Lewandowski með tíu mörk á einni viku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. september 2015 09:30 Robert Lewandowski. Vísir/Getty Það er óhætt að halda því fram að pólski framherjinn Robert Lewandowski hafi verið funheitur í leikjum þýsku meistaranna í Bayern München á síðustu sjö dögum. Robert Lewandowski skoraði þrennu í sigri á Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni í gær sem þýðir að kappinn er búinn að skora tíu mörk í þremur síðustu leikjum Bayern sem allir fóru fram á undanförnum sjö dögum. Lewandowski skoraði fimm mörk eftir að hafa komið inná sem varamaður á móti Wolfsburg á þriðjudagskvöldið í síðustu viku og hann hefur því ekki þurft nema tvo og hálfan leik til að skora þessi tíu mörk. Lewandowski skoraði fimmuna sína á móti Wolfsburg frá 51. til 60. mínútu eða aðeins á níu mínútum. Hann jafnaði þar með met Atla Eðvaldssonar frá 1983 yfir flest mörk hjá erlendum leikmanni í einum leik í þýsku úrvalsdeildinni. Lewandowski spilaði alls 225 mínútur í þessum þremur leikjum sem þýðir að hann var að skora á 22,5 mínútna fresti í þeim. Lewandowski var búinn að skora þrjú mörk í fimm fyrstu leikjum Bayern München í þýsku deildinni og Meistaradeildinni fyrir þessa ótrúlegu viku. Nú er hann kominn með sautján mörk í tólf leikjum í öllum keppnum með félagsliði og landsliðið á þessu tímabili. Lewandowski er nú sem stendur markahæsti leikmaðurinn í þýsku deildinni, í Meistaradeildinni og í undankeppni EM 2016 þar sem hann hefur skorað tíu mörk fyrir pólska landsliðið.Vikan hjá Robert Lewandowski:Þriðjudagur 22. september 5-1 sigur á Wolfsburg í þýsku deildinniSkoraði 5 mörkLaugardagur 26. september 3-0 sigur á Mainz í þýsku deildinni'Skoraði 2 mörkÞriðjudagur 29. september 5-0 sigur á Dinamo Zagreb í MeistaradeildinniSkoraði 3 mörk Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Það er óhætt að halda því fram að pólski framherjinn Robert Lewandowski hafi verið funheitur í leikjum þýsku meistaranna í Bayern München á síðustu sjö dögum. Robert Lewandowski skoraði þrennu í sigri á Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni í gær sem þýðir að kappinn er búinn að skora tíu mörk í þremur síðustu leikjum Bayern sem allir fóru fram á undanförnum sjö dögum. Lewandowski skoraði fimm mörk eftir að hafa komið inná sem varamaður á móti Wolfsburg á þriðjudagskvöldið í síðustu viku og hann hefur því ekki þurft nema tvo og hálfan leik til að skora þessi tíu mörk. Lewandowski skoraði fimmuna sína á móti Wolfsburg frá 51. til 60. mínútu eða aðeins á níu mínútum. Hann jafnaði þar með met Atla Eðvaldssonar frá 1983 yfir flest mörk hjá erlendum leikmanni í einum leik í þýsku úrvalsdeildinni. Lewandowski spilaði alls 225 mínútur í þessum þremur leikjum sem þýðir að hann var að skora á 22,5 mínútna fresti í þeim. Lewandowski var búinn að skora þrjú mörk í fimm fyrstu leikjum Bayern München í þýsku deildinni og Meistaradeildinni fyrir þessa ótrúlegu viku. Nú er hann kominn með sautján mörk í tólf leikjum í öllum keppnum með félagsliði og landsliðið á þessu tímabili. Lewandowski er nú sem stendur markahæsti leikmaðurinn í þýsku deildinni, í Meistaradeildinni og í undankeppni EM 2016 þar sem hann hefur skorað tíu mörk fyrir pólska landsliðið.Vikan hjá Robert Lewandowski:Þriðjudagur 22. september 5-1 sigur á Wolfsburg í þýsku deildinniSkoraði 5 mörkLaugardagur 26. september 3-0 sigur á Mainz í þýsku deildinni'Skoraði 2 mörkÞriðjudagur 29. september 5-0 sigur á Dinamo Zagreb í MeistaradeildinniSkoraði 3 mörk
Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti