Fílasteikur og ljónakjöt í 91 árs afmæli Mugabe Atli Ísleifsson skrifar 24. febrúar 2015 12:50 Robert Mugabe hefur stjórnað Simbabve síðustu 35 ár. Vísir/AFP Dýraverndunarsinnar og erlendir stjórnmálamenn hafa brugðist ókvæða við fréttum sem hafa borist af undirbúningi 91 árs afmælisveislu Robert Mugabe Simbabveforseta. Veislan fer fram við Viktoríufossa á laugardaginn.Í frétt Mirror segir að tveir fílar, vísundar, ljón og ólíkar tegundir af antilópum séu á meðal þeirra villtu dýra sem til stendur að slátra en áætlaður kostnaður við hátíðarhöldin eru milli 600 og 850 milljónir króna. Búist er við að um 20 þúsund gestir verði viðstaddir afmælið. Johnny Rodrigues, formaður stofnunar sem heldur utan um verndarsvæði landsins, segist misboðið vegna fréttanna. „Við segjumst vera með bestu náttúruverndarstefnu heims, en forsetinn sýnir ekki gott fordæmi. Hvernig getur hann talað gegn veiðiþjófnaði þegar hann heimilar þetta?“ Verkafólk víðs vegar um landið hefur neyðst til að leggja undirbúningi veislunnar lið. Þannig hafa um 1.500 krónur verið teknar af launum allra kennara landsins. Mugabe hefur stjórnað landinu síðastliðin 35 ár og er efnahagur landsins í molum. Verðbólga er mikil og fátækt sömuleiðis og þarf því ekki að koma á óvart að veisluhöldin hafi vakið reiði. Boris Johnson, borgarstjóri Lundúnaborgar, segist í grein ekki botna í því að nokkur skuli vilja sækja veislu forsetans. Segir hann með öllu óréttlætanlegt að halda veislu sem þessa á meðan flestir landsmenn þéni ekki nema um 50 krónur á dag. Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Dýraverndunarsinnar og erlendir stjórnmálamenn hafa brugðist ókvæða við fréttum sem hafa borist af undirbúningi 91 árs afmælisveislu Robert Mugabe Simbabveforseta. Veislan fer fram við Viktoríufossa á laugardaginn.Í frétt Mirror segir að tveir fílar, vísundar, ljón og ólíkar tegundir af antilópum séu á meðal þeirra villtu dýra sem til stendur að slátra en áætlaður kostnaður við hátíðarhöldin eru milli 600 og 850 milljónir króna. Búist er við að um 20 þúsund gestir verði viðstaddir afmælið. Johnny Rodrigues, formaður stofnunar sem heldur utan um verndarsvæði landsins, segist misboðið vegna fréttanna. „Við segjumst vera með bestu náttúruverndarstefnu heims, en forsetinn sýnir ekki gott fordæmi. Hvernig getur hann talað gegn veiðiþjófnaði þegar hann heimilar þetta?“ Verkafólk víðs vegar um landið hefur neyðst til að leggja undirbúningi veislunnar lið. Þannig hafa um 1.500 krónur verið teknar af launum allra kennara landsins. Mugabe hefur stjórnað landinu síðastliðin 35 ár og er efnahagur landsins í molum. Verðbólga er mikil og fátækt sömuleiðis og þarf því ekki að koma á óvart að veisluhöldin hafi vakið reiði. Boris Johnson, borgarstjóri Lundúnaborgar, segist í grein ekki botna í því að nokkur skuli vilja sækja veislu forsetans. Segir hann með öllu óréttlætanlegt að halda veislu sem þessa á meðan flestir landsmenn þéni ekki nema um 50 krónur á dag.
Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira