Allegri: Khedira spilar sinn fyrsta leik fyrir Juventus í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2015 11:30 Khedira hefur verið óheppinn með meiðsli undanfarin ár. vísir/getty Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, hefur staðfest að Sami Khedira muni þreyta frumraun sína með liðinu gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Khedira, sem kom til Juventus á frjálsri sölu frá Real Madrid í sumar, hefur glímt við meiðsli framan í læri og þ.a.l. ekkert komið við sögu hjá ítölsku meisturunum á tímabilinu. „Það er langt síðan Sami Khedira spilaði síðast en hann tekur þátt í leiknum á morgun (í dag),“ sagði Allegri á blaðamannafundi í gær. „Ég veit ekki hversu lengi hann endist en hann mun spila,“ bætti Allegri við áður en hann kom viðstöddum á óvart og opinberaði byrjunarlið Juventus í kvöld. Gianluigi Buffon verður á sínum stað í markinu og varnarlínan verður ítölsk, með þá Andrea Barzagli, Leonardo Bonucci og Giorgio Chiellini. Juan Cuadrado og Patrice Evra verða svo á köntunum í leikkerfinu 3-5-2. Khedira og Paul Pogba verða á miðjunni og Álvaro Morata og Paulo Dybala frammi. Allegri nefndi aðeins 10 leikmenn en líklegast þykir að sá ellefti verði annað hvort Roberto Pereyra eða Hernanes. Juventus er með þrjú stig í D-riðli Meistaradeildarinnar en liðið vann 1-2 sigur á Manchester City í 1. umferð riðlakeppninnar. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Varnarmaður Juventus settur í bann vegna ölvunaraksturs Martin Cacares, úrúgvæski varnarmaður Juventus, missti ökuréttindin í dag og var settur í tímabundið bann hjá Juventus, eftir að hafa verið gripinn við stýrið undir áhrifum áfengis í nótt. 29. september 2015 22:00 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, hefur staðfest að Sami Khedira muni þreyta frumraun sína með liðinu gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Khedira, sem kom til Juventus á frjálsri sölu frá Real Madrid í sumar, hefur glímt við meiðsli framan í læri og þ.a.l. ekkert komið við sögu hjá ítölsku meisturunum á tímabilinu. „Það er langt síðan Sami Khedira spilaði síðast en hann tekur þátt í leiknum á morgun (í dag),“ sagði Allegri á blaðamannafundi í gær. „Ég veit ekki hversu lengi hann endist en hann mun spila,“ bætti Allegri við áður en hann kom viðstöddum á óvart og opinberaði byrjunarlið Juventus í kvöld. Gianluigi Buffon verður á sínum stað í markinu og varnarlínan verður ítölsk, með þá Andrea Barzagli, Leonardo Bonucci og Giorgio Chiellini. Juan Cuadrado og Patrice Evra verða svo á köntunum í leikkerfinu 3-5-2. Khedira og Paul Pogba verða á miðjunni og Álvaro Morata og Paulo Dybala frammi. Allegri nefndi aðeins 10 leikmenn en líklegast þykir að sá ellefti verði annað hvort Roberto Pereyra eða Hernanes. Juventus er með þrjú stig í D-riðli Meistaradeildarinnar en liðið vann 1-2 sigur á Manchester City í 1. umferð riðlakeppninnar.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Varnarmaður Juventus settur í bann vegna ölvunaraksturs Martin Cacares, úrúgvæski varnarmaður Juventus, missti ökuréttindin í dag og var settur í tímabundið bann hjá Juventus, eftir að hafa verið gripinn við stýrið undir áhrifum áfengis í nótt. 29. september 2015 22:00 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Varnarmaður Juventus settur í bann vegna ölvunaraksturs Martin Cacares, úrúgvæski varnarmaður Juventus, missti ökuréttindin í dag og var settur í tímabundið bann hjá Juventus, eftir að hafa verið gripinn við stýrið undir áhrifum áfengis í nótt. 29. september 2015 22:00