Franskir leigubílstjórar mótmæla Uber og loka leiðum að flugvöllum Atli Ísleifsson skrifar 25. júní 2015 12:47 Franskir leigubílstjórar ráðast reyna að velta meintum Uber-leigubíl í París fyrr í dag. Vísir/AFP Franskir leigubílstjórar hafa lokað vegum að flugvöllum Parísarborgar og fjölmennasta hringveginum í kringum borgina til að mótmæla leigubílaþjónustunni Uber. Óeirðalögregla í París hefur þurft að beita táragasi gegn nokkum bílstjóranna sem hafa víða komið upp vegatálmum og brennt hjólbarða. Vegatálmum hefur einnig verið komið upp í kringum Marseille og Aix-en-Provence í suðausturhluta Frakklands.Í frétt BBC segir að Uber hafi verið að ryðja sér inn á franskan markað þrátt fyrir andstöðu þarlendra stjórnvalda. Talsmenn flugvallanna Charles du Gaulle og Orly hafa hvatt flugfarþega til að taka lestina til að komast vandræðalaust á flugvellina. Bandaríska söngkonan Courtney Love Cobain er ein þeirra sem varð vitni að mótmælaaðgerðum leigubílstjóranna og greindi frá því á Twitter-síðu sinni að mótmælendur hafi „slegið til bílsins með málmkylfum“. Þá birti hún mynd af glugga leigubíls hennar þar sem eggi hafði verið kastað.Dude @kanyewest we may turn back to the airport and hide out with u.picketers just attacked our car #ParisUberStrike pic.twitter.com/MtanurybOO— Courtney Love Cobain (@Courtney) June 25, 2015 they've ambushed our car and are holding our driver hostage. they're beating the cars with metal bats. this is France?? I'm safer in Baghdad— Courtney Love Cobain (@Courtney) June 25, 2015 François Hollande where are the fucking police??? is it legal for your people to attack visitors? Get your ass to the airport. Wtf???— Courtney Love Cobain (@Courtney) June 25, 2015 paid some guys on motorcycles to sneak us out, got chased by a mob of taxi drivers who threw rocks, passed two police and they did nothing— Courtney Love Cobain (@Courtney) June 25, 2015 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fleiri fréttir Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Sjá meira
Franskir leigubílstjórar hafa lokað vegum að flugvöllum Parísarborgar og fjölmennasta hringveginum í kringum borgina til að mótmæla leigubílaþjónustunni Uber. Óeirðalögregla í París hefur þurft að beita táragasi gegn nokkum bílstjóranna sem hafa víða komið upp vegatálmum og brennt hjólbarða. Vegatálmum hefur einnig verið komið upp í kringum Marseille og Aix-en-Provence í suðausturhluta Frakklands.Í frétt BBC segir að Uber hafi verið að ryðja sér inn á franskan markað þrátt fyrir andstöðu þarlendra stjórnvalda. Talsmenn flugvallanna Charles du Gaulle og Orly hafa hvatt flugfarþega til að taka lestina til að komast vandræðalaust á flugvellina. Bandaríska söngkonan Courtney Love Cobain er ein þeirra sem varð vitni að mótmælaaðgerðum leigubílstjóranna og greindi frá því á Twitter-síðu sinni að mótmælendur hafi „slegið til bílsins með málmkylfum“. Þá birti hún mynd af glugga leigubíls hennar þar sem eggi hafði verið kastað.Dude @kanyewest we may turn back to the airport and hide out with u.picketers just attacked our car #ParisUberStrike pic.twitter.com/MtanurybOO— Courtney Love Cobain (@Courtney) June 25, 2015 they've ambushed our car and are holding our driver hostage. they're beating the cars with metal bats. this is France?? I'm safer in Baghdad— Courtney Love Cobain (@Courtney) June 25, 2015 François Hollande where are the fucking police??? is it legal for your people to attack visitors? Get your ass to the airport. Wtf???— Courtney Love Cobain (@Courtney) June 25, 2015 paid some guys on motorcycles to sneak us out, got chased by a mob of taxi drivers who threw rocks, passed two police and they did nothing— Courtney Love Cobain (@Courtney) June 25, 2015
Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fleiri fréttir Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Sjá meira