Norðmenn hafa ekki fattað tónlistarhæfileika Gumma Tóta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. október 2014 19:04 Guðmundur Þórarinsson, leikmaður íslenska U-21 landsliðsins og Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni, er mikið til lista lagt. Hann er öflugur miðjumaður sem stefnir hátt en er einnig stórefnilegur tónlistarmaður. Hann er yngri bróðir Ingólfs Þórarinssonar, stundum kallaður Ingó veðurguð, sem var spilandi þjálfari hjá Hamri í sumar. „Ég aldist upp við að horfa á hann syngja og spila á gítar. Svo segja mamma og pabbi að þau séu ansi góð,“ sagði hann í viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Guðmundur semur sjálfur lögin sín og texta. „Stundum er þetta bara tilfinning sem maður fær - oft eitthvað kemur fyrir mann í lífinu og þá brýst eitthvað út.“ Hann segist setja fótboltann í forgrunn í Noregi. „Þar gef ég út að ég sé fótboltamaður. Norsarinn hefur ekki fattað að ég geti sungið og spilað á gítar en ég held að það yrði erfitt ef ég myndi demba mér út í það.“ Hann útilokar þó ekki að gefa út plötu í náinni framtíð enda búinn að leggja grunn að tólf lögum í hljóðveri. „En fótboltinn er í fyrsta, öðru og þriðja sæti og vonandi tekst mér einn daginn að spila fyrir mjög stórt félag.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Fótbolti Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Guðmundur Þórarinsson, leikmaður íslenska U-21 landsliðsins og Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni, er mikið til lista lagt. Hann er öflugur miðjumaður sem stefnir hátt en er einnig stórefnilegur tónlistarmaður. Hann er yngri bróðir Ingólfs Þórarinssonar, stundum kallaður Ingó veðurguð, sem var spilandi þjálfari hjá Hamri í sumar. „Ég aldist upp við að horfa á hann syngja og spila á gítar. Svo segja mamma og pabbi að þau séu ansi góð,“ sagði hann í viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Guðmundur semur sjálfur lögin sín og texta. „Stundum er þetta bara tilfinning sem maður fær - oft eitthvað kemur fyrir mann í lífinu og þá brýst eitthvað út.“ Hann segist setja fótboltann í forgrunn í Noregi. „Þar gef ég út að ég sé fótboltamaður. Norsarinn hefur ekki fattað að ég geti sungið og spilað á gítar en ég held að það yrði erfitt ef ég myndi demba mér út í það.“ Hann útilokar þó ekki að gefa út plötu í náinni framtíð enda búinn að leggja grunn að tólf lögum í hljóðveri. „En fótboltinn er í fyrsta, öðru og þriðja sæti og vonandi tekst mér einn daginn að spila fyrir mjög stórt félag.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Fótbolti Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira