Guðmundur tók lagið á dönsku og heillaði nýju samherjana upp úr skónum Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. febrúar 2015 09:30 Guðmundur Þórarinsson, Selfyssingurinn söngelski sem samdi við danska liðið Nordsjælland í byrjun árs, hlær að flestum nýliðavígslum ef þær tengjast því að spila eða syngja. Guðmundur er, eins og flestir vita, frábær tónlistarmaður, en hann tók lagið fyrir nýju samherjana eftir spurningakvöld Nordsjælland í gærkvöldi. Liðið undirbýr sig nú af krafti fyrir seinni hluta tímabilsins sem hefst í lok mánaðarins.Sjá einnig:Norðmenn hafa ekki fattað tónlistarhæfileika Gumma Tóta „Þetta er í fyrsta skipti sem ég syng á dönsku,“ sagði Guðmundur áður en hann hlóð í hugljúft lag einn upp á sviði aðeins vopnaður gítar. Hann fékk svo dúndrandi lófatak þegar hann hafði lokið sér af. „Ekki nóg með að hann geti spilað fótbolta þá getur hann líka sungið. Þvílíkur klassi,“ skrifaði Mathias Hebo, samherji Guðmundar, um Selfyssinginn á Twitter. Hann beindi svo spjótum sínum að hinum Íslendingunum í liðinu; Adam Erni Arnarsyni og markverðinum Rúnari Alex Rúnarssyni. „Hvað með hina bræður mína? Adam Örn og Rúnar Alex. Geta allir á Íslandi sungið eins og Gummi Þórarins?“ Það stóð ekki á svari frá Rúnari sem sagði: „Auðvitað, maður!“ Adam var öllu hógværari og sagði: „Ég fer bara í kennslu hjá Gumma og tek þetta síðan.“Av min arm! Ikke nok med han kan spille bold, så kan han sku også synge @gummithorarinsxc, High Class! #villevindexfactor— Mathias Hebo (@MathiasHebo) February 8, 2015 What about my to other bro's @AdamOrn2 @runaralex Can Every People sing on Island? like @gummithorarins— Mathias Hebo (@MathiasHebo) February 8, 2015 Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira
Guðmundur Þórarinsson, Selfyssingurinn söngelski sem samdi við danska liðið Nordsjælland í byrjun árs, hlær að flestum nýliðavígslum ef þær tengjast því að spila eða syngja. Guðmundur er, eins og flestir vita, frábær tónlistarmaður, en hann tók lagið fyrir nýju samherjana eftir spurningakvöld Nordsjælland í gærkvöldi. Liðið undirbýr sig nú af krafti fyrir seinni hluta tímabilsins sem hefst í lok mánaðarins.Sjá einnig:Norðmenn hafa ekki fattað tónlistarhæfileika Gumma Tóta „Þetta er í fyrsta skipti sem ég syng á dönsku,“ sagði Guðmundur áður en hann hlóð í hugljúft lag einn upp á sviði aðeins vopnaður gítar. Hann fékk svo dúndrandi lófatak þegar hann hafði lokið sér af. „Ekki nóg með að hann geti spilað fótbolta þá getur hann líka sungið. Þvílíkur klassi,“ skrifaði Mathias Hebo, samherji Guðmundar, um Selfyssinginn á Twitter. Hann beindi svo spjótum sínum að hinum Íslendingunum í liðinu; Adam Erni Arnarsyni og markverðinum Rúnari Alex Rúnarssyni. „Hvað með hina bræður mína? Adam Örn og Rúnar Alex. Geta allir á Íslandi sungið eins og Gummi Þórarins?“ Það stóð ekki á svari frá Rúnari sem sagði: „Auðvitað, maður!“ Adam var öllu hógværari og sagði: „Ég fer bara í kennslu hjá Gumma og tek þetta síðan.“Av min arm! Ikke nok med han kan spille bold, så kan han sku også synge @gummithorarinsxc, High Class! #villevindexfactor— Mathias Hebo (@MathiasHebo) February 8, 2015 What about my to other bro's @AdamOrn2 @runaralex Can Every People sing on Island? like @gummithorarins— Mathias Hebo (@MathiasHebo) February 8, 2015
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira