Forsetinn staðfestir komu Kolbeins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júní 2015 15:46 Vísir/Getty Waldemar Kita, forseti franska úrvalsdeildarfélagsins Nantes, hefur svo gott sem staðfesti komu íslenska landsliðsmannsins Kolbeins Sigþórssonar. Sögusagnir hafa verið á kreiki um að Nantes hafi áhuga á Kolbeini og hollenskir fjölmiðlar greindu frá því að Nantes hafi gert Ajax tilboð í kappann. Nú virðist sem að félagaskiptin séu handan við hornið og að félögin hafi náð samkomulagi. „Framherji frá stóru evrópsku félagi mun ganga til liðs við okkur,“ sagði Kita í samtali við útvarpsstöð í Frakklandi. „Landsliðið hans er efst í sínum riðli í undankeppni EM 2016,“ bætti hann við en Ísland er efst í A-riðli undankeppninnar. Kolbeinn hefur verið á mála hjá Ajax í fjögur ár og klæðst treyju númer níu. Nú hefur það spurst út að pólski framherjinn Arkadiusz Milik hefur fengið níuna hjá Ajax sem þykir renna enn frekari stoðum undir fregnirnar af brotthvarfi Kolbeins. Franska stórblaðið L'Equipe segir að félagaskiptin séu svo gott sem frágengin en Kolbeinn yrði fjórði nýi leikmaður Nantes í sumar, hinir eru Wilfried Moimbe, Adrien Thomasson og Adryan. Fótbolti Tengdar fréttir Nantes ætlar að bjóða í Kolbein Franska félagið Nantes hefur í hyggju að fá landsliðsmanninn Kolbein Sigþórsson. 19. júní 2015 09:15 Kolbeinn: Kominn tími til að fara frá Ajax Landsliðsframherjinn spilaði ekki mikið með hollenska liðinu á tímabilinu og skoðar sig um í sumar. 10. júní 2015 11:28 Ajax fær ekki að kaupa fyrr en Kolbeinn verður seldur Hollenskir fjölmiðlar segja að verðmiðinn á íslenska sóknarmanninum sé 520 milljónir króna. 16. júní 2015 09:15 De Telegraaf: Nantes búið að kaupa Kolbein Samkvæmt frétt hollenska dagblaðsins De Telegraaf hefur Nantes fest kaup á landsliðsframherjanum Kolbeini Sigþórssyni frá Ajax. 23. júní 2015 08:07 Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslenski boltinn Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi Sjá meira
Waldemar Kita, forseti franska úrvalsdeildarfélagsins Nantes, hefur svo gott sem staðfesti komu íslenska landsliðsmannsins Kolbeins Sigþórssonar. Sögusagnir hafa verið á kreiki um að Nantes hafi áhuga á Kolbeini og hollenskir fjölmiðlar greindu frá því að Nantes hafi gert Ajax tilboð í kappann. Nú virðist sem að félagaskiptin séu handan við hornið og að félögin hafi náð samkomulagi. „Framherji frá stóru evrópsku félagi mun ganga til liðs við okkur,“ sagði Kita í samtali við útvarpsstöð í Frakklandi. „Landsliðið hans er efst í sínum riðli í undankeppni EM 2016,“ bætti hann við en Ísland er efst í A-riðli undankeppninnar. Kolbeinn hefur verið á mála hjá Ajax í fjögur ár og klæðst treyju númer níu. Nú hefur það spurst út að pólski framherjinn Arkadiusz Milik hefur fengið níuna hjá Ajax sem þykir renna enn frekari stoðum undir fregnirnar af brotthvarfi Kolbeins. Franska stórblaðið L'Equipe segir að félagaskiptin séu svo gott sem frágengin en Kolbeinn yrði fjórði nýi leikmaður Nantes í sumar, hinir eru Wilfried Moimbe, Adrien Thomasson og Adryan.
Fótbolti Tengdar fréttir Nantes ætlar að bjóða í Kolbein Franska félagið Nantes hefur í hyggju að fá landsliðsmanninn Kolbein Sigþórsson. 19. júní 2015 09:15 Kolbeinn: Kominn tími til að fara frá Ajax Landsliðsframherjinn spilaði ekki mikið með hollenska liðinu á tímabilinu og skoðar sig um í sumar. 10. júní 2015 11:28 Ajax fær ekki að kaupa fyrr en Kolbeinn verður seldur Hollenskir fjölmiðlar segja að verðmiðinn á íslenska sóknarmanninum sé 520 milljónir króna. 16. júní 2015 09:15 De Telegraaf: Nantes búið að kaupa Kolbein Samkvæmt frétt hollenska dagblaðsins De Telegraaf hefur Nantes fest kaup á landsliðsframherjanum Kolbeini Sigþórssyni frá Ajax. 23. júní 2015 08:07 Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslenski boltinn Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi Sjá meira
Nantes ætlar að bjóða í Kolbein Franska félagið Nantes hefur í hyggju að fá landsliðsmanninn Kolbein Sigþórsson. 19. júní 2015 09:15
Kolbeinn: Kominn tími til að fara frá Ajax Landsliðsframherjinn spilaði ekki mikið með hollenska liðinu á tímabilinu og skoðar sig um í sumar. 10. júní 2015 11:28
Ajax fær ekki að kaupa fyrr en Kolbeinn verður seldur Hollenskir fjölmiðlar segja að verðmiðinn á íslenska sóknarmanninum sé 520 milljónir króna. 16. júní 2015 09:15
De Telegraaf: Nantes búið að kaupa Kolbein Samkvæmt frétt hollenska dagblaðsins De Telegraaf hefur Nantes fest kaup á landsliðsframherjanum Kolbeini Sigþórssyni frá Ajax. 23. júní 2015 08:07