 13:58 Minsk staður friðarfundar Leiðtogar fjögurra þjóða munu koma saman í höfuðborg Hvíta-Rússlands í vikunni og freista þess að koma á friði í Úkraínu. Forsetar stríðandi fylkinga segjast bjartsýnir á að niðurstaða fundarins verði jákvæð. 9. febrúar 2015 07:00 Munu funda um lausn Úkraínudeilunnar Þjóðarleiðtogar Rússlands, Úkraínu, Þýskalands og Frakklands munu hittast í Hvíta-Rússlandi á miðvikudaginn. 8. febrúar 2015 13:15 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Sjá meira
Þetta er það sem Merkel og Hollande vilja ræða við Pútín Francois Hollande Frakklandsforseti og Angela Merkel Þýskalandskanslari lentu í Moskvu nú síðdegis til að ræða nýja friðaráætlun varðandi málefni Úkraínu. 6. febrúar 2015 15:40
Enginn setur Pútín úrslitakosti Talsmaður stjórnvalda í Moskvu segir að forseti Rússlands verði ekki nauðbeygður til friðar í Úkraínu. 9. febrúar 2015 13:58
Minsk staður friðarfundar Leiðtogar fjögurra þjóða munu koma saman í höfuðborg Hvíta-Rússlands í vikunni og freista þess að koma á friði í Úkraínu. Forsetar stríðandi fylkinga segjast bjartsýnir á að niðurstaða fundarins verði jákvæð. 9. febrúar 2015 07:00
Munu funda um lausn Úkraínudeilunnar Þjóðarleiðtogar Rússlands, Úkraínu, Þýskalands og Frakklands munu hittast í Hvíta-Rússlandi á miðvikudaginn. 8. febrúar 2015 13:15